Fastir þættir Föstudagur, 7. febrúar 2025

Hvítur á leik.

Skák

1. Rf3 e6 2. b3 d5 3. Bb2 c5 4. e3 Rc6 5. Bb5 a6 6. Bxc6+ bxc6 7. 0-0 Rf6 8. Re5 Dc7 9. f4 Be7 10. Rc3 Hb8 11. Ra4 Bd7 12. Ba3 Da7 13. c4 h5 14. Hc1 Hc8 15. d3 Hc7 16. De1 a5 17. Hf3 Rg4 18. Hg3 Rxe5 19 Meira

Saga af tveimur kóngum N-NS

Norður ♠ D10 ♥ 63 ♦ Á75 ♣ G87532 Vestur ♠ KG763 ♥ 10872 ♦ K109 ♣ 6 Austur ♠ 98542 ♥ DG94 ♦ G862 ♣ – Suður ♠ Á ♥ ÁK5 ♦ D43 ♣ ÁKD1094 Suður spilar 6♣ Meira

Fjölskyldan F.v.: Auður, Lúðvík Börkur, Brynja Sif, Óskar, Ásta Þórunn, Brynjar, Þorsteinn og Guðrún Ásta samankomin í afmæli Brynju nýverið.

Tilhlökkun hvers dags

Óskar Ingi Húnfjörð fæddist 7. febrúar 1955 á Blönduósi. „Ég ólst upp við miklar annir foreldra minna sem ávallt störfuðu við sjálfstæðan rekstur, en faðir minn var þá bakarameistarinn á staðnum.“ Óskar hóf nám í bakaraiðn í Iðnskólanum… Meira

Af Vigdísi, skák og veðri

Þjóðin naut þess að horfa á úrvalsþætti um Vigdísi Finnbogadóttur í upphafi árs. Í þáttunum brá fyrir föður hennar Finnboga Rúti Þorvaldssyni en ekki fylgdi sögunni að hann var hagorður. Í viðtali sem birtist við Vigdísi í Stuðlabergi árið 2021… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Már Wolfgang Mixa

60 ára Már ólst upp á Mímisvegi og í Fossvogi, en hefur búið í aldarfjórðung í Hafnarfirði. Hann útskrifaðist úr Verzlunarskólanum árið 1985, University of Arizona með BA-gráðu í heimspeki og BSBA í fjármálafræði árið 1994, MSc frá Háskóla Íslands… Meira

Fjölskyldan Páley og Arnsteinn, börnin og tengdabörn ásamt föður Páleyjar, tekin á útskriftardegi eldri dótturinnar 17. júní 2023.

Lögreglustarfið verður að hugsjón

Páley Borgþórsdóttir er fædd 6. febrúar 1975 í Vestmannaeyjum. „Ég ólst þar upp í návígi við náttúruna, sjóinn og fiskinn. Bjargsig með skátunum, sprang, sjóferðir, fjöruferðir, úteyjarævintýri og rannsóknarleiðangra um nýja hraunið Meira

Af kjól, losta og Heinesen

Séra Hjálmar Jónsson hjó eftir því, er „sívakandi fréttamiðill“ dró fram tíðindi dagsins. Tilefnið mun vera frétt í Smartlandi af kjól Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra á þingsetningunni: Úthrópuð verði sem víðast, svona verknaður má ekki líðast Meira

Miðvikudagur, 5. febrúar 2025

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir

40 ára Guðbjörg Oddný (Gugga) ólst upp í Hafnarfirði og býr þar enn. Hún hefur lokið BA-námi í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst og einnig MA-gráðu í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands Meira

Hjónin Stefán og Elisabet heima á hlaðinu á Ytri-Bægisá í Hörgársveit.

