Bílablað Þriðjudagur, 21. janúar 2025

Gunnar Guðmundsson og Guðjón H. Gunnarsson stilla sér upp við vel útbúið Crawler-hjólhýsi.

„Þar sem jeppinn kemst á hjólhýsið að komast líka“

Fjallahjólhýsin frá Crawler hafa vakið lukku en þau eru hönnuð fyrir notkun við krefjandi aðstæður. Meira

Ferrari fyrir íslenskar aðstæður

Jeppinn Purosangue frá Ferrari sprengir alla skala, en nær hann samt að standa undir væntingum? Meira

Stórafmæli hjá sígildum og sívinsælum Volkswagen Golf

Miðaldra Volkswagen Golf er langt frá því að vera í kreppu og virðist einungis verða betri með árunum. Meira

Pajeroinn, sem í ár er 25 ára gamall, nýtist Pálma vel á tónleikaferðalagi hans um þessar mundir. Í þessari viku kemur Pálmi fram í Bæjarbói í Hafnarfirði og þeirri næstu á Sviðinu á Selfossi.

Fjölskylduvinur í aldarfjórðung

Pálmi Gunnarsson er ögn veikur fyrir bandarískum köggum og skrifast það á uppvaxtarárin á Vopnafirði en frændi hans þar átti vígalega bandaríska glæsibifreið sem Páll hreifst af sem strákur og fékk að sitja í Meira