HAM og Apparat snúa bökum saman á tónleikum í Eldborg sem HAMPARAT • „Bestu hugmyndirnar koma þegar maður á að vera að gera eitthvað annað,“ segir Úlfur Eldjárn úr Apparati Meira
Hildur stígur ansi örugglega fram með fyrstu breiðskífunni sinni sem kallast Afturábak. Hér verður rýnt í plötuna sem og í listakonuna sjálfa. Meira
Tjarnarbíó Ífigenía í Ásbrú ★★★½· Eftir Gary Owen. Þýðing: Þórey Birgisdóttir og Anna María Tómasdóttir. Leikstjóri: Anna María Tómasdóttir. Hljóðhönnun: Kristín Hrönn Jónsdóttir. Ljósahönnun: Ásta Jónína Arnardóttir. Leikari: Þórey Birgisdóttir. Frumsýnt í Tjarnarbíói fimmtudaginn 16. janúar 2025. Meira
Ljóð Pólstjarnan fylgir okkur heim ★★★★· Eftir Margréti Lóu Jónsdóttur. Salka, 2024. Kilja, 37 bls. Meira
Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 25. janúar, klukkan 15. Það eru sýning Huldu Vilhjálmsdóttur Huldukona, sýning Kristjáns Guðmundssonar Átta ætinga r og sýning Þórðar Hans Baldurssonar og Þórunnar Elísabetar … Meira
Frönsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís Daaaaaalí! ★★★★· Leikstjórn og handrit: Quentin Dupieux. Aðalleikarar: Anaïs Demoustier, Edouard Baer, Jonathan Cohen, Gilles Lelluche, Piou Marmai og Didier Flamant. Frakkland, 2023. 79 mín. Meira
Hjá RÚV er það nánast orðið hefð í upphafi árs að sýna leiknar innlendar þáttaraðir, sem að nokkru leyti eru spegill á samtímann og söguna. Má í þessu sambandi nefna sjónvarpsseríurnar Ófærð , Verbúðina og nú síðast Vigdísi Meira