Tillögum um hagræðingu í ríkisrekstri, sem unnar voru upp úr ábendingum og tillögum almennings í samráðsgátt, var í gær skilað til ríkisstjórnarinnar, en um þær verður svo fjallað í ríkisstjórn og af viðkomandi ráðherrum Meira
Icelandair hyggst hætta flugi vestur • Breyttar aðstæður fyrir rekstur á Dash 200 • Færir þjónustuna langt aftur á síðustu öld, segir þingmaður • Norlandair ætlar að kanna stöðuna Meira
Nýr meirihluti í borgarstjórn hyggst ekki veita lyfjafyrirtækinu Alvotech leyfi til þess að byggja leikskóla sem myndi þjóna starfsfólki fyrirtækisins. Kom þetta fram í máli Skúla Helgasonar borgarfulltrúa Samfylkingarinnar á fundi borgarstjórnar í gær Meira
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk Landspítalans um að koma fyrir færanlegri einingu við bráðamóttökuna í Fossvogi. Samkvæmt greinargerð spítalans til skipulagsfulltrúa er húsnæði bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi í dag of lítið fyrir þá þjónustu sem þar er veitt Meira
„Project Phoenix“ ýtt úr vör í byrjun september 2018 til bjargar WOW air • Samrunaviðræður og skuldabréfaútboð í fullum gangi á sama tíma • Skuld við Isavia setti óvænt strik í reikninginn Meira
Búið að fara yfir hagræðingartillögur almennings • 60 tillögur af 10.000 hlutu náð starfshóps • Geta sparað 71 milljarð á næstu fimm árum • Fjármálaráðherra telur tillögurnar raunhæfar Meira
Framkvæmdir við endurnýjun á palli fyrir neðan kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju hófust í byrjun vikunnar. Af þeim sökum hefur neðri hluta kirkjutrappanna verið lokað og verða þær lokaðar næstu daga Meira
„Aðgerðaáætlun nýs meirihluta Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks, Flokks fólksins og Vinstri-grænna er rýr í roðinu og gefur óljósa hugmynd um hvernig borginni verður stjórnað þá fjórtán mánuði sem eru til kosninga,“ sagði Kjartan… Meira
Tæp 93% kennara sögðu já en 6% voru á móti • 76,3% greiddu atkvæði Meira
Dagur B. Eggertsson segir vendingar í heimsmálum knýja á um aðildarviðræður við ESB l Sömuleiðis kalli staða varnarmála á nýja björgunarmiðstöð og nýjan innanlandsflugvöll Meira
Gestir veittu því athygli að Dagur B. Eggertsson leitaði ráða hjá Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, þegar haldið var upp á afmæli Japanskeisara 21. febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var Dagur spurður um ráðgjafa og hvort… Meira
Trump gerir hlé á hernaðaraðstoð við Úkraínu • ESB setur 800 milljarða evra í varnarmál • Selenskí segist tilbúinn til að vinna með Trump að varanlegum friði Meira
Systurflokkar Kristilegra demókrata í Þýskalandi (CDU/CSU), sem nýverið unnu kosningar til þings þar í landi, segjast vilja setja á fót herskyldu á ný. Óvissa í öryggis- og varnarmálum Evrópu vegna skoðana Bandaríkjaforseta kalli á öflugar varnir Meira
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík segir sér ekki kunnugt um hvernig byggingarleyfi Fiskislóðar 31 var afgreitt og að óheimilt sé samkvæmt skipulagsreglugerð að byggja á þekktum flóðasvæðum við ár, vötn og sjó Meira
Hljómsveitin Þokkabót var áberandi í tónlistarlífi landsmanna og nutu þjóðlagaskotin lög hennar töluverðra vinsælda á áttunda áratugnum. Sveitin heldur upp á 50 ára afmælið með tónleikum undir yfirskriftinni „Lífið gengur sinn gang“ í Salnum 21 Meira