Erlendur svikahrappur virtist hringja frá Arion banka • „Mjög lítið sem við getum í raun gert,“ segir bankinn • Svarandi ginntur til að opna fyrir yfirtökuforrit Meira
Setningu er að finna í Grágás og Jónsbók um að eyjar og sker séu eign einhvers • Ríkið gæti farið erindisleysu með kröfum á svæði 12 • Lögmaður segir regluna útiloka að eyjar og sker séu eigendalaus Meira
Skriður komst í gær á viðræður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og sveitarfélaganna. „Þetta var mjög góður fundur og við náðum ágætisárangri í að setja okkur markmið, hvert við ætlum að stefna og hvernig við ætlum að leysa málin Meira
Loðin ummæli í nefndaráliti dugi ekki til að víkja frá túlkun Meira
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, staðfestir að hún hafi átt í samtölum við flokkssystkin sín til þess að kanna grundvöllinn til framboðs. „Ég útiloka ekkert í þeim efnum Meira
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, segir að Degi B. Eggertssyni sé ætlað hlutverk innan þingflokksins líkt og öðrum þingmönnum, það komi betur í ljós þegar þing kemur saman Meira
Álfabakki 2 ehf. og Reykjavíkurborg hafa sent úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála umsagnir sínar vegna stjórnsýslukæru Búseta um verkstöðvun við Álfabakka 2 og að byggingarleyfi verði fellt úr gildi Meira
Dulúð yfir innra starfi • Starf stangast á við samþykktir Meira
Titringur í skrifstofubyggingu Alþingis • Rætt á fundi með Reykjavíkurborg Meira
„Við erum ánægð með að ákvörðun lögreglunnar um að hætta rannsókninni sé í samræmi við væntingar okkar. Þetta gefur okkur tækifæri til að loka þessum kafla og einbeita okkur að áframhaldandi vinnu að sjálfbærri laxaframleiðslu,“ segir Stein Ove Tveiten, forstjóri Arctic Fish Meira
Geðhjálp hefur sölu á dagatölum með G-vítamínum • Hefja daginn á jákvæðum nótum • Hrósa, segja já og anda • Mismunandi hvað hentar hverjum • Senda jákvæð skilaboð inn í þorrann Meira
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, skv. því sem sveitarstjórn leiddi til lykta á fundi sínum í gær. Ráðningin stendur út yfirstandandi kjörtímabil sem lýkur á vormánuðum næsta árs Meira
Myndum af veröld framtíðar verður brugðið upp á viðburði þeim sem verður í Borgarbókasafninu í Grófinni í Reykjavík næstkomandi laugardag, 25. janúar, en þessi dagskrá stendur milli klukkan 10-17. Yfirskriftin er Framtíðarfestival Meira
Músík! Soffía Björg úr Borgarfirðinum semur, spilar og syngur. Það er draumur að fara í bæinn er endurnýjaður smellur sem söngkonan flytur. Hún undirbýr nú sína þriðju hljómplötu sem fer væntanlega á streymisveitur áður en langt um líður. Meira
Ingibergur Óskarsson hefur safnað upplýsingum um þá sem flúðu frá Vestmannaeyjum að morgni 23. janúar 1973 þegar eldgos hófst í Heimaey • Vefsíða með upplýsingunum opnuð í kvöld Meira
Aurora fiskeldi ehf. birtir matsáætlun um landeldi á Grundartanga • Ársframleiðslan tvöfalt meiri en til stóð í upphafi • 25-30 milljarða fjárfesting • Skoða kosti á nýtingu glatvarma í grænum iðngarði Meira
Þrír karlmenn á þrítugs- og fertugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir stórfellda kannabisræktun í Mosfellsbæ. Ræktunin var stöðvuð af lögreglu í júní árið 2021. Mennirnir eru ákærðir fyrir stórfellt… Meira
Mannlífi og menningu í Vestmannaeyjum verða gerð skil í guðsþjónustu sem verður í Bústaðakirkju í Reykavík næstkomandi sunnudag, 26. janúar, og hefst kl. 13. Þetta er hin svokallaða Eyjamessa, en slík er í þessari kirkju gjarnan um þetta leyti í janúar, sbr Meira
Sendar, sem þjóna í senn farsímum og Tetra-kerfum viðbragðssveita, voru á dögunum settir upp á Dynjandisheiði á Vestfjörðum þar sem nú er heilsársvegur. Búnaði þessum var valinn staður nærri svonefndu Urðarfelli, norðarlega á heiðinni ofan við Dynjandisvog þar sem ekið er upp úr Arnarfirði Meira
Markaður hjá Bókinni • Alls 100.000 stykki eru til sölu Meira
Sjötíu ár frá því að tveir breskir togarar sukku fyrir utan Vestfirði • Fórust þá 40 sjómenn • 5 til viðbótar fórust á Agli rauða í fárviðrinu í janúar 1955 • Tókst þó að bjarga 29 skipverjum Meira
Unnið að viðhaldi á þremur skólum í Laugardal • Tryggja á viðeigandi bráðabirgðahúsnæði á framkvæmdatímanum • Allt að 21 færanleg kennslustofa á bílastæði • 600 milljónir áætlaðar í verkefnið Meira
Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) hefur verið veitt framkvæmdaleyfi vegna færslu Laugardalsvallar og uppsetningar á hybrid-hitunarkerfi. KSÍ lagði inn umsókn 9. janúar sl. og á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur 16 Meira
Var ráðherra samfellt í ellefu ár og tæpa sjö mánuði • Reyndir ráðherrar hafa setið í síðustu ríkisstjórnum • Fjórir þeirra hafa komist á topp 20-listann • Ráðherrar frá upphafi eru 175 Meira
Helsta véfrétt sænskra fjölmiðla um gengjastríðið og undirheimana þar í landi • Starfar við rannsóknarfréttaþáttinn Uppdrag granskning • „Svíum hefur mistekist algjörlega að stöðva þetta“ Meira
Stefnt að verndun 228 þúsund ferkílómetra • 1,6% hafsvæða uppfylla skilyrði Meira
Búið er að binda enda á allar aðgerðir alríkisins til þess að auka hlut minnihlutahópa í alríkisstofnunum með svonefndri jákvæðri mismunun. Þetta var staðfest í gær, en Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun þess efnis á mánudagskvöldið, fyrsta dag sinn í embætti Meira
Dýrmætar fornminjar liggja á víð og dreif í molum eftir að liðsmenn Ríkis íslams riðu um héruð og réðust að rústum borgarinnar sem áður var krúnudjásn hins fornfræga konungdæmis Assýríu Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur falið sérstökum erindreka sínum í málefnum Úkraínu og Rússlands, Keith Kellogg, að binda enda á Úkraínustríðið á næstu hundrað dögum. Óvíst þykir hins vegar hvort Kellogg, sem er fyrrverandi undirhershöfðingi í… Meira
Guðbjörg Káradóttir leirlistakona hannaði og gerði nýverið einstaka matardiska fyrir veitingastaðinn Tides sem staðsettur er á The Reykjavik Edition. Meira
Sigrún Snorradóttir í lykilhlutverki í Manitoba • Merkileg tímamót á Nýja-Íslandi á þessu ári Meira