Fréttir Mánudagur, 27. janúar 2025

Svekkjandi Teitur Örn Einarsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Stiven Valencia, Elvar Örn Jónsson og Óðinn Þór Ríkharðsson eftir sigurinn í gær.

Íslenska landsliðið á heimleið

Níunda sætið niðurstaðan og besti árangur liðsins síðan árið 2011 í Svíþjóð Meira

Greiningum fjölgar enn

Kostnaður eykst • Biðlistar enn langir • Eitt atvik til skoðunar er varðar misbrest á greiningarferli • Heilbrigðisráðherra vill auka heimildir landlæknis Meira

Gjafsókn Hæsta fjárhæðin var vegna forsjármála fyrir dómi.

Gjafsóknir fyrir 683 milljónir 2023

Gjafsókn var veitt í 291 tilviki það ár • Einstaklingar og lögaðilar þáðu hana • Langflest málin rekin fyrir héraðsdómi • Hæstu fjárhæðirnar greiddar vegna forsjármála • 100 milljónir í barnaverndarmál Meira

Friðrik fagnar 90 árum

Fjölmenni var á fögnuði í Hörpu í gær sem blásið var til í tilefni af stórafmæli Friðriks Ólafssonar, eins sigursælasta skákmeistara Íslendinga. Friðrik fagnaði 90 árum. Friðrik var um tíma í hópi sterkustu skákmanna heims Meira

Í framboði Áslaug Arna kynnti framboð sitt með bros á vör í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll eftir hádegi.

Áslaug Arna fer fram

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gaf sér tíma til að ræða við blaðamann Morgunblaðsins á fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll eftir að hún lýsti yfir framboði við mikinn fögnuð fundarmanna. Beint lá við að spyrja hana um þann stuðning Meira

Birna Varðardóttir

Tíu prósent sýna átröskunarhegðun

„Þetta er því miður miklu algengara en fólk gerir sér grein fyrir,“ segir Birna Varðardóttir um átröskun í keppnisíþróttum, en hún varði nýlega doktorsverkefni sitt tengt hlutfallslegum orkuskorti í íþróttum Meira

Viðbragð Sjálfkrafa upplýsingar skiptu miklu máli, segir Ármann Gestsson.

Bíllinn og tölva tala ekki saman

„Tæknin er til bóta, en vissulega fáum við stundum villuboð. Slíkt eru vankantar sem þarf að fjarlægja,“ segir Ármann Gestsson, varðstofustjóri hjá Neyðarlínunni. Í öllum nýjum bílum sem fá skráningu er árekstursskynjari, E-Cal, sem í… Meira

Ráðstefnan Bak við spegilinn er nafnið á ráðstefnu BUGL þar sem sjónum er beint að meðferð og áskorunum við meðferð ungmenna með átröskun.

Tvöfalt fleiri hefja meðferð við átröskun

Þegar skoðað er hve margir hafa hafið meðferð hjá átröskunarteymi barna og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) síðustu tvö árin má sjá mikla fjölgun. Árið 2022 hófu 19 meðferð hjá BUGL, en 36 árið 2023 og í fyrra voru það 39 Meira

Bíó Mörg kvikmyndahús hafa brugðið á það ráð að endursýna myndir.

Endursýningar gott ráð við skorti

Mæta skorti á frumsýningum • Verkfallið í Hollywood 2023 hefur enn áhrif Meira

Sæstrengur Á morgun fer fram æfing á fjarskiptarofi.

Æfa viðbrögð við rofi fjarskiptakerfa

„Þetta er kölluð æfing þó að þetta sé líka eins konar greining. Æfingin hefur verið í undirbúningi í marga mánuði og er þetta hluti af lengra ferli í greiningu á því hvernig kerfi myndi virka á Íslandi ef við myndum missa tengsl við… Meira

Toppnum hefur ekki verið náð

Notkun ADHD-lyfja mun halda áfram að aukast á næstu árum • Finna fyrir pressu til að greina sjúklinga með ADHD • Embætti landlæknis með eitt mál um misbrest á greiningarferli ADHD til skoðunar Meira

Forysta Þjónusta við ferðafólk hefur breytt Íslandi í framþróun sem nær til landsins alls, segir Pétur Óskarsson um hagsmuni atvinnugreinarinnar.

Ekkert verði gefið eftir í landkynningu

Ferðaþjónustu til framdráttar þarf á erlendum mörkuðum skipulagða almenna kynningu á Íslandi sem áfangastað og vörumerki. Þar þurfa opinberir aðilar að koma að málum. Síðustu ár hefur allt slíkt legið í láginni, en er þó mikilvægt því eftir fylgja… Meira

Ný heilsugæsla opnuð í Vogum

Ný heilsugæsla sem Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) rekur hefur verið opnuð í sveitarfélaginu Vogum. Íbúar eru ánægðir með að geta sótt heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Þetta segir Guðrún P. Ólafsdóttir bæjarstjóri Voga í samtali við Morgunblaðið Meira

Covid Rannsóknarstofnun Wuhan í veirufræðum er skammt frá matarmakaðinum þar sem fyrstu tilfellin komu upp.

Telja veiruna af rannsóknarstofu

CIA og FBI telja að kórónuveiran hafi borist frá rannsóknarstofu í Wuhan • „Lítil vissa“ í niðurstöðu CIA • Kínverjar hafna þessu alfarið • Þingmaður vill að Kína gjaldi fyrir „að sleppa plágu yfir heiminn“ Meira

Brestir Valkyrjurnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland á meðan allt lék í lyndi. Gleðin reyndist skammvinn.

Hálfur milljarður ofgreiddur til flokkanna

Að minnsta kosti 450 milljónum króna af opinberu fé hefur verið veitt til flokka, sem ekki uppfylltu lagaskilyrði til slíkra styrkja. Fyrir vikið hafa aðrir flokkar um leið verið hlunnfarnir um hundruð milljóna Meira

Í bílskúrnum Ragnar Heiðar skapar listaverk í frístundum.

Vill klippa til níræðs

Ragnar Heiðar hefur verið rakari á Vesturgötu í 50 ár • Rakarastofa Ragnars og Harðar ein sú elsta hérlendis Meira