Samkvæmt frétt CNN lítur bankastjóri alþjóðabankans JPMorgan Chase, Jamie Dimon, á hótanir Donalds Trump um tolla sem einfalda samningatækni. Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur lýst því yfir að hann muni setja 10% tolla á allar vörur… Meira
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út greiningu á íslensku krónunni. Þar bendir hann á að krónan hafi verið mjög stöðug allt síðasta ár en styrkst nokkuð undir lok ársins. Styrkinguna megi rekja til fjármagnsflæðis sem tengist… Meira
Veita viðurkenningar 5. febrúar • Aftur Persónubrandr Meira
Alexander J. Hjálmarsson hjá Akkur – Greining og ráðgjöf hefur gefið út nýtt verðmat á Íslandsbanka. Þar kemur fram að verðmat hans á bankanum sé markgengi í lok árs 2024 upp á 164 kr. á hlut. Bjartsýnni spá hans er allt upp í 182 kr Meira
Bandarískur hlutabréfamarkaður má reikna með góðum meðbyr með Donald Trump við völd • Næsta stóra fjárfestingartækifærið gæti verið félög sem vinna að þróun róbota í mannsformi Meira
Saga Story House eflir jákvæða heilsu og líðan starfsfólks Meira
Eignastýring Kviku hefur gefið út nýtt fréttabréf eða greiningu, áherslur fyrir 2025. Þar er ítrekað að það stefni í meiri hallarekstur ríkissjóðs en gert hafi verið ráð fyrir þegar áætlun var lögð fram síðasta sumar Meira
Áætlun Landssamtaka lífeyrissjóða (LL) gerir ráð fyrir að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða bæði fyrir samtryggingu og séreign hafi verið jákvæð um 6,5% á síðasta ári. Áætlunin taki mið af vegnu meðaltali alls eignasafns íslenskra lífeyrissjóða en … Meira
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu í dag undir samstarfssamning. Rauði þráðurinn í samstarfinu er að viðskiptavinir, sem eru í viðskiptum við bæði félög, njóta sérstaks ávinnings í vildarkerfum beggja félaga Meira