Kristrún Ríkey Ólafsdóttir, tvítug körfuboltakona úr Hamri/Þór, er nýliði í landsliðshópi Íslands sem Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær vegna leikja gegn Tyrklandi og Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins 6 Meira
KR fékk Keflavík í heimsókn á Meistaravelli og vann sterkan sigur, 97:93, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Með sigrinum fór KR upp úr níunda sæti í það fjórða þar sem liðið er með 16 stig líkt og Valur og Grindavík í sætunum tveimur fyrir neðan Meira
Íslandsmeistarar Vals fóru illa með Stjörnuna þegar liðin mættust í 14. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Garðabænum í gærkvöldi. Lokatölur urðu 40:24. Valur er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 26 stig, sex stigum fyrir ofan Fram í öðru sæti Meira
Danmörk tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitaleik HM 2025 í handbolta karla með því að leggja Portúgal örugglega að velli, 40:27, í undanúrslitum í Ósló í Noregi. Danir hafa orðið heimsmeistarar í þrjú síðustu skipti og eru nú komnir í úrslitaleik HM í fjórða skiptið í röð Meira
Baldvin byrjar nýtt ár á tveimur Íslandsmetum • Meiri læti og skemmtilegra á Íslandi • Ætlar sér á EM og á Ólympíuleikana í Los Angeles • Á níu Íslandsmet Meira
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skoraði mark NAC Breda þegar liðið gerði jafntefli við Heracles Almelo, 1:1, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Elías Már hefur verið óstöðvandi að undanförnu en hann hefur skorað fimm mörk í… Meira
Stjarnan hélt sínu striki þegar liðið heimsótti Grindavík og vann öruggan sigur, 108:87, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Stjarnan er áfram á toppi deildarinnar, nú með 26 stig, og Grindavík heldur kyrru fyrir í fjórða sæti með 16 stig Meira
Dagur Sigurðsson er kominn með lið Króatíu í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir magnaða frammistöðu liðsins og sigur gegn öflugu liði Frakklands í undanúrslitaleik þjóðanna í Zagreb í gærkvöld, 31:28 Meira
Orri Steinn Óskarsson sá um að gulltryggja spænska liðinu Real Sociedad sæti í umspili Evrópudeildar karla í fótbolta í gærkvöld þegar hann skoraði bæði mörkin í heimasigri liðsins gegn PAOK frá Grikklandi, 2:0 Meira
Manchester City mætir annaðhvort Real Madrid eða Bayern München í umspili Meistaradeildar karla í fótbolta og Liverpool gæti mætt París SG í 16-liða úrslitum, þrátt fyrir að hafa unnið deildarkeppnina Meira
Erlingur Birgir Richardsson rýndi í frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á HM Meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton, sem skipti nýverið frá Mercedes yfir til Ferrari, klessti bifreið sína á æfingu liðsins á Circuit de Barcelona-Catalunya-brautinni í Barcelona á Spáni í gær. Hamilton er ómeiddur eftir áreksturinn Meira
Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir samdi við Rangers í Skotlandi l Fyrsta skipti hennar í atvinnumennsku l Vildi komast í sterkari deild Meira
Ótrúlegur fimm marka lokasprettur færði Króötum, undir stjórn Dags Sigurðssonar, magnaðan sigur á Ungverjum, 31:30, í Zagreb í gærkvöld og sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik Meira
Sigurganga Þórs frá Akureyri í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik hélt áfram í gærkvöld þegar Akureyrarliðið vann botnlið Aþenu í Austurbergi í Reykjavík, 95:85. Þetta var tíundi sigur Þórs í röð í deildinni, og að auki hefur liðið unnið tvo… Meira
Hákon Arnar Haraldsson hefur verið í frábæru formi með Lille í Frakklandi • Veltir sér ekki upp úr meintum áhuga stórliða og nýtir tækifærin vel með Lille Meira
Ítalska knattspyrnufélagið Genoa er í þann veginn að kaupa landsliðsmanninn Mikael Egil Ellertsson af Venezia en bæði liðin leika í ítölsku A-deildinni. Fréttamaðurinn Gianluca Di Marzio greindi frá þessu í gærkvöld, sagði að Mikael myndi gangast… Meira
Baldvin endurtók leikinn • Öruggt hjá Ernu • Eir skákaði Guðbjörgu Meira
Við Íslendingar erum þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga handknattleiksþjálfara sem eru í fremstu röð í heiminum. Guðmundur Guðmundsson hefur unnið ólympíugull með Dönum og silfur með Íslandi. Dagur Sigurðsson hefur orðið Evrópumeistari með Þjóðverjum og fengið brons á Ólympíuleikum Meira
Ítalinn Jannik Sinner vann Opna ástralska meistaramótið í einliðaleik í tennis á sunnudag með því að leggja Þjóðverjann Alexander Zverev örugglega, 3:0, í úrslitaleik. Er þetta annað árið í röð sem Sinner vinnur mótið Meira
Gísli Gottskálk samdi við topplið Póllands • Mun spila fyrir framan 30 þúsund manns á heimaleikjunum • Reynsla af atvinnumennsku á Ítalíu hjálpar til Meira
Bandaríski körfuknattleikskappinn Jeremy Pargo er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út yfirstandandi keppnistímabil. Þá hefur Bandaríkjamaðurinn Devon Thomas yfirgefið herbúðir félagsins Meira
Liverpool er áfram með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir öruggan sigur gegn Ipswich, 4:1, í 23. umferð deildarinnar á Anfield í Liverpool á laugardaginn. Dominik Szoboszlai, Mohamed Salah og Cody Gakpo skoruðu mörk… Meira
Átta liða úrslit heimsmeistaramóts karla í handbolta hefjast á morgun með tveimur leikjum sem báðir fara fram í Zagreb í Króatíu. Frakkland, sem hafnaði í efsta sæti milliriðils þrjú, mætir Egyptalandi, sem hafnaði í öðru sæti milliriðils fjögur, í fyrri leik dagsins Meira
Öruggt gegn Argentínu • Einn hálfleikur gegn gestgjöfunum skemmdi allt • Fengu ekki greiða frá Slóveníu eða Grænhöfðaeyjum • Besti árangurinn í 14 ár Meira