Ætlaði alltaf að verða bóndi

Stefán Lárus Karlsson er fæddur 5. febrúar 1965 á Akureyri og ólst þar upp. Æskuheimilið var í Þingvallastræti, en Stefán eyddi einnig mörgum sumrum í Stóra-Dunhaga og Lönguhlíð í Hörgársveit. „Ég var hjá bróður pabba í Stóra-Dunhaga og bróður mömmu í Lönguhlíð Meira

Af klerki, bleki og öfgum

Ýmislegt skondið henti mig þá er ég þjónaði sem héraðsprestur á Suðurlandi, vegalengdir miklar og erindin strjál,“ skrifar Skírnir Garðarsson í skemmtilegri kveðju til þáttarins. „Eitt sinn sást til mín í Skálholti, Hellu og undir Eyjafjöllum, þjónandi sama dag Meira

Þriðjudagur, 4. febrúar 2025

Hæðarmunur A-AV

Norður ♠ 8753 ♥ KG63 ♦ D96 ♣ K9 Vestur ♠ D6 ♥ Á10 ♦ 108542 ♣ 7652 Austur ♠ ÁKG19842 ♥ 8752 ♦ – ♣ 103 Suður ♠ – ♥ D94 ♦ ÁKG73 ♣ ÁDG84 Norður spilar 5♦ Meira

Fjölskyldan Frá útskrift Sesselju úr EMBA-náminu í London.

Spennt fyrir nýja starfinu

Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir fæddist 4. febrúar 1975 í Keflavík og ólst upp bæði þar og í Garði. „Ég æfði og keppti í sundi með UMFN og SFS og var í unglingalandsliði í sundi. Æska mín einkenndist af sterku samfélagi Suðurnesja, þar sem ég… Meira

Bergrún Íris Sævarsdóttir

40 ára Bergrún Íris Sævarsdóttir ólst upp í Kópavogi hjá foreldrum sínum og tveimur systkinum. Eftir að hafa lokið stúdentsnámi frá Myndlistarbraut FG útskrifaðist hún með BA-gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands auk diplómagráðu í teikningu frá Myndlistarskólanum í Reykjavík Meira

Af hákarli, kind og iðravindi

Góð kveðja barst frá Árna Bergmann með „andvökuvísu“: Síst af öllu vil ég vaka í nótt. Ég vísa frá mér óumbeðnu næði sem gefst mér svo ég gagnslaus yrki kvæði um gott og illt sem að mér hefur sótt Meira

Mánudagur, 3. febrúar 2025

Fremri-Gufudalur Jóhanna ólst upp í Fremri-Gufudal og býr þar með fjölskyldu sinni.

Opin, lífsglöð og lausnamiðuð

Jóhanna Ösp Einarsdóttir fæddist 3. febrúar 1985 á Landspítalanum í Reykjavík en er uppalin í Fremri-Gufudal í Reykhólahreppi. „Mér finnst mikil forréttindi að fá að alast upp í sveit, læra á náttúruna, kynnast sínum eigin takmörkum og umgangast náttúru og dýr af virðingu Meira

Af lýðræði, hana og Þingeyingum

Friðrik Steingrímsson frá Mývatnssveit heyrði af því að fólki hefði verið sagt upp sem rannsakaði sakamál gegn Trump: Lýðræðið þar sagt er synd og sóa lífi flestra, óðum tekur á sig mynd einræðið þar vestra Meira

Laugardagur, 1. febrúar 2025

Urðarkirkja í Svarfaðardal

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn og undirleik Krisztinu K. Szklenár. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar Meira

Alþingi Drífa var í átta ár varaþingmaður og átta ár kjörinn þingmaður.

Ætlaði aldrei að taka þátt í pólitík

Drífa Hjartardóttir fæddist 1. febrúar 1950 í Reykjavík og æskuslóðirnar eru Fálkagata, Grænuhlíð og svo Miðbraut 2 á Seltjarnarnesi. „Ég átti mjög góða æsku þar sem ég bjó við mikið frjálsræði Meira

Af hamri, þurrki og handbolta

Það var kátt í höllinni að loknum leik Króata og Frakka í Zagreb, og tilfinningar heitar hjá heimamönnum. Gamla goðsögnin Domagoj Duvnjak þakkaði þjálfara sínum með risaknúsi. Hannes Sigurðsson hreifst með: Króatar Frökkunum tóku tak, í tryllingi keyrðu þá aftur á bak Meira