Daglegt líf Laugardagur, 18. janúar 2025

Sólarfólk Nokkrir Íslendingar fyrir utan veitingahús í Los Cristianos. Maður er manns gaman og lífið er gott.

Sælulífið á sólareyjunni

Góðir tímar á Tenerife. Ljúft líf á Lewinski-bar þar sem fólkið spjallar og spilar. Þúsundir Íslendinga eru á spænsku eyjunni úti fyrir Afríkuströndum. Veðráttan er mild og verðlagið hóflegt. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 16. janúar 2025

HR Tímarnir og tæknin eru spennandi en þetta þarf að nýta af skynsemi.

Ræða möguleika gervigreindar og kynna tækifærin sem nú bjóðast

Gervigreind, sem er eitt af mest spennandi málum samtímans, verður í deiglunni á hátíð sem efnt er til í Háskólanum í Reykjavík og hefst á morgun, föstudag. Dagskráin hefst á ráðstefnu í fyrramálið en svo tekur við kynning með tölvuleikjasmiðju… Meira

Afar músíkalskur með fagra rödd

Sönggleði! Lög, ljóð og gamanmál. Aldarminning Magnúsar frá Hvítárbakka í Borgarfirði sem var afburðatónlistarmaður. Söng Röndótta mær með syni sínum, Jakob Frímanni, sem nú stendur fyrir ýmsum viðburðum í Magnúsarmánuði. Meira