Viðskipti Föstudagur, 7. febrúar 2025

Viðskipti Guðmundur Fertram Sigurjónsson er forstjóri Kerecis.

Coloplast greiðir milljarðatugi til ríkis

Coloplast, fyrirtækið danska sem keypti Kerecis, kynnti í vikunni uppgjör sitt fyrir síðasta ársfjórðung 2024. Þar kemur fram að fyrirtækið geri ráð fyrir greiðslum vegna flutninga á hugverkaréttindum tengdum Kerecis frá Íslandi til Danmerkur Meira

Efnahagshorfur Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segist vera svartsýnni á verðbólguhorfur en Seðlabankinn.

Svartsýnni á verðbólguhorfur

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka trúir því að Seðlabankinn muni stíga smærri vaxtalækkunarskref við næstu vaxtaákvarðanir, enda vilji peningastefnunefndin ekki slaka á aðhaldinu að neinu ráði á næstunni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Rafmagn Ríkisstjórn Noregs hefur kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn.

Noregur ætlar að festa verð

Samkvæmt upplýsingum frá Neytendasamtökunum og ýmsum miðlum í Noregi hefur ríkisstjórnin þar í landi kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn á 40 norska aura/kWh, sem jafngildir um fimm íslenskum krónum á hverja kílóvattstund rafmagns Meira

Uppgjör Sveinn Sölvason er forstjóri Embla Medical, móðurfélags Össurar.

Hefja endurkaup á eigin bréfum á ný

Stefnt að 20-21% EBITDA framlegð • Nýsköpun lykilstef Meira

Mánudagur, 3. febrúar 2025

Takmarkalaus Tölvuþrjótar hafa gengið á lagið og tekið gervigreind í sína þjónustu. Þess vegna þurfa fyrirtæki og stofnanir að búa sig undir annars konar árásir en áður. Gestur skoðar bás heilmyndafyrirtækis á tæknisýningu.

Nota djúpfölsun til að blekkja

Í einni árásinni notuðu tölvuþrjótar gervigreind til að breyta ásýnd sinni og rödd í rauntíma og þóttust vera fjármálastjóri stórfyrirtækis • Gervigreind getur líka hjálpað til að bæta varnirnar Meira

Laugardagur, 1. febrúar 2025

Fasteignir Hili veitir fasteignaeigendum nýja möguleika við nýtingu fjármuna sem annars eru bundnir í fasteignum. Eykur þannig sveigjanleika.

Aukið svigrúm fyrir fasteignaeigendur

Leigan eða þóknunin um 4-5% • Veðja á hækkun fasteigna Meira

Verðbólga Sú verðbólga sem enn mælist er erfið. Góð hjöðnun er samt í kortunum og líkur á að verðbólga verði undir vikmörkum í mars.

Tregða í þeirri verðbólgu sem eftir er

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út nýja greiningu í kjölfar tilkynningar um verðbólgutölur fyrir janúar. Þar mældist ársverðbólgan 4,6% sem er -0,27% lækkun milli mánaða í janúar Meira