Viðskipti Föstudagur, 17. janúar 2025

Kauphöll Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga segist telja að áhrif innkomu Íslenskra verðbréfa í samstæðuna séu að einhverju leyti vanmetin og að í því felist mikið virði. Tvöfalda eignir í stýringu, því fylgir stærðarhagkvæmni.

Sterkt eignastýringarteymi

Forstjóri Skaga segir félagið ávallt horfa til þess að hagræða • Nær tvöfalda eignir í stýringu • Góður gangur hjá VÍS • Bjartsýnn á horfur á mörkuðum Meira

Samningur Sindri Magnússon, Marel, og Kristmann Kristmannsson, Laxey.

JBT Marel og Laxey gera vinnslusamning

Landeldisfyrirtækið Laxey í Vestmannaeyjum og JBT Marel hafa skrifað undir samning um afhendingu á Marel-vinnslu- og hugbúnaði fyrir væntanlegt sláturhús Laxeyjar fyrir eldislax. Samningurinn þykir stórt skref fyrir Laxey en fyrirtækið stefnir á að framleiða 32 þúsund tonn á ári Meira

Greiningar Alexander J. Hjálmarsson eigandi Akkurs fer yfir sjóðina.

Greining á eignum hlutabréfasjóða

Alexander J. Hjálmarsson hjá AKKUR – Greiningu og ráðgjöf hefur tekið saman eignasafn hlutabréfasjóða miðað við stöðuna í desember 2024. Í greiningu hans kemur fram að þegar eignasöfn sjóðanna í OMXI15-félögum (úrvalsvísitölunni) eru skoðuð,… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 16. janúar 2025

Vaxtaákvörðun Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar bankans. Allar líkur eru á lækkun stýrivaxta á næsta fundi.

Spá óbreytt, 4,8% í janúar

Samkvæmt nýrri greiningu aðalhagfræðings Kviku banka, Hafsteins Haukssonar, er gert ráð fyrir að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í janúarmælingu Hagstofunnar 30. janúar næstkomandi. Jafnframt gerir Hafsteinn ráð fyrir að ársverðbólga haldist óbreytt í 4,8% Meira

Þriðjudagur, 14. janúar 2025

Vöruflutningar Efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn. Stefán H. Stefánsson forstjóri og Ragnar Jón Dennisson fjármálastjóri Cargow Thorship.

Þorlákshöfn sem meginhöfn

Tilkynnt var í síðustu viku að undirrituð hafi verið viljayfirlýsing flutningafyrirtækisins Cargow Thorship og sveitarfélagsins Ölfuss um frekari uppbyggingu á hafnarsvæði sveitarfélagsins. Stefnt sé að áætlunarsiglingum Cargow Thorship til Þorlákshafnar síðar á árinu Meira

Samstaða Vörumerkjastjóri Isavia segir að markaðsráð vallarins beri ábyrgð á auglýsingunni, sem er hátt í tvær mínútur að lengd.

Isavia fékk aðstoð við að svara Skúla

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við skyndibitakeðjuna Subway, skrifaði grein á vefmiðilinn Vísi á dögunum þar sem hann gagnrýndi Isavia, sem annast rekstur og þróun Keflavíkurflugvallar, harðlega fyrir bruðl með almannafé, en fyrirtækið frumsýndi nýja auglýsingu á undan áramótaskaupinu Meira