Fréttir Laugardagur, 8. febrúar 2025

Páll Steingrímsson

Óskar atbeina Alþingis

Páll Steingrímsson segir Alþingi þurfa að rannsaka þátt RÚV í byrlunarmáli l  Gögn staðfesta að farsími Páls var í Efstaleiti meðan hann barðist fyrir lífi sínu Meira

Reykjavík Það var drungalegt yfir ráðhúsinu í gærkvöld þegar oddvitar fjögurra flokka komu saman til viðræðna.

Meirihlutaviðræður hafnar

Borgarstjórnarmeirihlutinn sprakk á fundi oddvita í gærkvöld • Sjálfstæðismenn, Framsókn, Viðreisn og Flokkur fólksins í viðræðum •  Einar gengur út frá því að verða áfram borgarstjóri nýs meirihluta Meira

Heidelberg horfir nú til Húsavíkur

Forsvarsmenn Heidelberg á Íslandi bera nú víurnar í aðstöðu fyrir fyrirtækið á Húsavík en þeir funduðu í vikunni með byggðarráði Norðurþings og kynntu þar áform sín um að hefja framleiðslu á möluðu móbergi til útflutnings og íblöndunar við sement Meira

Breytingar Framsókn boðaði breytingar sem nú er að vænta eftir að flokkurinn sprengdi þaulsætinn meirihluta.

Nýr meirihluti um breytingar

Borgarstjóri sleit samstarfi meirihlutans • Hefur hafið viðræður við Sjálfstæðisflokk, Flokk fólksins og Viðreisn um nýjan meirihluta • Hyggst áfram vera borgarstjóri • Áður sagt hrikta í meirihlutanum Meira

Búrfellslundur Vindorkuverið Búrfellslundur sem verið hefur nokkuð umdeilt verður 120 MW að stærð og á að rísa við Vaðöldu í Rangárþingi ytra.

Kröfu Náttúrugriða hafnað

Ákvörðun Orkustofnunar um virkjunarleyfi Búrfellslundar óhögguð • Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála klofnaði í afstöðu sinni til kröfunnar Meira

Efnistaka við Langöldu er heimil

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði í gær kröfu Náttúrugriða um að ógilda þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í október í fyrra að 250 þúsund rúmmetra efnistaka á 9,4 hektara svæði við Langöldu í Rangárþingi ytra skyldi ekki háð mati á umhverfisáhrifum Meira

Ellert B. Schram kvaddur

Fjöldi fólks sótti í gær útför Ellerts B. Schram, fyrrverandi ritstjóra og alþingismanns sem nær alla sína tíð tengdist knattspyrnu órofa böndum gegnum Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, þar sem hjarta Ellerts sló, svo sem sjá mátti af félagsstörfum… Meira

Ofgreiðslur Enginn flokkur fær endurkröfu vegna fjárframlaga.

Stjórnmálaflokkarnir ekki krafðir um ofgreitt fé

Ekki mun koma til þess að þeir stjórnmálaflokkar sem uppfylltu ekki skilyrði um skráningu í stjórnmálasamtakaskrá verði endurkrafðir um þau fjárframlög sem þeir þáðu frá ríkinu. Þetta er ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem kunngjörð var á vef Stjórnarráðsins í gær Meira

Ein flugbraut eftir á Reykjavíkurflugvelli

Beðið eftir aðgerðaáætlun um trjáfellingu frá borginni Meira

Vogabyggð Helgi kom meðal annars að skipulagningu byggðar í Vogabyggð. Það er eitt stærsta þéttingarverkefnið í sögu höfuðborgarsvæðisins.

Hafa ekki skilað betri innviðum

Fyrrverandi forstjóri Heima segir aukna gjaldtöku borgarinnar hafa nýst illa við að bæta innviði l  Fyrir utan hærri gjöld á hverja íbúð skili aukinn þéttleiki byggðar meiri tekjum á hvern hektara    Meira

Verk boðin út við Hvammsvirkjun

Í gangi er vinna við lagningu aðkomuvegar að Hvammsvirkjun og efnisvinnsla sem því verkefni tengist, en samkvæmt upplýsingum frá Ólöfu Rós Káradóttur, yfirverkefnastjóra Hvammsvirkjunar hjá Landsvirkjun, er áformað að því verkefni ljúki á þessu ári Meira

Öldumynstur Greinilegt bylgjumynstur á íssvæðinu austur af Grænlandi sést á gervihnattamyndinni sem bendir til þess að hafísinn sé mjög þunnur.

