Fréttir Þriðjudagur, 21. janúar 2025

Hetjan Viktori Gísla fagnað af stuðningsmanni eftir leikinn.

Ísland vann riðilinn á HM

Ísland stendur uppi sem sigurvegari í G-riðli heimsmeistaramóts karla í handknattleik eftir sannfærandi sigur á Slóvenum, 23:18, í Zagreb í gærkvöldi. Frábær varnarleikur og stórkostleg markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar lögðu grunninn að sigrinum Meira

Vill bráðabirgðalög um Hvammsvirkjun

Ríkisstjórnin á að höggva á þann hnút sem Hvammsvirkjun er komin í eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi virkjunarleyfi Landsvirkjunar úr gildi. Setja á bráðabirgðalög til að eyða óvissunni. Þetta segir Jón Gunnarsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið Meira

Styrkveiting í trássi við lög

Hundruðum milljóna úthlutað til stjórnmálaflokka sem ekki uppfylla lagaskilyrði • Ekkert eftirlit með úthlutun styrkja • Ríkisendurskoðandi vill endurskoðun laga Meira

Heitir Bandaríkjamönnum nýrri gullöld

Donald Trump tók í gær við embætti Bandaríkjaforseta í annað sinn, er hann sór embættiseið sinn við hátíðlega athöfn í þinghúsi Bandaríkjanna. Er Trump einungis annar maðurinn í sögu Bandaríkjanna til þess að gegna embættinu tvisvar með hléi á milli, en sá fyrri var Grover Cleveland á 19 Meira

Hvammsvirkjun Oddvitar segja engar forsendur til að seinka undirbúningi.

Engar forsendur fyrir því að seinka undirbúningi

Eng­ar for­send­ur eru fyr­ir því að hægja á eða seinka þeim und­ir­bún­ings­fram­kvæmd­um Hvamms­virkj­un­ar sem þegar eru komn­ar af stað. Þetta segja Har­ald­ur Þór Jóns­son odd­viti Skeiða- og Gnúp­verja­hrepps og Eggert Val­ur Guðmunds­son… Meira

Þórshöfn Mikið hefur snjóað á Norðaustur- og Austurlandi á síðustu dögum.

Staðan endurmetin í dag

Appelsínugular veðurviðvaranir á Austfjörðum féllu úr gildi á miðnætti. Hæglætisveðri er spáð í kvöld. Óvissustig á Austfjörðum og hættustig á Seyðisfirði og í Neskaupstað vegna snjóflóðahættu eru enn í gildi Meira

Minjagripir Nóg var að gera hjá þeim sem selja varning tengdan Trump í Washington í gær.

Miklar öryggisráðstafanir í borginni

Donald Trump settur í embætti forseta Bandaríkjanna í gær • Gríðarlegur fjöldi fólks kom til Washington og miklar öryggisráðstafanir voru í gildi þar • Tugir þúsunda á börum og veitingahúsum Meira

Ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög strax

„Ríkisstjórnin á að setja bráðabirgðalög þegar í stað til að höggva á þann hnút sem Hvammsvirkjun er komin í eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi virkjunarleyfi Landsvirkjunar úr gildi. Ég tel að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins muni… Meira

Heiða Björg Hilmisdóttir

Kostnaðurinn hefur tvöfaldast

Ný samþykkt velferðarráðs borgarinnar um nýja aðgerðaáætlun með stefnu í málefnum heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir verður tekin fyrir á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Áætlunin var kynnt fyrir borgarfulltrúum 15 Meira

Hvammsvirkjun Áform um Hvammsvirkjun í Þjórsá eru í uppnámi eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur. Landsvirkjun vill áfrýja beint til Hæstaréttar.

Segist hissa á óvissu og vill fulla ferð áfram

Framkvæmdaleyfi í gildi • Landsvirkjun vill áfrýja dómi Meira

Alþingi Inga Sæland, stofnandi og formaður Flokks fólksins en nú einnig félagsmálaráðherra, spókar sig í sjaldséðri sólarglætu utan við alþingishúsið.

Fengu 240 milljónir án skilyrða

Flokkur fólksins uppfyllir ekki lagaskilyrði vegna úthlutunar opinberra fjárstyrkja til stjórnmálaflokka • Hefur fengið hundruð milljóna í heimildarleysi frá árinu 2022 • Verklag í endurskoðun vegna málsins Meira

Eldsumbrot Þjóðin hefur fylgst með endurteknum eldgosum.

Mikil óvissa uppi

„Það er mjög mikil óvissa um það hversu lengi þetta heldur áfram áður en eitthvað gerist en bara miðað við hvernig þetta hagaði sér síðast þá munum við örugglega hækka hættumatið einhvern tímann í kringum mánaðamótin.“ Þetta segir… Meira

Neskaupstaður Ummerki kófhlaups mánudaginn 27. mars 2023.

