Íþróttir Miðvikudagur, 5. febrúar 2025

Dýrastur Omar Marmoush skoraði 20 mörk fyrir Eintracht í Þýskalandi fyrri part vetrar og á að styrkja sóknarleik Manchester City.

City í aðalhlutverki í vetrarglugganum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manchester City var í aðalhlutverki í félagaskiptaglugga vetrarins í enska fótboltanum en í úrvalsdeildinni var hann opnaður 1. janúar og lokað seint í fyrrakvöld, 3. febrúar.Englandsmeistararnir, sem hafa ekki verið nema svip Meira

Breiðablik Heiðdís Lillýjardóttir snýr aftur í Kópavoginn.

Heiðdís snýr aftur í Breiðablik

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýjardóttir er komin til liðs við Breiðablik á ný eftir rúmlega tveggja ára fjarveru en hún var í barnsburðarfríi allt síðasta ár. Heiðdís, sem er 28 ára varnarmaður, lék með Blikum frá 2017 til 2022 en áður með Hetti og Selfossi Meira

Ásvellir Reynir Þór Stefánsson sækir að marki Hauka á Ásvöllum í gærkvöldi. Reynir Þór var markahæstur hjá Fram með átta mörk.

Toppbaráttan herðist

Fram vann frækinn sigur á Haukum, 30:29, þegar liðin áttust við í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Öll umferðin fór fram í gærkvöldi og var hún sú fyrsta á nýju ári eftir hlé Meira

Sumarið Arnar Gunnlaugsson er kominn með tvo vináttuleiki í júní.

Mæta Norður- Írlandi í Belfast

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi í vináttulandsleik í Belfast 10. júní. Þar með er leikjaplan liðsins frágengið því það mætir Skotlandi í Glasgow 6. júní. Þetta verður sjöunda viðureign Íslands og Norður-Írlands en íslenska… Meira

Mathias Gidsel

 Hann verður 26 ára gamall á laugardaginn kemur, 8. febrúar.  Hann fæddist í Skjern á Jótlandi og lék með staðarliðinu til 2014 en síðan með GOG frá Fjóni frá 2017 til 2022.  Frá þeim tíma hefur Gidsel leikið með Füchse Berlín í þýsku 1 Meira

Knattspyrna Úr leik hjá Gróttu og Fram í 1. deild fyrir nokkrum árum.

Fram og Grótta bæði úrskurðuð í félagaskiptabann af FIFA

Knattspyrnufélögin Fram og Grótta hafa bæði verið úrskurðuð í félagaskiptabann af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. RÚV greindi frá því að bannið væri í gildi næstu þrjá félagaskiptaglugga en að bæði félög ættu að geta fengið banninu hnekkt geri… Meira

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson, markahæsti leikmaður íslenska…

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á nýloknu HM í handbolta, geti ekki leikið strax með sínu nýja liði í Þýskalandi, Erlangen, vegna hnémeiðsla. Vefmiðillinn Handball-world greinir frá því að Viggó hafi… Meira

Markakóngur Mathias Gidsel er markahæstur á hverju stórmótinu á fætur öðru, nú síðast á HM.

„Ég skora sjálfan mig stöðugt á hólm“

Ferillinn hjá Mathias Gidsel er þegar orðinn einstakur þó hann sé aðeins 25 ára Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 4. febrúar 2025

Ætli nokkur þjóð geti stöðvað Danmörku í handknattleik karla á næstu árum?…

Ætli nokkur þjóð geti stöðvað Danmörku í handknattleik karla á næstu árum? Það er vert að velta því upp eftir að Danir tryggðu sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð, hálfu ári eftir að hafa orðið ólympíumeistarar í annað sinn Meira

Lakers Luka Doncic er 25 ára bakvörður frá Slóveníu sem hefur leikið með Dallas frá 2018 og verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár.

Hvað gerðist eiginlega?

Leikmannaskipti hjá Lakers og Dallas á þeim Doncic og Davis vekja undrun l  Erfitt að sjá Lakers tapa á þessum skiptum l  Byggja liðið í kringum Doncic Meira

Fossvogur Róbert Orri Þorkelsson skallar frá marki Íslands í leiknum við Wales í undankeppni 21 árs landsliðanna í haust, á Víkingsvellinum.

Uppskerð eins og þú sáir

Róbert Orri Þorkelsson skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Víkinga • Spenntur að takast á við pressuna sem fylgir því að snúa heim úr atvinnumennsku Meira

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason er sagður vera á leiðinni til…

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason er sagður vera á leiðinni til franska stórliðsins Montpellier. Rthandball segir frá en samkvæmt miðlinum mun Dagur gangast undir læknisskoðun hjá franska félaginu á morgun Meira

Mánudagur, 3. febrúar 2025

Heimsmeistarar Leikmenn Dana fagna fjórða heimsmeistaratitlinum í röð með tilþrifum í lok leiks í Bærum í Noregi í gærkvöldi.

