Áætlun Landssamtaka lífeyrissjóða (LL) gerir ráð fyrir að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða bæði fyrir samtryggingu og séreign hafi verið jákvæð um 6,5% á síðasta ári. Áætlunin taki mið af vegnu meðaltali alls eignasafns íslenskra lífeyrissjóða en … Meira
Samkvæmt frétt Finansavisen hafa einkaaðilar leyst skráningarmál Cybertruck í Noregi. Ekki hefur fengist leyfi til að skrá bílana í Evrópu þrátt fyrir að þeir renni ljúflega um götur Bandaríkjanna. Nú hefur Norwegian Machinery unnið þétt með yfirvöldum í Noregi til að fá bílinn skráðan Meira
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu í dag undir samstarfssamning. Rauði þráðurinn í samstarfinu er að viðskiptavinir, sem eru í viðskiptum við bæði félög, njóta sérstaks ávinnings í vildarkerfum beggja félaga Meira
Einstaklingar og minni fyrirtæki í siglingum og flugi héldu fund í ágúst síðastliðnum til að ræða þjónustu opinberra stofnana. Sigurður Þorsteinsson viðskiptafræðingur sem stóð að fundinum segir tildrög hans hafa verið þá nýlegan fund Samtaka… Meira
Ofar valið úr 230 tillögum • Meira sjálfstæði til athafna Meira
Velta með hlutabréf Marels innanlands hefur snarminnkað eftir samrunann við JBT • Erlendir sjóðir líta ekki lengur á Marel sem íslenskt félag • Rekja má töluverða styrkingu krónunnar til samrunans Meira
Jarðvarminn er olía Íslendinga • Kynntur lífeyrissjóðum Meira
Geir Hagalínsson, stofnandi og framkvæmdastjóri borfyrirtækisins North Tech Drilling (NTD), segir það hafa komið sér á óvart hversu mikill munur var á þeirra tilboði og Jarðborana í útboði Orkuveitunnar (OR) um að bora allt að 35 jarðhitaholur Meira
Alexander J. Hjálmarsson hjá AKKUR – Greiningu og ráðgjöf hefur tekið saman eignasafn hlutabréfasjóða miðað við stöðuna í desember 2024. Í greiningu hans kemur fram að þegar eignasöfn sjóðanna í OMXI15-félögum (úrvalsvísitölunni) eru skoðuð,… Meira
Forstjóri Skaga segir félagið ávallt horfa til þess að hagræða • Nær tvöfalda eignir í stýringu • Góður gangur hjá VÍS • Bjartsýnn á horfur á mörkuðum Meira