Bókarkafli Í bókinni Tímanna safn: Kjörgripir í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni er fjallað í máli og myndum um kjörgripi sem varðveittir eru á safninu. Meira
Hildur Kristín Stefánsdóttir sendir frá sér plötuna Afturábak, fyrstu breiðskífuna á löngum ferli • Öll unnin út frá tilfinningum og upplifunum síðustu ára • Þurfti að finna sig aftur Meira
Ekki er annað hægt en að lofa bandarísku njósna- og spennuþættina The Agency sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans. Allir sem koma að þessum þáttum vita hvað þeir eru að gera og niðurstaðan er frábær þáttaröð sem stöðugt kemur á óvart Meira
Myrkir músíkdagar verða haldnir dagana 24.-26. janúar • Fjölbreytt dagskrá þar sem rabarbaraflautur, innsetningar og stuttmyndir koma meðal annars við sögu • Vilja ná til unga fólksins Meira
Fyrsta plata Múr, samnefnd sveitinni, kom út seint á síðasta ári. Framtíð íslenska öfgarokksins hefur sennilega aldrei verið bjartari og mikið er látið með þessa þrælefnilegu sveit nú um stundir. Meira
Bíó Paradís Armand ★★★★½ Leikstjórn: Halfdan Ullmann Tøndel. Handrit: Halfdan Ullmann Tøndel. Aðalleikarar: Renate Reinsve, Ellen Dorrit Petersen, Thea Lambrechts Vaulen, Øystein Røger, Vera Veljovic-Jovanovic og Endre Hellestveit. Noregur, 2024. 117 mín. Meira
Jóhanna Sveinsdóttir sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu • Ungmennabókin Hvíti ásinn er byggð á goðafræði en gerist í framtíðinni • „Ég held að mig hafi alltaf langað að vera rithöfundur“ Meira
Deilurnar á milli Blake Lively og Justins Baldoni halda áfram að magnast því nú hafa þeir Kevin Feige forstjóri Marvel, Bob Iger forstjóri Disney og leikstjórinn Tim Miller verið dregnir inn í mitt dramað Meira
Undanförnum kvöldum hef ég eytt í það að horfa á raðmorðingjann Dexter á Netflix. Þættirnir komu fyrst út árð 2006 og ég var duglegur að hlaða niður þáttunum á sínum tíma um leið og þeir birtust á veraldarvefnum Meira
Ragnar Kjartansson sýnir ný og eldri vídeóverk í i8 Granda • Brúna tímabilið stendur í heilt ár en tekur breytingum • Frelsið eitt það mikilvægasta í sköpun • Allir litir sullast saman í brúnt Meira
Fræðirit Conservative Liberalism – North & South ★★★★· Eftir Hannes H. Gissurarson. ECR Party, Brussel 2024. Kilja, 240 bls. nafna- og heimildaskrár. Meira
Það styttist í að við förum að fá nóg af hlýju vetrarskónum sem við höfum neyðst til að klæðast undanfarna mánuði. Meira
K100 tók saman nokkrar af furðulegustu fréttum ársins 2024 sem vöktu bæði hlátur og forvitni. Meira
Bók Auðar Övu, Ungfrú Ísland, sett í sviðsbúning • Frumsýning annað kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins • Hollt að líta í baksýnisspegilinn • Tileinkar ömmu sinni Rósu sýninguna Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldverk Glerþræðirnir ★★★★· Eftir Magnús Sigurðsson. Dimma, 2024. Kilja, 279 bls. Meira
Kvikmyndin Conclave hlýtur flestar tilnefningar til Bafta-verðlaunanna eða 12 talsins • Emilia Pérez með 11 Meira
Framtíðarsýn Hönnunarsjóðs hefur nú litið dagsins ljós þar sem lagt er til að sjóðurinn verði stækkaður verulega. Segir í tilkynningu að með því að stækka og efla Hönnunarsjóð veiti stjórnvöld kröftugri grasrót og fyrirtækjum mikilvægt súrefni, og um leið tækifæri til að vaxa og eflast hraðar Meira
Kling & Bang Else ★★★★½ Sýning á verkum Joes Keys. Sýningin stendur til 9. febrúar og er opin miðvikudag til sunnudags kl. 12-18. Meira
Lana Del Rey er með helstu tónlistarkonum samtímans. Ímyndarvinna hennar og fagurfræðilegar áherslur hafa alla tíð verið þrælbundnar þeirri sköpun og hér verður sá þáttur skoðaður ofan í kjölinn. Meira
Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Magnús Jóhann Ragnarsson píanóleikari með útgáfutónleika vegna djassplötu sinnar Fermented Friendship í Norðurljósasal Hörpu á föstudaginn kl. 20 Meira
Harpa Jólaóratórían ★★★★★ Tónlist: Johann Sebastian Bach. Texti: Biblíuvers, sálmaerindi og frumsaminn texti (sennilega eftir Christian Friedrich Henrici). Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir (sópran), Alex Potter (kontratenór), Benedikt Kristjánsson (tenór) og Jónas Kristinsson (bassi). Kórar: Mótettukórinn og Schola Cantorum. Hljómsveit: Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík. Konsertsmeistari: Tuomo Suni. Stjórnandi: Benedikt Kristjánsson. Lokatónleikar Listvinafélagsins í Reykjavík í Eldborg Hörpu sunnudaginn 29. desember 2024. Meira
Framboðið af sjónvarpsþáttaröðum hefur aldrei verið meira og hörð er samkeppnin um áskrifendur að hinum ýmsu veitum. Sjónvarp Símans tekur þátt í þeim slag og meðal efnis sem þar er boðið upp á eru þættirnir From , eða Frá Meira
Ífigenía í Ásbrú frumsýnd í Tjarnarbíói • Anna María Tómasdóttir leikstýrir • „Við höfum séð svona skvísur og við dæmum þær“ • Fyndið og harmþrungið verk • Horft til grísks harmleiks Meira
Sambíóin Kringlunni og Smárabíó Babygirl ★★★★· Leikstjóri og handritshöfundur: Halina Reijn. Aðalleikarar: Nicole Kidman, Harris Dickinson, Antonio Banderas og Sophie Wilde. Bandaríkin, 2024. 115 mín. Meira