Daglegt líf Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Sölvi Hér með kjóa milli handa, en rannsókn með staðsetningartækjum leiddi í ljós að kjóinn stundar eitt magnaðasta far íslenskra fugla.

Far kjóans með því lengra sem þekkist

„Ég var að stúdera hvali og kominn með réttindavinnu á olíuborpalli á Norðursjó, en ég lét það lönd og leið, fyrir fuglana,“ segir Sölvi sem ætlar að fræða börn og fullorðna um fugla á Safnanótt, ferðalög þeirra og kyrrsetu. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 1. febrúar 2025

Vinur „Gæludýrin eiga okkur eigendur sína með húð og hári. Eftir að Álfur fór úr heimi hér þá skrifaði ég mig í gegnum sorgina.“

Álfur kálfur ömmuson hefur orðið

„Að búa með dýri er mikil kennsla í ást og tengslum, dýrin elska skilyrðislaust og kalla fram allt það besta í okkur mannfólkinu. Þau kenna okkur svo mikið um ástina, endalausa þolinmæði, umburðarlyndi og blíðu,“ segir Draumey Aradóttir sem lætur hundinn sinn Álf vera ljóðmælanda í nýrri ljóðabók, Brimurð. Meira