Umræðan Laugardagur, 1. febrúar 2025

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Helfararinnar minnst á Íslandi

Þeim fækkar hratt sem lifðu af helför nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Þeim sem geta lýst hryllilegum þjáningum fólksins í fangabúðunum og ótrúlegri seiglu þeirra sem þrátt fyrir allt voru svo heppin að lifa af Meira

Jens Garðar Helgason

Michael Phelps gegn sundkappanum að austan

Við eigum að setja okkar eigin markmið um að hætta að kaupa orku með erlendum gjaldeyri og stefna að frekari sjálfbærni í orkumálum og orkuskiptum. Meira

Halla Gunnarsdóttir

Vill Viðskiptaráð rifta kjarasamningum?

Barnafjölskyldur hafa þurft að taka á sig þungar byrðar vegna ófremdarástands í húsnæðismálum og hávaxtastefnu Seðlabankans. Meira

Gull og grjót

Páll Ólafsson orti fræga vísu um Arnljót Ólafsson: Mér er um og ó um Ljót, ég ætla hann vera dreng og þrjót, Í honum er gull og grjót, hann getur unnið mein — og bót. Vísan gæti sem best átt við um Donald Trump, nýkjörinn Bandaríkjaforseta Meira

Augasteinar Njáls og Jakobs

Pétur Gunnarsson skrifaði bráðsnjalla grein í Skírni 2014, Um handfrjálsan búnað hugans og höfund Njálu (sjá: https://timarit.is/page/7027645#page/n41/mode/2up). Njáls saga er þar í fyrirrúmi og Pétur sýnir með dæmum hvernig höfundur hennar leitar… Meira

Kyrrstöðustjórn kemur til þings

Löngu tímabært að þing komi saman, stefnuræða forsætisráðherra verði flutt og kynnt hvaða frumvörp nýir ráðherrar ætla að leggja fyrir þingið. Meira

Á sigurbraut Gukesh er að standa undir heimsmeistaratitlinum.

Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu

Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni Meira

Daði Guðbjörnsson

Alvöruhugleiðsla fyrir alla

Sahaja-hugleiðsla er einföld, kostar ekkert og virkar vel fyrir okkur til að bæta andlega og líkamlega heilsu. Meira

Hrafnhildur Theodórsdóttir

Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur og borgarstjóra

Kæmi einhver í leikhúsið ef ekki væru leikarar á sviðinu? Hefur mikilvægi leiklistar í Borgarleikhúsinu vikið fyrir millistjórnendum á skrifstofunni? Meira

Sigmar Vilhjálmsson

Lögum þetta rugl og það strax

Tryggingagjaldið í núverandi mynd hefur tilhneigingu til að hafa áhrif á ákvarðanir fyrirtækja, sem gengur gegn hugmyndinni um hlutlausan skatt. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Brunaliðið

Á eftir vetri kemur sumar. Á eftir ísöld kemur hitaskeið. Maðurinn getur ekki haft áhrif á árstíðir jarðar. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Að fá að hvíla í mætti og undri kærleikans

Leyfðu okkur að upplifa og finna að við erum umlukt kærleika þínum, sem bregst okkur aldrei. Meira