Verklok við varnir áætluð 2029

Miklar varnarvirkjaframkvæmdir bæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði Meira

Þórshöfn Nýi hólminn í höfninni, sem hannaður var eins og fiskur, séð úr lofti, varð til úr efni úr dýpkuninni.

Ísfélagið í stórræðum á Þórshöfn

Dýpkunarframkvæmdir hófust á Þórshöfn síðastliðið sumar og fylgdi þeim mikill uppgröftur á efni. Ísfélag Vestmannaeyja ákvað að nýta þetta efni sem farg á byggingarsvæði við höfnina þar sem félagið reisir stóra frystigeymslu, að grunnfleti um 2.070 m 2 Meira

Halla Jónsdóttir

Óli Örn aðstoðar Hönnu Katrínu og Halla Loga

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur ráðið Óla Örn Eiríksson sem aðstoðarmann sinn og hefur hann þegar hafið störf. Þá hefur Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, ráðið Höllu Jónsdóttur sem aðstoðarmanna Meira

Þjónusta Vonast er til að samningar náist áður en til verkfalls kemur.

„Boltinn er hjá sveitarfélögunum“

„Samningaviðræður hafa gengið mjög hægt,“ segir Bjarni Ingimarsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Mikill meirihluti félagsmanna LSS samþykkti verkfallsboð í gær, eða um 88%, og verkfall er boðað 10 Meira

Tenging Frá lagningu sæstrengs milli Íslands og Írlands.

Samstarf um aukið öryggi

Ísland, Bandaríkin, Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin hafa ákveðið að hrinda í framkvæmd fjórum tillögum til að auka öryggi neðansjávarinnviða. Kemur þetta fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu utanríkisráðuneytisins Meira

Menntun Höfuðstöðvar Háskólans á Akureyri. Umhverfið í skólastarfinu breytist hratt og kennsla og nám hefur að stórum hluta færst yfir á netið. Þá fara byggingar í háskólaþorpinu á Bifröst í Borgarfirði bráðlega í sölu.

Áfram er stefnt að sameiningu tveggja háskóla

HA og Bifröst saman • Þekkingarsamfélag er lykilatriði Meira

Grímsvötn Í forgrunni sjást Grímsvötn og hamrar Grímsfjalls.

Grímsvatnahlaupi er lokið

Hlaupi úr Grímsvötnum er lokið. Stóð jökulhlaupið yfir í tíu daga og náði hámarki 15. janúar sl. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að órói sem mældist á jarðskjálfamælinum á Grímsfjalli og vatnshæðin í Gígjukvísl hafi náð aftur svipuðum gildum og fyrir hlaup Meira

Gasasvæðið Íbúar í Rafah sjást hér snúa aftur til heimila sinna á svæðinu.

Flóttamenn á Gasa snúa heim

Vopnahlé í átökum Ísraelshers og hryðjuverkasamtakanna Hamas hélst að mestu leyti í gær á öðrum degi þess. Fengu íbúar á Gasasvæðinu, sem flúið höfðu heimili sín í ófriðnum, að snúa aftur heim. Blasti við þeim víðast hvar mikil eyðilegging, en um… Meira

Þinghúsið Um 800 gestir voru viðstaddir innsetningarathöfn Trumps í gær, sem fór fram innandyra í fyrsta skipti í fjörutíu ár vegna kuldakasts sem herjaði á Washington-borg. Fjöldi fyrirmenna var á meðal gesta Trumps.

Trump sór embættiseiðinn

Rúmlega hundrað forsetatilskipanir á fyrstu dögunum • Fjöldi stuðningsmanna kom saman í Washington Meira

Heilsugæsla Þörf er á mun fleiri heimilislæknum til starfa. Slíkir þekkja vel til aðstæðna skjólstæðinga og sú samfella breytir miklu um þjónustu.

Þörf á fleiri læknum í öfluga heilsugæsluna

Í heilbrigðiskerfinu hefur heilsugæslan á síðustu árum fengið veigameira hlutverk en var. Því þarf að fylgja eftir með eðlilegri mönnun í læknastétt,“ segir Oddur Steinsson, heimilislæknir og framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Kirkjusandi í Reykjavík Meira

Hagyrðingur Reinhold Richter hefur gefið út lag við eigin texta.

Ljóðið er eitthvað sem kviknar og deyr

Hagyrðingurinn Reinhold Richter, Reir frá Drangsnesi, sendi frá sér fyrir helgi lagið „Heim til vina“ og tileinkar það Ísaki Harðarsyni, ljóðskáldi og þýðanda, sem lést 12. maí 2023. „Ég samdi ljóðið upp úr samtali okkar síðustu… Meira