Níunda sætið niðurstaðan og besti árangur liðsins síðan árið 2011 í Svíþjóð Meira
Kostnaður eykst • Biðlistar enn langir • Eitt atvik til skoðunar er varðar misbrest á greiningarferli • Heilbrigðisráðherra vill auka heimildir landlæknis Meira
Gjafsókn var veitt í 291 tilviki það ár • Einstaklingar og lögaðilar þáðu hana • Langflest málin rekin fyrir héraðsdómi • Hæstu fjárhæðirnar greiddar vegna forsjármála • 100 milljónir í barnaverndarmál Meira
Fjölmenni var á fögnuði í Hörpu í gær sem blásið var til í tilefni af stórafmæli Friðriks Ólafssonar, eins sigursælasta skákmeistara Íslendinga. Friðrik fagnaði 90 árum. Friðrik var um tíma í hópi sterkustu skákmanna heims Meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gaf sér tíma til að ræða við blaðamann Morgunblaðsins á fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll eftir að hún lýsti yfir framboði við mikinn fögnuð fundarmanna. Beint lá við að spyrja hana um þann stuðning Meira
„Þetta er því miður miklu algengara en fólk gerir sér grein fyrir,“ segir Birna Varðardóttir um átröskun í keppnisíþróttum, en hún varði nýlega doktorsverkefni sitt tengt hlutfallslegum orkuskorti í íþróttum Meira
„Tæknin er til bóta, en vissulega fáum við stundum villuboð. Slíkt eru vankantar sem þarf að fjarlægja,“ segir Ármann Gestsson, varðstofustjóri hjá Neyðarlínunni. Í öllum nýjum bílum sem fá skráningu er árekstursskynjari, E-Cal, sem í… Meira
Þegar skoðað er hve margir hafa hafið meðferð hjá átröskunarteymi barna og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) síðustu tvö árin má sjá mikla fjölgun. Árið 2022 hófu 19 meðferð hjá BUGL, en 36 árið 2023 og í fyrra voru það 39 Meira
Mæta skorti á frumsýningum • Verkfallið í Hollywood 2023 hefur enn áhrif Meira
„Þetta er kölluð æfing þó að þetta sé líka eins konar greining. Æfingin hefur verið í undirbúningi í marga mánuði og er þetta hluti af lengra ferli í greiningu á því hvernig kerfi myndi virka á Íslandi ef við myndum missa tengsl við… Meira
Notkun ADHD-lyfja mun halda áfram að aukast á næstu árum • Finna fyrir pressu til að greina sjúklinga með ADHD • Embætti landlæknis með eitt mál um misbrest á greiningarferli ADHD til skoðunar Meira
Ferðaþjónustu til framdráttar þarf á erlendum mörkuðum skipulagða almenna kynningu á Íslandi sem áfangastað og vörumerki. Þar þurfa opinberir aðilar að koma að málum. Síðustu ár hefur allt slíkt legið í láginni, en er þó mikilvægt því eftir fylgja… Meira
Ný heilsugæsla sem Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) rekur hefur verið opnuð í sveitarfélaginu Vogum. Íbúar eru ánægðir með að geta sótt heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Þetta segir Guðrún P. Ólafsdóttir bæjarstjóri Voga í samtali við Morgunblaðið Meira
CIA og FBI telja að kórónuveiran hafi borist frá rannsóknarstofu í Wuhan • „Lítil vissa“ í niðurstöðu CIA • Kínverjar hafna þessu alfarið • Þingmaður vill að Kína gjaldi fyrir „að sleppa plágu yfir heiminn“ Meira
Að minnsta kosti 450 milljónum króna af opinberu fé hefur verið veitt til flokka, sem ekki uppfylltu lagaskilyrði til slíkra styrkja. Fyrir vikið hafa aðrir flokkar um leið verið hlunnfarnir um hundruð milljóna Meira
Ragnar Heiðar hefur verið rakari á Vesturgötu í 50 ár • Rakarastofa Ragnars og Harðar ein sú elsta hérlendis Meira