Minningargreinar Laugardagur, 1. febrúar 2025

Magnhildur Ólafsdóttir

Magnhildur Ólafsdóttir fæddist í Vestur-Skaftafellssýslu 4. júlí 1942. Hún lést 3. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Sveinsdóttir, f. 1910, d. 2005, og Ólafur Jón Hávarðsson, f. 1910, d Meira

Sigurður Hlíðar Brynjólfsson

Sigurður Hlíðar Brynjólfsson fæddist 1. maí 1936. Hann lést 4. desember 2024. Útför Sigurðar fór fram 12. desember 2024. Meira

Þórhallur J. Ásmundsson

Þórhallur J. Ásmundsson fæddist á Austari-Hóli í Flókadal í Skagafirði 23. febrúar 1953. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar þann 14. janúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Ásmundur Frímannsson, fæddur á Steinhóli í Flókadal, og Ólöf Sveinbjörg Örnólfsdóttir frá Norðfirði Meira

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist 6. september 1935. Hún lést 23. janúar 2025. Útför Hólmfríðar fór fram 31. janúar 2025. Meira

Örn Bragason

Örn Bragason fæddist 21. október 1949 í Reykjavík. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík 8. janúar 2025. Foreldrar Arnar voru hjónin Jóhanna Elín Erlendsdóttir húsmóðir, f. 1. júlí 1924, d. 4. júní 2001 og Bragi Sigurðsson, sjómaður og verkstjóri, f Meira

Ásta Björnsdóttir

Ásta Björnsdóttir fæddist 5. júní 1934. Hún lést 23. desember 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður G. Þorleifsdóttir, f. 8. maí 1909, d. 20.1. 2003 og Björn S. Jónsson, f. 29. mars 1915, d. 4. júní 1995 Meira

Hjördís Alda Ólafsdóttir

Hjördís Alda Ólafsdóttir fæddist á Ísafirði 16. maí 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 17. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Ólafur Ágúst Halldórsson fiskimatsmaður, f. 1895, d. 1976, og Guðríður Brynjólfsdóttir, f Meira

Ingibjörg Helgadóttir

Ingibjörg Helgadóttir fæddist í Stafni í Reykjadal 26. júní 1932. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 10. október 2024. Foreldrar hennar voru Helgi Sigurgeirsson, f. 13.9. 1904, d. 21.7. 1991 og Jófríður Stefánsdóttir, f Meira

Guðjón Friðjónsson

Guðjón Friðjónsson fæddist á Hóli 29. júní 1948. Hann lést 4. janúar 2025. Faðir: Friðjón Jónsson, fæddur 6. maí 1903, dáinn 5. maí 1991. Móðir: Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir, fædd 24. júní 1915, dáin 14 Meira

Ólöf María Jóakimsdóttir

Ólöf María Jóakimsdóttir fæddist 24. desember 1927. Hún lést 18. janúar 2025. Útför fór fram 31. janúar 2025. Meira

Björgvin Björgvinsson

Björgvin Björgvinsson fæddist 4. október 1943 í Reykjavík. Hann lést á Landakotsspítala 23. desember 2024. Björgvin var kjörsonur afa síns og ömmu, Björgvins Friðrikssonar bakarameistara, f. 1901, d Meira