Fjórði titill Danmerkur í röð

Dagur Sigurðsson þurfti að sætta sig við silfur með Króötum • Ekkert lið áður unnið fjórum sinnum í röð • Gidsel fór á kostum • Danir unnu alla níu leiki sína Meira

Knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Róbert…

Knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Róbert Orra Þorkelsson til ársins 2027. Hann kemur til félagsins frá Kongsvinger í Noregi. Róbert, sem er uppalinn hjá Aftureldingu, hefur einnig leikið með Breiðabliki og kanadíska liðinu Montréal Meira

Garðabær Ægir Þór Steinarsson og Ragnar Ágústsson eigast við í gær.

Sannfærandi Tindastólsmenn á toppinn

Tindastóll fór upp í toppsæti úrvalsdeildar karla í körfubolta með sigri á Stjörnunni, 90:82, á útivelli í toppslag í gærkvöldi. Bæði lið eru með 26 stig eftir 17 leiki en Tindastóll hefur unnið báða leiki liðanna á tímabilinu til þessa Meira

Stórsigur Leikmenn Arsenal fagna marki með stuðningsmönnum sínum í stórsigrinum á Manchester City á heimavelli sínum í Lundúnum í gær.

Arsenal fór illa með City

Arsenal gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, 5:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Martin Ödegaard, Thomas Partey, Myles Lewis-Skelly, Kai Havertz og Ethan Nwaneri skoruðu allir fyrir Arsenal Meira

Laugardagur, 1. febrúar 2025

Efnileg Kristrún Ríkey Ólafsdóttir hefur leikið vel með Hamri/Þór.

Kristrún nýliði fyrir síðustu EM-leikina

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir, tvítug körfuboltakona úr Hamri/Þór, er nýliði í landsliðshópi Íslands sem Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær vegna leikja gegn Tyrklandi og Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins 6 Meira

Höllin Baldvin Þór Magnússon fékk góðan stuðning frá áhorfendum í Laugardalshöllinni á mánudagskvöldið.

Skemmtilegra heima

Baldvin byrjar nýtt ár á tveimur Íslandsmetum • Meiri læti og skemmtilegra á Íslandi • Ætlar sér á EM og á Ólympíuleikana í Los Angeles • Á níu Íslandsmet Meira

Föstudagur, 31. janúar 2025

Smárinn Ægir Þór Steinarsson og Hilmar Smári Henningsson sækja að Arnóri Tristani Helgasyni í leik Grindavíkur og Stjörnunnar í gærkvöldi.

Stórsigur Stjörnunnar

Stjarnan hélt sínu striki þegar liðið heimsótti Grindavík og vann öruggan sigur, 108:87, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Stjarnan er áfram á toppi deildarinnar, nú með 26 stig, og Grindavík heldur kyrru fyrir í fjórða sæti með 16 stig Meira

Ánægður Dagur Sigurðsson fagnar sætum sigri gegn Frökkum í leikslok í Arena Zagreb í gærkvöld.

Dagur nær í þriðju verðlaunin

Dagur Sigurðsson er kominn með lið Króatíu í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir magnaða frammistöðu liðsins og sigur gegn öflugu liði Frakklands í undanúrslitaleik þjóðanna í Zagreb í gærkvöld, 31:28 Meira

Stórsigur Hákon Arnar Haraldsson fagnar með samherjum í Lille eftir að hafa átt þátt í fimmta markinu í stórsigri á Feyenoord í fyrrakvöld.

Stórlið mætast í umspili

Manchester City mætir annaðhvort Real Madrid eða Bayern München í umspili Meistaradeildar karla í fótbolta og Liverpool gæti mætt París SG í 16-liða úrslitum, þrátt fyrir að hafa unnið deildarkeppnina Meira

Tvenna Orri Steinn fagnar öðru markinu með félögum sínum.

Orri skoraði tvö og gæti mætt United

Orri Steinn Óskarsson sá um að gulltryggja spænska liðinu Real Sociedad sæti í umspili Evrópudeildar karla í fótbolta í gærkvöld þegar hann skoraði bæði mörkin í heimasigri liðsins gegn PAOK frá Grikklandi, 2:0 Meira

Fimmtudagur, 30. janúar 2025

Hlutverk Gísli Þorgeir Kristjánsson, Elliði Snær Viðarsson, Teitur Örn Einarsson og Janus Daði Smárason fagna.

Getum ekki alltaf treyst á einstaklingsgæðin

Erlingur Birgir Richardsson rýndi í frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á HM Meira

Ökuþórinn Lewis Hamilton, sem skipti nýverið frá Mercedes yfir til…

Ökuþórinn Lewis Hamilton, sem skipti nýverið frá Mercedes yfir til Ferrari, klessti bifreið sína á æfingu liðsins á Circuit de Barcelona-Catalunya-brautinni í Barcelona á Spáni í gær. Hamilton er ómeiddur eftir áreksturinn Meira

Glasgow Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir er hæstánægð með að hafa samið við stórlið Rangers og hlakkar til dvalarinnar í Glasgow.

Lengi langað í þetta

Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir samdi við Rangers í Skotlandi l  Fyrsta skipti hennar í atvinnumennsku l  ​​​​​​​Vildi komast í sterkari deild Meira