Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út nýja greiningu í kjölfar tilkynningar um verðbólgutölur fyrir janúar. Þar mældist ársverðbólgan 4,6% sem er -0,27% lækkun milli mánaða í janúar Meira
Icelandair Mid Atlantic-ferðakaupstefnan verður sett í 30. sinn í dag í Laugardalshöll. Kaupstefnan er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi og er einn af lykilviðburðunum í íslenskri ferðaþjónustu Meira
Leigan eða þóknunin um 4-5% • Veðja á hækkun fasteigna Meira
Aukinn sýnileiki • Hófu byggingu nets samstarfsaðila Meira
Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,27% í janúar samkvæmt mælingu Hagstofunnar sem birt var í gær. Verðbólga á ársgrundvelli lækkaði fyrir vikið úr 4,8% í 4,6%. Verðbólga án húsnæðis hækkar hins vegar úr 2,8% í 3,0% en ólík þróun á þessa tvo… Meira
Alexander J. Hjálmarsson hjá Akkur – Greining og ráðgjöf hefur gefið út nýtt verðmat á Íslandsbanka. Þar kemur fram að verðmat hans á bankanum sé markgengi í lok árs 2024 upp á 164 kr. á hlut. Bjartsýnni spá hans er allt upp í 182 kr Meira
Veita viðurkenningar 5. febrúar • Aftur Persónubrandr Meira
Bandarískur hlutabréfamarkaður má reikna með góðum meðbyr með Donald Trump við völd • Næsta stóra fjárfestingartækifærið gæti verið félög sem vinna að þróun róbota í mannsformi Meira