Fréttir Fimmtudagur, 23. janúar 2025

Númer Arion nýtt til svika

Erlendur svikahrappur virtist hringja frá Arion banka • „Mjög lítið sem við getum í raun gert,“ segir bankinn • Svarandi ginntur til að opna fyrir yfirtökuforrit Meira

Eyja Ríkið gerir eftir sem áður kröfu í Elliðaey á svæði 12.

Eignarrétturinn varinn í Jónsbók

Setningu er að finna í Grágás og Jónsbók um að eyjar og sker séu eign einhvers • Ríkið gæti farið erindisleysu með kröfum á svæði 12 • Lögmaður segir regluna útiloka að eyjar og sker séu eigendalaus Meira

Álver Norðuráls

LSS og sveitarfélögin ná árangri

Skriður komst í gær á viðræður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og sveitarfélaganna. „Þetta var mjög góður fundur og við náðum ágætisárangri í að setja okkur markmið, hvert við ætlum að stefna og hvernig við ætlum að leysa málin Meira

Hvammsvirkjun Svona er ætlunin að stöðvarhús Hvammsvirkjunar muni líta út í fyllingu tímans, en bygging virkjunarinnar er í nokkurri óvissu.

Dregur í efa vilja löggjafans um bann

Loðin ummæli í nefndaráliti dugi ekki til að víkja frá túlkun Meira

Dagmál Hildur Björnsdóttir og Diljá Mist Einarsdóttir ræða stjórnmálin.

Diljá íhugar formannsframboð

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, staðfestir að hún hafi átt í samtölum við flokkssystkin sín til þess að kanna grundvöllinn til framboðs. „Ég útiloka ekkert í þeim efnum Meira

Kristrún Frostadóttir

Segir ekkert um samtöl við Dag

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, segir að Degi B. Eggertssyni sé ætlað hlutverk innan þingflokksins líkt og öðrum þingmönnum, það komi betur í ljós þegar þing kemur saman Meira

Málarekstur Álfabakki ehf. og Reykjavíkurborg hafa sent umsagnir til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Búseta.

Ófyrirsjáanlegt tjón blasir við

Álfabakki 2 ehf. og Reykjavíkurborg hafa sent úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála umsagnir sínar vegna stjórnsýslukæru Búseta um verkstöðvun við Álfabakka 2 og að byggingarleyfi verði fellt úr gildi Meira

Gleði Jafnan er líflegt á skrifstofu Flokks fólksins í Fjörgyn þegar kosningabarátta stendur yfir, en minna fer fyrir félagsstarfi þess á milli.

Hulduheimur Flokks fólksins

Dulúð yfir innra starfi • Starf stangast á við samþykktir Meira

Vonarstræti Skoðað er hvernig bregðast eigi við titringi í Smiðju.

Skoða breytingu á hraðahindrun

Titringur í skrifstofubyggingu Alþingis • Rætt á fundi með Reykjavíkurborg Meira

Stein Ove Tveiten

Fagna ákvörðun lögreglustjórans

„Við erum ánægð með að ákvörðun lögreglunnar um að hætta rannsókninni sé í samræmi við væntingar okkar. Þetta gefur okkur tækifæri til að loka þessum kafla og einbeita okkur að áframhaldandi vinnu að sjálfbærri laxaframleiðslu,“ segir Stein Ove Tveiten, forstjóri Arctic Fish Meira

Geðrækt Stundum þarf bara litlar breytingar, eitt púsl, inn í hversdaginn til að hlúa að sjálfum sér í lífsins ólgusjó.

Hvert er þitt G-vítamín?

Geðhjálp hefur sölu á dagatölum með G-vítamínum • Hefja daginn á jákvæðum nótum • Hrósa, segja já og anda • Mismunandi hvað hentar hverjum • Senda jákvæð skilaboð inn í þorrann Meira

Fjóla Steindóra Kristinsdóttir

Fjóla til starfa í Grímsnesinu

Fjóla Steindóra Kristinsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, skv. því sem sveitarstjórn leiddi til lykta á fundi sínum í gær. Ráðningin stendur út yfirstandandi kjörtímabil sem lýkur á vormánuðum næsta árs Meira

Krakkar Hjólað af gleði til móts við framtíðina sem er óræð en afar spennandi.

