Sjávarútvegur Fimmtudagur, 23. janúar 2025

Leiðangur Rannsóknaskipið Árni Friðriksson kastaði á loðnu.

Loðna á norðursvæðinu

„Árni [Friðriksson] var að kasta á loðnu, en það hefur verið lítið hjá Heimaey,“ upplýsir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, í samtali við 200 mílur á mbl.is í gær, spurður hvort sést hafi til loðnu á norðursvæði loðnuleiðangursins Meira