Beyoncé loks verðlaunuð fyrir bestu plötu ársins • Víkingur fagnar nýjum samningi við Universal Music Meira
Skáldsagan Einkamál Stefaníu eftir Ásu Sólveigu hefur verið endurútgefin á hljóðbók • Bókin þótti djörf og ögrandi þegar hún kom út árið 1978 • „Þessi bók var eiginlega stefnumarkandi“ Meira
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Carl Philippe Gionet píanóleikari koma fram á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru Fiðlusónata í B-dúr eftir Mozart, Sónata í c-moll eftir Grieg og Fratres eftir Arvo Pärt Meira
Sambíóin og Smárabíó A Complete Unknown ★★★★· Leikstjórn: James Mangold. Handrit: James Mangold og Jay Cocks. Byggt á bókinni Dylan Goes Electric! eftir Elijah Wald. Aðalleikarar: Timothée Chalamet, Edward Norton, Elle Fanning, Monica Barbaro, Boyd Holbrook og Scoot McNairy. Bandaríkin, 2024. 140 mín. Meira
„Ertu ekki búinn að skrifa ljósvaka um það?“ spurði samstarfskona mín mig í ársbyrjun þegar ég sagðist hróðugur ætla að skrifa ljósvaka um karla með skalla, skallakarla. „Ha? Er það?“ svaraði ég og brunaði beint í greinasafnið Meira
Ný íslensk ópera frumflutt í Gamla bíói • Framhald af Brúðkaupi Fígarós • Söguþráður í anda sápuópera • Mikilvægt að verk séu flutt á íslensku • Lagrænn stíll með þjóðlegu ívafi Meira
Harpa Edward Elgar og Þórður Magnússon ★★★★★ Jennifer Higdon ★★★·· Tónlist: Edward Elgar (In the South), Þórður Magnússon (Fiðlukonsert) og Jennifer Higdon (Konsert fyrir hljómsveit). Einleikari: Ari Þór Vilhjálmsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Hulda Jónsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Osmo Vänskä. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 30. janúar 2025. Meira
Hlaðvörp hafa sprottið upp eins og gorkúlur hin síðustu ár og líklega er ómögulegt að vita nákvæmlega hversu mörg þau eru orðin á heimsvísu. Hlaðvörpin skipta tugum aðeins hér á litla Íslandi og er þá verið að tala um titla en ekki stök vörp Meira
Bókarkafli Í bókinni Fólk og flakk segir Steingrímur J. Sigfússon frá ferðum sínum um landið og kynnum sínum af ótölulegum fjölda fólks, jafnt samherjum sem andstæðingum í pólitík. Í þessum kafla segir hann frá samskiptum sínum við Stefán Jónsson. Meira
Óhefðbundin leið að myndlistinni • Mikilvægt að elta sjálfan sig frekar en einhvern annan l Tilviljanir sem leiða í ljós náttúrufegurð l Vínarborg dekruð af listasögu og stofnunum Meira
Minningarsjóður Jean-Pierres Jacquillats styrkir árlega unga tónlistarmenn í námi erlendis en sjóðurinn var stofnaður í apríl 1987, innan við ári eftir að Jacquillat lést í bílslysi. Styrkþeginn í ár heitir Bjargey Birgisdóttir en hún hóf fiðlunám… Meira
Leikritið Skeljar frumsýnt í Ásmundarsal • Hvaðan koma hefðirnar í kringum bónorð og brúðkaup og hvers vegna höldum við í þær? • Úreltar hefðir sem sumar vísa jafnvel í fornt ofbeldi Meira
Í raunheimum er ný plata eftir Nýdönsk en átta ár eru frá síðasta verki, Á plánetunni jörð. Platan var tekin upp í Real World-hljóðveri Peters Gabriels. Meira
Cauda Collective heldur tónleika í Hannesarholti • Á efnisskrá eru frönsk kammerverk • Hópurinn leitast við að flytja fjölbreytt verk • Töluvert hefur verið samið fyrir hópinn Meira
Bíó Paradís og Smárabíó Greifinn af Monte Cristo / Le Comte de Monte-Cristo ★★★★· Leikstjórn og handrit: Matthieu Delaporte og Alexandre de La Patellière, byggt á skáldsögu Alexandre Dumas eldri. Aðalleikarar: Pierre Niney, Bastien Bouillon, Anaïs Demoustier, Anamaria Vartolomei og Laurent Lafitte. Frakkland, 2024. 178 mín. Meira
Kammeróperan frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftir Mozart í Borgarleikhúsinu • Flytja verkið á íslensku • Markmiðið að gera óperur aðgengilegri fyrir breiðari áheyrendahóp hér á landi Meira
Sjónvarpsaugnablik ársins 2024 var án nokkurs vafa viðtalið sem Telma Tómasson fréttamaður tók við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, í beinni útsendingu á Stöð 2 vegna skæruverkfalla sem þá stóðu yfir Meira
Skrifar, leikstýrir og leikur í kvikmynd byggðri á eigin reynslu • #MeToo veitti innblástur l Húmor oft besta leiðin til að tala um erfið mál l Endinum má líkja við vísindaskáldsögu Meira
l Samtals 110.600.000 krónum úhlutað á sviði menningarmála l Open er Listhópur Reykjavíkur 2025 Meira
Fjölskyldusöngleikurinn Hver vill vera prinsessa? frumsýndur í Tjarnarbíói • Hvað gerist þegar prinsinn í ævintýrinu mætir ekki? • „Get eiginlega lofað því að fólk gangi út með bros á vör“ Meira
Alveg frá því að ER kom á skjáinn á tíunda áratug síðustu aldar hefur undirrituð verið veik fyrir læknaþáttum. Grey's Anatomy er einnig frábær sería sem vert er að horfa á aftur. Þátturinn Chicago Med, sem hóf göngu sína 2015, er sýndur í Sjónvarpi símans og er dæmi um góðan læknaþátt Meira