Menning Fimmtudagur, 23. janúar 2025

Viðamikið Yfir sex hundruð leikarar tóku þátt í verkefninu en Helga hannaði búninga á þá alla.

Sjaldgæft verkefni á lífsleiðinni

Helga I. Stefánsdóttir hefur hlotið bæði Eddu- og Grímuverðlaun fyrir búninga- og leikmyndahönnun í gegnum tíðina. Hún hefur ekki efast um það eitt augnablik að vera á réttum stað í lífinu. Eitt stærsta verkefni hennar til þessa er búningahönnun í þáttunum um Vigdísi. Meira

Einlæg Silja Rós hefur notað tónlist og önnur skrif sem leið til að tjá sig og vinna úr lífsreynslu sinni.

Eins og að kíkja í dagbókina

Ný EP-plata fjölhæfu tónlistar- og leikkonunnar Silju Rósar, … suppress my truth , er undanfari plötu hennar … letters from my past sem kemur út í vor. Platan dregur fram djúpar tilfinningar og persónulega reynslu sem hefur mótað hana. Meira

Gleði Egill segir naumhyggju í nútímabyggingum mikla og lausnir til að brydda upp á fjölbreytni virki „ódýrar“.

Í stóru blokkinni hans Egils

Egill Sæbjörnsson keypti gamla myllu sem er kölluð „Blokkin“ • Bjó til fyrsta varanlega útilistaverkið í Þýskalandi með vídeóvörpun • Kominn tími til að berjast fyrir fallegu umhverfi Meira

Rósa Gísladóttir (1957) Forma Dulcis, 2012 Gifs 197 x 175 x 197 cm

Hrein samhverfa

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Mæðgur Nína Dögg Filippusdóttir og Thelma Rún Hjartardóttir í hlutverkum sínum sem Vigdís og Ástríður.

Vigdís okkar allra

RÚV Vigdís ★★★★· Leikstjórn: Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir. Handrit: Jana María Guðmundsdóttir, Björg Magnúsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir. Aðalleikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Elín Hall, Sigurður Ingvarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson. Ísland, 2025. 234 mín. Meira

Framúrskarandi Höfundar þeirra tíu framúrskarandi rita sem tilnefnd eru til viðurkenningar Hagþenkis 2024. Viðurkenningin verður veitt í febrúar.

Tilnefningar Hagþenkis 2024

Viðurkenningin veitt fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings l  Verðlaunin nema 1.500.000 krónum l  Afhent í febrúar l  Viðurkenningin veitt frá árinu 1986 Meira

Styrkir Forsvarsmenn verkefnanna tóku á móti styrkjum í Safnahúsinu.

155 milljónir til sviðslista

Tilkynnt hefur verið úthlutun úr sviðslistasjóði 2025 en sviðslistaráð veitir að þessu sinni 98 milljónir króna til 12 atvinnusviðslistahópa og fylgja þeim 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks (ígildi 57 milljóna) Meira

Sería José Arcadio og Úrsúla fella hugi saman.

Elsku Madeira og töfraraunsæið

Gaman er að koma á nýja staði, sem ég gerði nýlega þegar ég flaug með litlum fyrirvara með góðri vinkonu til Madeira. Þessi portúgalska eyja undan ströndum Afríku er unaðsreitur, mikil náttúrufegurð, allt gróið milli fjalls og fjöru, brattlendi… Meira