Drög að uppgjöri Arion banka fyrir síðasta fjórðung 2024 liggja nú fyrir og samkvæmt þeim er afkoma fjórðungsins um 8,3 milljarðar króna, sem leiðir til 13,2% arðsemi eiginfjár á árinu 2024. Afkoma fjórðungsins er um 28% yfir meðaltalsspá greiningaraðila Meira
Ofar valið úr 230 tillögum • Meira sjálfstæði til athafna Meira
Einstaklingar og minni fyrirtæki í siglingum og flugi héldu fund í ágúst síðastliðnum til að ræða þjónustu opinberra stofnana. Sigurður Þorsteinsson viðskiptafræðingur sem stóð að fundinum segir tildrög hans hafa verið þá nýlegan fund Samtaka… Meira
Velta með hlutabréf Marels innanlands hefur snarminnkað eftir samrunann við JBT • Erlendir sjóðir líta ekki lengur á Marel sem íslenskt félag • Rekja má töluverða styrkingu krónunnar til samrunans Meira
Geir Hagalínsson, stofnandi og framkvæmdastjóri borfyrirtækisins North Tech Drilling (NTD), segir það hafa komið sér á óvart hversu mikill munur var á þeirra tilboði og Jarðborana í útboði Orkuveitunnar (OR) um að bora allt að 35 jarðhitaholur Meira
Jarðvarminn er olía Íslendinga • Kynntur lífeyrissjóðum Meira
Forstjóri Skaga segir félagið ávallt horfa til þess að hagræða • Nær tvöfalda eignir í stýringu • Góður gangur hjá VÍS • Bjartsýnn á horfur á mörkuðum Meira
Alexander J. Hjálmarsson hjá AKKUR – Greiningu og ráðgjöf hefur tekið saman eignasafn hlutabréfasjóða miðað við stöðuna í desember 2024. Í greiningu hans kemur fram að þegar eignasöfn sjóðanna í OMXI15-félögum (úrvalsvísitölunni) eru skoðuð,… Meira
Samkvæmt nýrri greiningu aðalhagfræðings Kviku banka, Hafsteins Haukssonar, er gert ráð fyrir að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í janúarmælingu Hagstofunnar 30. janúar næstkomandi. Jafnframt gerir Hafsteinn ráð fyrir að ársverðbólga haldist óbreytt í 4,8% Meira