Mathias Gidsel fór á kostum fyrir heimsmeistara Danmerkur þegar liðið vann stórsigur gegn Þýskalandi, sem Alfreð Gíslason þjálfar, þegar liðin mættust í fyrstu umferð milliriðils eitt á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Herning í Danmörku í gær Meira
Hákon Arnar Haraldsson lék allan leikinn með Lille þegar liðið tapaði naumlega fyrir Liverpool í 7. umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu á Anfield í Liverpool í gær. Leiknum lauk með 2:1-sigri Liverpool en Harvey Elliott skoraði sigurmark leiksins á 67 Meira
Esther Marjolein Fokke var stigahæst hjá Þór frá Akureyri þegar liðið hafði betur gegn toppliði Hauka í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Höllinni á Akureyri í gær. Leiknum lauk með sex stiga sigri Þórsara, 86:80, en Fokke skoraði 27 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu Meira
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er í liði vikunnar í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá ESPN eftir að hann skoraði í 2:1-sigri NAC Breda á Twente um liðna helgi. Elías Már hefur skorað sex mörk í 18 deildarleikjum á tímabilinu, þar af fjögur í síðustu fjórum leikjum Meira
Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli HM karla í handbolta í Zagreb klukkan 19.30 í kvöld. Með sigri er íslenska liðið nánast öruggt með sæti í átta liða úrslitum og verður mikið undir en bæði lið unnu sinn riðil og fara með fjögur stig í milliriðilinn Meira
Egyptaland verður fjórði andstæðingur Íslands á heimsmeistaramóti karla í handbolta og sá fyrsti af þremur í milliriðli. Rétt eins og Ísland hefur Egyptaland unnið alla þrjá leiki sína á mótinu til þessa og vakti athygli þegar liðið vann sannfærandi … Meira
Ísland vann glæsilegan sigur á Slóveníu, 23:18, í úrslitaleik G-riðils á HM karla í handbolta í Zagreb í Króatíu í gærkvöldi. Með sigrinum tryggði Ísland sér efsta sæti riðilsins og tekur með sér fjögur stig í milliriðil þar sem andstæðingarnir verða Króatía, Egyptaland og Argentína Meira
Elísabet Gunnarsdóttir ráðin landsliðsþjálfari Belgíu til 2027 Meira
Sölvi Geir Ottesen ráðinn í stað Arnars til þriggja ára Meira
Sigurinn gegn Slóveníu gefur íslenska liðinu alvörutækifæri til að slást um sæti í átta liða úrslitunum við Egypta og Króata í milliriðlinum. Næstu tveir leikir eru gegn þessum tveimur efstu liðum H-riðilsins, Ísland mætir Egyptalandi annað kvöld,… Meira
KR vann ótrúlegan yfirburðasigur á Njarðvíkingum í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik í gærkvöld á Meistaravöllum, 116:67, og Keflavík og Valur tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitum keppninnar Meira
Frammistaða Íslands í fyrri hálfleik var mögnuð. Vörnin stóð gríðarlega vel og skoraði Slóvenía stóran hluta marka sinna í fyrri hálfleik þegar íslenska liðið var manni færri vegna brottvísana. Slóvenska liðið átti lítinn möguleika þegar jafnt var í liðum Meira
„Mér leið nokkuð vel í leiknum, á þessum þjálfaraskala,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við Morgunblaðið eftir sigurinn örugga gegn Slóveníu í gærkvöldi. „Ég sá fljótlega í hvaða gír við vorum og fannst varnarleikurinn frábær Meira
Berglind Rós Ágústsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við Val til tveggja ára. Berglind er 29 ára miðjumaður og hefur samtals leikið 199 deildaleiki á ferlinum fyrir Val, Aftureldingu, Fylki, Örebro í Svíþjóð og… Meira
