„Dætur mínar grínast með að ég hafi rústað barnæsku þeirra því þær eigi svo mikið af fölskum minningum úr bókunum,“ segir Kristín Helga sem rænir eins og allir höfundar samtölum, samskiptum og uppákomum úr eigin lífi í raunheimum. Meira
Sálumessa Mozarts flutt á fæðingardegi tónskáldsins. Óperukórinn í Reykjavík verður í Eldborgarsal í Hörpu að kvöldi 27. janúar. Kunnugleg stef og söngurinn er kröftugur. Meira
Sitthvað merkilegt bætist í ár inn á almanak Sameinuðu þjóðanna sem standa fyrir alþjóðlegum dögum til að efla alþjóðlega vitund og aðgerðir á tilteknum sviðum. Alls eru nú 216 alþjóðlegir dagar á vegum SÞ og þeim er að fjölga Meira