Ræða um sólarpönk, siðferði, framtíðarheimili, dýr og náttúru

Myndum af veröld framtíðar verður brugðið upp á viðburði þeim sem verður í Borgarbókasafninu í Grófinni í Reykjavík næstkomandi laugardag, 25. janúar, en þessi dagskrá stendur milli klukkan 10-17. Yfirskriftin er Framtíðarfestival Meira

Söngvaskáld Sveitatónlist og þjóðlög í bland, segir Soffía Björg hér í viðtalinu, spurð um tónlistarstefnu sína.

Tónlistin fær að fljóta óþvinguð

Músík! Soffía Björg úr Borgarfirðinum semur, spilar og syngur. Það er draumur að fara í bæinn er endurnýjaður smellur sem söngkonan flytur. Hún undirbýr nú sína þriðju hljómplötu sem fer væntanlega á streymisveitur áður en langt um líður. Meira

<h1 style="box-sizing: border-box; font-size: 1.75em; margin: 8px 0px 24px; font-family: Roboto, Helvetica, Arial, sans-serif; font-weight: 300; line-height: 1.2; color: rgb(47, 52, 59); font-style: normal; font-variant-ligatures: normal; font-variant-caps: normal; letter-spacing: normal; orphans: 2; text-align: start; text-indent: 0px; text-transform: none; widows: 2; word-spacing: 0px; -webkit-text-stroke-width: 0px; white-space: normal; background-color: rgb(255, 255, 255); text-decoration-thickness: initial; text-decoration-style: initial; text-decoration-color: initial;">Björgun Bæjarbúar í Vestmannaeyjum flúðu eldgos sem hófst á Heimaey fyrir 52 árum. Alls fóru yfir 5 þúsund manns frá með 58 bátum um nóttina.</h1>

Nýr vefur opnaður um flóttann mikla

Ingibergur Óskarsson hefur safnað upplýsingum um þá sem flúðu frá Vestmannaeyjum að morgni 23. janúar 1973 þegar eldgos hófst í Heimaey • Vefsíða með upplýsingunum opnuð í kvöld Meira

Svæðið Eldisstöðin á að vera á lóð norðaustan við álver Norðuráls. Katanestjörn er við vesturenda lóðarinnar.

Stefna á 28 þúsund tonna laxeldi

Aurora fiskeldi ehf. birtir matsáætlun um landeldi á Grundartanga • Ársframleiðslan tvöfalt meiri en til stóð í upphafi • 25-30 milljarða fjárfesting • Skoða kosti á nýtingu glatvarma í grænum iðngarði Meira

Fíkniefni Mikið magn af kannabis fannst við húsleit í Mosfellsbæ.

Ákærðir fyrir stórfellda kannabisrækt

Þrír karl­menn á þrítugs- og fer­tugs­aldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssak­sókn­ara fyr­ir stór­fellda kanna­bis­rækt­un í Mos­fells­bæ. Rækt­un­in var stöðvuð af lögreglu í júní árið 2021. Menn­irn­ir eru ákærðir fyr­ir stór­fellt… Meira

Flugsýn Víst er fagur Vestmannaeyjabær, sungu Stuðmenn forðum.

Árleg Eyjamessa í Bústaðakirkju

Mannlífi og menningu í Vestmannaeyjum verða gerð skil í guðsþjónustu sem verður í Bústaðakirkju í Reykavík næstkomandi sunnudag, 26. janúar, og hefst kl. 13. Þetta er hin svokallaða Eyjamessa, en slík er í þessari kirkju gjarnan um þetta leyti í janúar, sbr Meira

Uppsetning Tækin á fjallinu, orkugjafar og fjarskiptabúnaður, stillt af.

Dynjandisheiði nú í sambandi

Sendar, sem þjóna í senn farsímum og Tetra-kerfum viðbragðssveita, voru á dögunum settir upp á Dynjandisheiði á Vestfjörðum þar sem nú er heilsársvegur. Búnaði þessum var valinn staður nærri svonefndu Urðarfelli, norðarlega á heiðinni ofan við Dynjandisvog þar sem ekið er upp úr Arnarfirði Meira

Leslampi Bóksalarnir Eiríkur Ágúst Guðjónsson, til vinstri, og Ari Gísli Bragason að undirbúa menningarveisluna sem hófst formlega í gærdag.