Valskonur sýndu og sönnuðu á laugardaginn hve langt þær eru komnar í Evrópuhandboltanum þegar þær slógu spænska liðið Málaga Costa del Sol út úr Evrópubikar kvenna með sannfærandi sigri á Hlíðarenda, 31:26 Meira
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppti í bruni í heimsbikar kvenna í alpagreinum í Cortina á Ítalíu á laugardaginn. Hún hafnaði í 50. sæti af 54 keppendum og kom í mark á einni mínútu, 40,24 sekúndum Meira
Aron kom sterkur inn í fyrsta leik sinn á HM • Unnu Kúbu fagmannlega í fyrrakvöld • Slóvenar refsa fyrir mistökin • Óttaðist ekki að missa af lokamótinu Meira
Liverpool styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en liðið vann nauman útisigur á Brentford, 2:0, og Arsenal tapaði stigum í jafnteflisleik gegn Aston Villa á heimavelli, 2:2. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli í London … Meira
Kúba er annar mótherji Íslands á heimsmeistaramóti karla í handknattleik en þjóðirnar mætast í annarri umferð G-riðils í Zagreb í Króatíu í kvöld klukkan 19.30. Kúbumenn fengu skell gegn Slóveníu, 41:19, í fyrsta leiknum á fimmtudaginn og virðast vera með lakasta liðið í riðlinum Meira
Þorsteinn Leó spilaði fyrsta leikinn og skoraði fyrstu mörkin á stórmóti gegn Grænhöfðaeyjum • Hefur bætt sig mikið í Portúgal • Stoltur af stóru systur Meira
„Ég er eins og lítill krakki á jólunum og ég er ofboðslega spenntur fyrir komandi verkefnum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í gær Meira
ÍR-ingar halda áfram að safna stigum í úrvalsdeild karla í körfubolta og þeir komu sér fjórum stigum frá fallsæti í gærkvöld þegar þeir skelltu toppliði Stjörnunnar í spennuleik í Skógarseli, 103:101, eftir framlengingu Meira
Frammistaða Íslands var heilt yfir góð. Slæmur 10-15 mínútna kafli í seinni hálfleik breytir því ekki. Íslensku leikmennirnir vildu ekki aðeins vinna fyrsta leik heldur sýna frammistöðu sem lofar góðu fyrir framhaldið og það tókst Meira
Jón Erik Sigurðsson , landsliðsmaður í alpagreinum, hélt áfram að gera það gott á mótum Alþjóðaskíðasambandsins á Ítalíu í fyrradag. Hann fékk þá silfurverðlaun á stórsvigsmóti í Pozza di Fassa og komst þar með á verðlaunapall í þriðja skipti á tæpri viku Meira
Bakvörður dagsins er oftast góður í að stilla væntingum í hóf þegar kemur að íþróttum. Hann hefur lært að það er besta leiðin til að verða ekki fyrir miklum vonbrigðum þegar á móti blæs. Sú væntingastjórnun er aðeins erfiðari á HM karla í handbolta… Meira
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur keppni á heimsmeistaramótinu í kvöld klukkan 19.30 þegar það mætir liði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð G-riðils í Zagreb í Króatíu. Á undan, eða klukkan 17, mætast Slóvenía og Kúba í hinum leiknum í fyrstu umferð riðilsins Meira
Lið Grænhöfðaeyja mætir til leiks á heimsmeistaramótinu í handbolta með það að markmiði að endurtaka leikinn frá HM 2023, sem er að komast áfram úr riðlinum og í milliriðil mótsins. „Við erum aðeins í þriðja skipti á HM en höfum góða leikmenn og mikinn metnað Meira
Sveinn kallaður inn í hópinn þegar Arnar meiddist • Svekktur að vera ekki í upprunalega hópnum • Kann vel við sig í Noregi • Ætlar að taka fast á Hafsteini Meira
Valur hefur samið við norska knattspyrnumanninn Markus Lund Nakkim um að leika með liðinu næstu tvö ár. Nakkim er 28 ára miðvörður sem kemur frá Orange County í bandarísku B-deildinni. Áður lék hann með HamKam, Mjöndalen, Viking, Strömmen og Vålerenga í heimalandinu Meira