Menning Laugardagur, 1. febrúar 2025

Styrkþegi ársins Bjargey Birgisdóttir hóf ung nám í fiðluleik.

Bjargey Birgisdóttir hlýtur styrkinn í ár

Minningarsjóður Jean-Pierres Jacquillats styrkir árlega unga tónlistarmenn í námi erlendis en sjóðurinn var stofnaður í apríl 1987, innan við ári eftir að Jacquillat lést í bílslysi. Styrkþeginn í ár heitir Bjargey Birgisdóttir en hún hóf fiðlunám… Meira

Viltu giftast mér Vilberg Andri Pálsson og Hólmfríður Hafliðadóttir í hlutverkum sínum í Skeljum.

Nútímabrúðkaup eru í raun leikrit

Leikritið Skeljar frumsýnt í Ásmundarsal • Hvaðan koma hefðirnar í kringum bónorð og brúðkaup og hvers vegna höldum við í þær? • Úreltar hefðir sem sumar vísa jafnvel í fornt ofbeldi   Meira

Strákarnir Nýdönsk stillir sér upp við Real World-hljóðverið.

Í raun- sem draumheimum

Í raunheimum er ný plata eftir Nýdönsk en átta ár eru frá síðasta verki, Á plánetunni jörð. Platan var tekin upp í Real World-hljóðveri Peters Gabriels. Meira

Dularfullur Greifinn, leikinn af Pierre Niney, skoðar grímuna sem hann ber til að villa á sér heimildir.

Hefndin er ekki sæt

Bíó Paradís og Smárabíó Greifinn af Monte Cristo / Le Comte de Monte-Cristo ★★★★· Leikstjórn og handrit: Matthieu Delaporte og Alexandre de La Patellière, byggt á skáldsögu Alexandre Dumas eldri. Aðalleikarar: Pierre Niney, Bastien Bouillon, Anaïs Demoustier, Anamaria Vartolomei og Laurent Lafitte. Frakkland, 2024. 178 mín. Meira

Kammerveisla Þórdís Gerður Jónsdóttir og Sigrún Harðardóttir eru hluti af Cauda Collective.

Frönsk impressjónísk veisla

Cauda Collective heldur tónleika í Hannesarholti • Á efnisskrá eru frönsk kammerverk • Hópurinn leitast við að flytja fjölbreytt verk • Töluvert hefur verið samið fyrir hópinn Meira

Kammeróperan Oddur Arnþór leikur greifann og Jóna Kolbrún er Súsanna.

Hálfgerður óperusöngleikur

Kammeróperan frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftir Mozart í Borgarleikhúsinu • Flytja verkið á íslensku • Markmiðið að gera óperur aðgengilegri fyrir breiðari áheyrendahóp hér á landi Meira

Justin Baldoni

Baldoni sendir Lively afsökunarbeiðni

Talskilaboð frá leikstjóranum Justin Baldoni til leikkonunnar Blake Lively, þar sem hann biður hana afsökunar á hrokafullum viðbrögðum sínum, hafa nú litið dagsins ljós. Variety greinir frá því að upphaflega hafi Daily Mail sagt frá sex mínútna… Meira

Hörð Telma Tómasson getur bitið frá sér.

Önnur lota rann út í sandinn

Sjónvarpsaugnablik ársins 2024 var án nokkurs vafa viðtalið sem Telma Tómasson fréttamaður tók við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, í beinni útsendingu á Stöð 2 vegna skæruverkfalla sem þá stóðu yfir Meira