Norður ♠ 4 ♥ G1083 ♦ 864 ♣ K10873 Vestur ♠ DG10973 ♥ 62 ♦ 9 ♣ D642 Austur ♠ 62 ♥ 9754 ♦ KG532 ♣ 95 Suður ♠ ÁK85 ♥ ÁKD ♦ ÁD107 ♣ ÁG Suður spilar 6♦ Meira
1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Bf4 Rc6 5. Rf3 Bb4+ 6. Rbd2 De7 7. h3 Rgxe5 8. Rxe5 Rxe5 9. e3 d6 10. a3 Bxd2+ 11. Dxd2 Bf5 12. Dc3 0-0 13. c5 Rg6 14. cxd6 cxd6 15. Bg3 Hac8 16. Dd4 Re5 17. Hd1 Hfd8 18 Meira
Friðrik Ólafsson fæddist 26. janúar 1935 og varð því níræður í gær. Friðrik er fjórði elsti núlifandi stórmeistarinn í heiminum og sá elsti núlifandi sem var í fremstu röð. Langlífi er í ættinni og eru eldri systur hans tvær enn á lífi Meira
Innsetningarathöfn Donalds Trumps varð Benedikt Jóhannssyni efni í limru: Herrann kann vöðva að hnykla. Hún skal á pinnhælum stikla og hugljúf svo þegja. En hvað vill hún segja með hattinum barðamikla? Friðrik Steingrímsson yrkir af sama tilefni:… Meira
ÁRBÆJARKIRKJA | Messað verður kl. 11 eins og venjan er. Sr. Dagur Fannar Magnússon þjónar fyrir altari, kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjór og undirleik Krisztinu K Meira
Haukur Halldórsson fæddist 25. janúar 1945 í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum að Laugum 1962, stundaði nám við lýðháskóla í Svíþjóð 1963-64,… Meira
60 ára Katrín fæddist í Bandaríkjunum en ólst upp í Reykjavík og á Seltjarnarnesi og lauk stúdentsprófi frá MR. Hún hlaut styrk til náms í Bandaríkjunum og lauk bakkalárgráðu í hagfræði frá Occidental College með stærðfræði sem aukagrein Meira
Skarphéðinn Ásbjörnsson bregður á leik í limru: Að elskast var Önnu vel gefið, hún alveg gat sætt sig við slefið. En oft hreyrðist org, augun stútfull af korg. Því Tobbi hann tók svo í nefið. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli… Meira
Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir er fædd 24. janúar 1975 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. „Ég ólst upp á Leifsstöðum í Eyjafjarðarsveit í fallegri náttúrunni sem hefur haft djúpstæð áhrif á mig og allt sem ég tek mér fyrir hendur Meira
Bóndadagurinn er í dag og af því tilefni bárust þættinum þrjár braghendur frá Ingólfi Ómari Ármannssyni: Þykir okkur þarft að halda í þjóðarsiðinn, borða súrmeti og sviðin svolgra öl og metta kviðinn Meira
Baldur Úlfar Haraldsson fæddist 23. janúar 1965 í Reykjavík. Hann var skírður Baldur eftir móðurafa sínum og Úlfar eftir frænda sínum, fræknum skíðakappa sem fluttist til Bandaríkjanna um miðja síðustu öld Meira
Ekki er það á hverjum degi sem jafnmörg stórmenni koma við sögu. Hjörtur Laxdal rakari á Sauðárkróki átti sama afmælisdag og Stalín. Hjörtur hallaðist til vinstri og óskaði bandamönnum sigurs í seinna stríði Meira
30 ára Sveinn ólst upp í Garðabæ og útskrifaðist af íþróttafræðibraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ árið 2015. Hann spilaði knattspyrnu upp alla yngri flokka og með meistaraflokki Stjörnunnar á árunum 2000-2017 og varð Íslandsmeistari með félaginu árið 2014 Meira
Snævar Jón Andrésson fæddist 22. janúar 1985 á Siglufirði og ólst þar upp. „Að alast upp á Siglufirði var yndislegt, það að fá það frelsi sem börn fá úti á landi og fara út að leika sér frá morgni til kvölds var dásamlegt Meira
Sigurður Albertsson skurðlæknir á Akureyri yrkir gamanbrag með vísun í Gunnar á Hlíðarenda, hvort Álfbekkingar muni ekki snúa aftur þangað er þeir líti við og sjái þá fegurð sem þeir eru að yfirgefa: Álfabakki er bugaður Meira
Dagur Eggertsson er fæddur 21. janúar 1965 í Reykjavík og sleit barnsskónum í Þingholtunum. Hann gekk í Ísaksskóla og síðar Hlíðaskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. „Ég teiknaði mikið í æsku og stundaði námskeið frá barnsaldri í… Meira
50 ára Svanhildur ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd og er í miðjunni af fimm systkinum. Hún er fiskiðnaðarmaður frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði og hefur starfað við sjávarútveg alla tíð, utan þess að hafa verið í sveit á sumrin á Bíldsfelli Meira
Jón Jens Kristjánsson yrkir að gefnu tilefni: Viðsjált mun ef þeir sem vegi leggja stirðlega taka þá staðkunnugir vísa til þess er vel megi fara fyrir blinda augað svo bregða kíki á forgengi brúar yfir Ferjukotssíki Meira