„Ég skal bara vera hreinskilinn, það hriktir aðeins í í kringum þetta mál – og eðlilega. Afstaða Samfylkingar og Pírata, og að einhverju leyti Viðreisnar líka, hefur alveg verið skýr og þau vilja flugvöllinn burt Meira
Maðurinn sem ákærður er fyrir morð á hjónum í Neskaupstað átti að vera í nauðungarvistun samkvæmt dómsúrskurði • Var í skýrslum lækna sagður mögulega hættulegur sjálfum sér og öðrum Meira
Landsmenn fengu ágætan fyrirvara áður en versta óveðrið skall á síðdegis í gær og höfðu þannig tíma til þess að huga að lausamunum. Við Reykjavíkurhöfn var bátum komið í var. Rauð veðurviðvörun tók gildi klukkan 16 í gær og hafði þá verið lýst yfir hættustigi vegna veðurs Meira
Niðurstöðu rannsókna lyfjaöryggisnefndar Lyfjastofnunar Evrópu að vænta í maí • Tilkynna þarf aukaverkanir til Lyfjastofnunar • Semaglútíðlyf eru öflugt meðferðarúrræði fyrir áhættuhópa Meira
„Í ljósi þess að Jón Gnarr hlaut skilorðsbundinn dóm samkvæmt framansögðu er að mati nefndarinnar ekki tilefni til þess að bregðast frekar við ábendingu um kjörgengi hans.“ Svo segir í greinargerð undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kosninga til Alþingis sem Dagur B Meira
Hafði ekki íslenskan ríkisborgararétt og var því ókjörgengur Meira
Borgarstjóri talar hreint út um ósamstöðu í meirihlutanum um framtíð flugvallar í Vatnsmýri • Leggur áherslu á mikilvægi þess að brjóta land • Borgin eigi líka að þjóna fjölskyldubílnum Meira
Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra hefur boðað til fundar í Salnum í Kópavogi nk. laugardag, 8. febrúar, og hefst hann klukkan 14. Guðrún hefur sterklega verið orðuð við framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins Meira
Ákærður fyrir að verða hjónum að bana 21. ágúst • Nauðungarvistaður í 12 vikur til 29. ágúst • Mun færri rými til að nauðungarvista fólk á Íslandi en í nágrannalöndunum • Plássleysi skapar þrýsting Meira
Ólafur Þór Jóhannsson framkvæmdastjóri lést á Landspítalanum 2. febrúar, sjötugur að aldri. Ólafur fæddist 6. apríl 1954 í Reykjavík, ólst upp í Grindavík og bjó þar nær alla tíð. Foreldrar Ólafs voru Jóhann Ólafsson múrarameistari og Ólöf Ólafsdóttir matráður og verslunarkona Meira
Hækka um allt að 90% í Reykjavík • Neikvæð áhrif á húsnæðismarkaðinn Meira
Kaupstaður framkvæmdi fyrstu þinglýsinguna á rafrænum kaupsamningi sem gerð er á Íslandi • Með því þurfa fasteignasalar ekki lengur að mæta til sýslumanns til að láta stimpla samninginn Meira
Kennarasambandið (KÍ) hefur boðað til verkfalla í fimm framhaldsskólum, sem hefjast 21. febrúar hafi samningar ekki náðst. Kennarar í Tónlistarskóla Akureyrar hafa einnig boðað verkfall. Nú þegar eru verkföll í 14 leikskólum og… Meira
Ríkisstjórnin ráðgerir að leggja fram 114 þingmál á vorþingi • Orkumálin í forgang • Innleiðingar og endurflutt mál ófá Meira
Bora allt að 4-500 metra holu við bílastæði menntaskólans Meira
Nýliðinn janúar var tiltölulega kaldur, sérstaklega á Norðausturlandi. Mánuðurinn var hægviðrasamur miðað við árstíma. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Bætist janúar í hóp kaldra mánaða á þessum vetri Meira
Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á glæpasögum Agöthu Christie. Hann þýddi fjölmargar bækur eftir hana og hefur margoft mært verk hennar. Það bar því vel í veiði um liðna helgi þegar Ragnar sótti góðgerðarsamkomu… Meira
Útgefandi bókarinnar Leitin að Geirfinni freistar þess að láta rannsaka ljósastæði úr bílskúr Geirfinns Einarssonar • Í bókinni er haft eftir vitni að þar hafi Geirfinnur beðið bana í átökum Meira