Ljóðin lifa og góð skáldverk eftirsótt

Markaður hjá Bókinni • Alls 100.000 stykki eru til sölu Meira

Íbúar í Hull minnast sjóslysa

Sjötíu ár frá því að tveir breskir togarar sukku fyrir utan Vestfirði • Fórust þá 40 sjómenn • 5 til viðbótar fórust á Agli rauða í fárviðrinu í janúar 1955 • Tókst þó að bjarga 29 skipverjum Meira

Laugardalsvöllurinn Til stendur að koma færanlegu kennslustofunum, skólaþorpinu sem svo er kallað, fyrir á þessum bílastæðum suðvestan við völlinn.

Skólaþorp við Laugardalsvöll

Unnið að viðhaldi á þremur skólum í Laugardal • Tryggja á viðeigandi bráðabirgðahúsnæði á framkvæmdatímanum • Allt að 21 færanleg kennslustofa á bílastæði • 600 milljónir áætlaðar í verkefnið Meira

Laugardalur Síðastliðið haust var byrjað að fjarlægja grasið af vellinum.

Leyft að færa völl nær stúku

Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) hefur verið veitt framkvæmdaleyfi vegna færslu Laugardalsvallar og uppsetningar á hybrid-hitunarkerfi. KSÍ lagði inn umsókn 9. janúar sl. og á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur 16 Meira

Reynsluboltar Í ráðuneytum Katrínar Jakobsdóttur voru fjórir einstaklingar sem eru á lista yfir þá ráðherra sem lengst hafa setið í embætti.

Bjarni með 14. lengsta ráðherraferil

Var ráðherra samfellt í ellefu ár og tæpa sjö mánuði • Reyndir ráðherrar hafa setið í síðustu ríkisstjórnum • Fjórir þeirra hafa komist á topp 20-listann • Ráðherrar frá upphafi eru 175 Meira

Klíkusérfræðingurinn Diamant Salihu hefur marga fjöruna sopið í blaðamennsku og þekkir sænsku undirheimana.

Enginn hlustar þar til allir deyja

Helsta véfrétt sænskra fjölmiðla um gengjastríðið og undirheimana þar í landi • Starfar við rannsóknarfréttaþáttinn Uppdrag granskning • „Svíum hefur mistekist algjörlega að stöðva þetta“ Meira

Hafið Markmiðið er að vernda 228 þúsund ferkílómetra af lögsögunni.

Óvíst að markmið stjórnvalda um vernd náist

Stefnt að verndun 228 þúsund ferkílómetra • 1,6% hafsvæða uppfylla skilyrði Meira

Bindur enda á DEI-verkefni

Búið er að binda enda á allar aðgerðir alríkisins til þess að auka hlut minnihlutahópa í alríkisstofnunum með svonefndri jákvæðri mismunun. Þetta var staðfest í gær, en Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun þess efnis á mánudagskvöldið, fyrsta dag sinn í embætti Meira

Grafa upp fornminjar að nýju

Dýrmætar fornminjar liggja á víð og dreif í molum eftir að liðsmenn Ríkis íslams riðu um héruð og réðust að rústum borgarinnar sem áður var krúnudjásn hins fornfræga konungdæmis Assýríu Meira

Donetsk Úkraínskir hermenn skjóta með fallbyssu á vígstöður Rússa.

Fær hundrað daga til að koma á friði

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur falið sérstökum erindreka sínum í málefnum Úkraínu og Rússlands, Keith Kellogg, að binda enda á Úkraínustríðið á næstu hundrað dögum. Óvíst þykir hins vegar hvort Kellogg, sem er fyrrverandi undirhershöfðingi í… Meira

Ævintýralegt Maturinn nýtur sín á fallegum handunnum diskum sem skapa heiðarlega og ógleymanlega matarupplifun.

Endurspeglar höfnina, hafið og nafnið

Guðbjörg Káradóttir leirlistakona hannaði og gerði nýverið einstaka matardiska fyrir veitingastaðinn Tides sem staðsettur er á The Reykjavik Edition. Meira

Í Vancouver Sigrún til hægri varð kanadískur ríkisborgari í ágúst í fyrra.

Landi forseti á Gimli

Sigrún Snorradóttir í lykilhlutverki í Manitoba • Merkileg tímamót á Nýja-Íslandi á þessu ári Meira