Bókarkafli Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra var einn þekktasti stjórnmálamaður þjóðarinnar um áratugaskeið á tímum mikilla breytinga. Í ævisögu sinni veitir hann innsýn í baksvið stjórnmálanna en skrifar jafnframt um einkalíf sitt. Meira
Fræðirit Jötnar hundvísir: Norrænar goðsagnir í nýju ljósi ★★★★· Eftir Ingunni Ásdísardóttur. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Kilja, 264 bls., myndir, skrár. Meira
Tvenns konar hörmungar tengdar sjónvarpsdagskrá dundu yfir nýlega. Fyrst ber að nefna að hin árlega Söngvakeppni RÚV er yfirvofandi með tilheyrandi fjölmiðlalátum og vondum lögum sem maður kemst ekki hjá að heyra Meira
HAM og Apparat snúa bökum saman á tónleikum í Eldborg sem HAMPARAT • „Bestu hugmyndirnar koma þegar maður á að vera að gera eitthvað annað,“ segir Úlfur Eldjárn úr Apparati Meira
Hildur stígur ansi örugglega fram með fyrstu breiðskífunni sinni sem kallast Afturábak. Hér verður rýnt í plötuna sem og í listakonuna sjálfa. Meira
Tjarnarbíó Ífigenía í Ásbrú ★★★½· Eftir Gary Owen. Þýðing: Þórey Birgisdóttir og Anna María Tómasdóttir. Leikstjóri: Anna María Tómasdóttir. Hljóðhönnun: Kristín Hrönn Jónsdóttir. Ljósahönnun: Ásta Jónína Arnardóttir. Leikari: Þórey Birgisdóttir. Frumsýnt í Tjarnarbíói fimmtudaginn 16. janúar 2025. Meira
Ljóð Pólstjarnan fylgir okkur heim ★★★★· Eftir Margréti Lóu Jónsdóttur. Salka, 2024. Kilja, 37 bls. Meira
Frönsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís Daaaaaalí! ★★★★· Leikstjórn og handrit: Quentin Dupieux. Aðalleikarar: Anaïs Demoustier, Edouard Baer, Jonathan Cohen, Gilles Lelluche, Piou Marmai og Didier Flamant. Frakkland, 2023. 79 mín. Meira
Hjá RÚV er það nánast orðið hefð í upphafi árs að sýna leiknar innlendar þáttaraðir, sem að nokkru leyti eru spegill á samtímann og söguna. Má í þessu sambandi nefna sjónvarpsseríurnar Ófærð , Verbúðina og nú síðast Vigdísi Meira
150 ár frá því að Danir gáfu Íslendingum styttu eftir Bertel Thorvaldsen • Fyrsta útistyttan á Íslandi og markaði tímamót í listum • Naumur meirihluti við afgreiðslu til marks um ágreining Meira
Nýtt met í tilnefningum til handa mynd sem leikin er á öðru tungumáli en ensku • The Brutalist og Wicked með 10 tilnefningar hvor mynd • Verðlaunin afhent í Dolby-leikhúsinu 2. mars Meira
Helga I. Stefánsdóttir hefur hlotið bæði Eddu- og Grímuverðlaun fyrir búninga- og leikmyndahönnun í gegnum tíðina. Hún hefur ekki efast um það eitt augnablik að vera á réttum stað í lífinu. Eitt stærsta verkefni hennar til þessa er búningahönnun í þáttunum um Vigdísi. Meira
Ný EP-plata fjölhæfu tónlistar- og leikkonunnar Silju Rósar, … suppress my truth , er undanfari plötu hennar … letters from my past sem kemur út í vor. Platan dregur fram djúpar tilfinningar og persónulega reynslu sem hefur mótað hana. Meira
Egill Sæbjörnsson keypti gamla myllu sem er kölluð „Blokkin“ • Bjó til fyrsta varanlega útilistaverkið í Þýskalandi með vídeóvörpun • Kominn tími til að berjast fyrir fallegu umhverfi Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
RÚV Vigdís ★★★★· Leikstjórn: Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir. Handrit: Jana María Guðmundsdóttir, Björg Magnúsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir. Aðalleikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Elín Hall, Sigurður Ingvarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson. Ísland, 2025. 234 mín. Meira
Viðurkenningin veitt fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings l Verðlaunin nema 1.500.000 krónum l Afhent í febrúar l Viðurkenningin veitt frá árinu 1986 Meira
Tilkynnt hefur verið úthlutun úr sviðslistasjóði 2025 en sviðslistaráð veitir að þessu sinni 98 milljónir króna til 12 atvinnusviðslistahópa og fylgja þeim 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks (ígildi 57 milljóna) Meira
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur tónleikana Meistarar strengjanna í Hofi • Flytja tvö verk eftir Ólaf Arnalds • Sótti innblásturinn að verkinu Ölduróti til Akureyrar • Von á nýju efni Meira
Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör • Ljóðið „skeljar“ er lauslega byggt á gamalli þjóðsögu • „Í senn seiðandi og blátt áfram,“ segir dómnefnd Meira
Sterk persóna fátækrar alþýðustúlku frá nítjándu öld kom til Ásdísar Ingólfsdóttur fyrir tólf árum • Nú hefur hún lokið við að skrifa fyrstu bókina um Lóu sem siglir vestur um haf til Kanada Meira
Frönsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís Les femmes au balcon / Konurnar á svölunum ★★★★· Leikstjórn: Noémie Merlant. Handrit: Noémie Merlant, Pauline Munier og Celine Sciamma. Aðalleikarar: Noémie Merlant, Souheila Yacoub, Sanda Codreanu og Lucas Bravo. Frakkland, 2024. 103 mín. Meira