Fasteignafélagið Hvalsnes kynnir lausn sem liðka á fyrir á fasteignamarkaði • Kaupir fasteignir á mettíma og borgar út • Seljendur geta búið áfram í hinni seldu eign • Tveggja vikna uppsagnarfrestur Meira
Þýðing Reykjavíkurflugvallar fyrir íslenskt samfélag í hinu stóra samhengi hlutanna verður rædd á opnum fundi á Hótel Natura í Reykjavík í dag. Fundurinn hefst kl Meira
Landhelgisgæslan hyggst taka í notkun fjórar landratsjár á árinu • Er ætlað að hafa eftirlit með strandsvæðum við Ísland • Kafbátur kortleggur hafsbotninn og fylgist með sæstrengjum Meira
Framkvæmdir við nýju 5.700 fermetra farþegamiðstöðina á Skarfabakka í Sundahöfn eru á áætlun. Uppsteypa er í fullum gangi. Starfsmenn ÍAV vinna verkið sem skotgengur eins og myndin sýnir. Fyrsta skóflustungan var tekin í fyrravor og framkvæmdir hófust fljótlega við grunn Meira
Fjárfestingafélagið Hvammur ehf., í samstarfi við Byggðastofnun og sveitarfélagið Dalabyggð, leitar eftir fjárfestum vegna byggingar atvinnuhúsnæðis í Búðardal. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Byggðastofnunar Meira
Nýsköpun og leitað er lausna • Læknar og hjúkrunarfræðingar á námsbraut • Framþróun og árangur • Þjónustan færist í vaxandi mæli af sjúkrahúsunum í vöktun heima • Talgreinir skrái Meira
Mikil fjárfesting hjá brugghúsinu Galdri á Hólmavík • Framleiðsla færð yfir í dósir • Unnið að því að breyta húsnæði rækjuvinnslunnar í matvæla- og nýsköpunarmiðstöð • Samfélagsverkefni Meira
Nemendur í 4. bekk Hlíðaskóla tóku í gær í notkun nýjan tölvuleik, DigiWorld, sem kynntur er í samstarfi breska sendiráðsins á Íslandi og Reykjavíkurborgar. Markmið leiksins er að hjálpa börnum að skilja hvernig hægt er að nota netið á öruggan hátt Meira
Burðarás í veitingalífi Stavanger • Ótækt með öllu að kenna ísrétt við ref hjá frændum okkar • „Við eigum fimm dætur samanlagt“ • Þrettán veitingastaðir, vínframleiðendur og yfirkokkar Meira
Vel veiðist á línuna hjá Páli Jónssyni GK • 42.000 krókar í lögninni sem er 33 sjómílur • Núna út af Reykjanesi eftir góðan túr á Meðallandsbugt • Hver þorskur að meðaltali 8 kg • Verstöð er að lifna við Meira
Engar vísbendingar hafa fundist um hvað karlmanni sem skaut tíu til bana og særði sex í skóla í Örebro í Svíþjóð gekk til • Svipti sig lífi eftir að lögregla kom á vettvang • Öll þjóðin syrgir Meira
Áströlsk stjórnvöld lögðu í gær bann við því að kínverska gervigreindarforritið DeepSeek yrði sett upp í tölvubúnaði opinberra stofnana. Ástralska sjónvarpsstöðin ABC hafði eftir Andrew Charlton, yfirmanni netöryggismála hjá ástralska ríkinu, að… Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði fram umdeildar skoðanir sínar um framtíðarskipulag á Gasaströnd og brottflutning fólks þaðan • Viðbrögð hafa verið afar hörð • Friður og stöðugleiki mikilvægast Meira
Kænugarðsstjórn og Kremlverjar segjast hafa skipst á stríðsföngum og er hvor fylking sögð hafa fengið 150 hermenn til baka. Sambærileg skipti hafa nokkrum sinnum áður átt sér stað frá því að innrásarstríð Rússlands í Úkraínu hófst Meira
Breytingarnar á lögum um almannatryggingar sem Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur boðað til að bæta kjör öryrkja og eldra fólks verða væntanlega lögfestar á yfirstandandi þingi. Samkvæmt þingmálaskránni er frumvarp væntanlegt í mars… Meira
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir, þjálfari íslenska kokkalandsliðsins og yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar, hefur mikið dálæti á því að elda sjávarfang. Hún hefur líka gaman af því að matreiða góða rétti úr sjaldséðum fiski og leika sér með meðlætið. Meira
Björk 78 ára og Osmond 97 ára vissu ekki hvort af öðru Meira