Þunnur ís milli Íslands og Grænlands

Illviðrið síðustu daga hefur náð að mynda öldumynstur á stóru hafíssvæði • Kemur vísindamönnum á óvart • Virtist stefna í harðan vetur á Grænlandshafi en það hefur ekki gengið eftir Meira

Umferð Sett var umferðarmet á hringveginum í janúarmánuði.

Sjötíu þúsund bílar

Umferð á hringveginum jókst um 4,2% í janúar sl. borið saman við janúar á síðasta ári og hefur aldrei verið meiri í þeim mánuði. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að alls fóru rúmlega 70 þúsund ökutæki að jafnaði á sólarhring yfir 16 lykilteljara á… Meira

Kristján Þórður Snæbjarnarson

Kristján hættir sem formaður

Kristján Þórður Snæbjarnarson, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, tilkynnti um afsögn sína sem formanns sambandsins, á miðstjórnarfundi þess í gær. Í færslu á Facebook sagði Kristján Þórður að komið væri að kaflaskilum þar sem hann hefði tekið sæti á Alþingi Meira

Tindastóll Samningur um rekstur skíðasvæðisins er kominn á og nú vantar bara meiri snjó til að geta opnað brekkurnar. Myndin er úr safni.

Samningur um skíðasvæðið

„Þetta gekk blessunarlega eftir, tók sinn tíma en hafðist með góðri samvinnu beggja aðila,“ segir Helga Daníelsdóttir, formaður skíðadeildar Tindastóls, en deildin hefur náð samningi við sveitarfélagið Skagafjörð um rekstur á skíðasvæðinu í fjallinu Tindastóli Meira

Pus Vatnselgur í Lækjargötu í Reykjavik. Ferðamaður tekur myndir.

Vindröst af Atlantshafi lá yfir landinu

50 metrar á sek. í fjallahæð • Mikil loftþrýstingsspenna Meira

Leiðtogar Óskar Þór Þráinsson, til vinstri, og Tómas G. Gíslason í hlaupagallanum hér fyrir framan Höfða.

Hlaupin eru áhugamál og lífsstíll

Tekið á rás á nýrri vefsíðu • Öll almenningshlaup á Íslandi á einum stað • Gata, utanvegir, víðavangur, hindrun og skemmtiskokk • 118 viðburðir á dagatali ársins • Vegalengdir fyrir alla í boði Meira

Magnúsarvöku lýkur að Fossatúni í kvöld

Fjórði og síðasti viðburður Magnúsarvökunnar, sem hófst með stórtónleikum að Brún í Bæjarsveit 11. janúar síðastliðinn, verður haldinn að Fossatúni í Bæjarsveit í kvöld undir yfirskriftinni Magnúsardjassvaka. Forsprakki djassvökunnar er Jakob… Meira

Borgarnes Gamla ráðhúsið i Borgarnesi er að fá nýtt hlutverk; í staðinn fyrir skrifstofur verða þar nokkrar íbúðir.

Dýrt en gott að búa í Borgarnesi

Eins og aðrir fasteignaeigendur í Borgarnesi fékk ég sundurliðun á fasteignagjöldum fyrir árið 2025 inn á mínar síður á island.is en þeir sem eru 76 ára og eldri fengu álagningarseðla sína senda í pósti Meira

Skál Ekki er vitað af hverju maðurinn eitraði fyrir fólkinu sem sótti barinn.

Setti eitur í sæta áfengisdrykki

Barþjónn hefur verið handtekinn í Víetnam grunaður um að hafa eitrað fyrir viðskiptavinum sínum. Er hann sagður hafa bætt áfenga drykki með miklu magni af metanóli og eru tveir sagðir hafa týnt lífi í byrluninni Meira

Fátækt er mikil og glæpir mjög tíðir.

Börnum rænt og þau seld í vændi

Tilkynningum um kynferðis­brot í garð barna hefur fjölgað mikið á Haítí að undanförnu. Samkvæmt opinberum gögnum hafði í fyrra fjöldi slíkra brota tífaldast á milli ára. Eru það skipulögð glæpasamtök sem bera mesta ábyrgð, en glæpahópar eru taldir… Meira

Skilningsleysi Silvía Svíadrottning og Karl Gústaf konungur heimsækja vettvang skelfingarinnar í Örebro ásamt forsætisráðherrahjónunum.

„Hvert fór Svíþjóðin okkar fagra?“

Svíadrottning með böggum hildar á vettvangi harmleiksins í Örebro • Manndráp með skotvopnum margfalt fleiri í Svíþjóð en nágrannalöndunum • „Það verðum við sem samfélag að skilja og virða“ Meira

Varðskipið Þór Ef áformin ganga eftir mun Gæslan flytja skipareksturinn og þetta flaggskip íslenska varðskipaflotans verður gert út frá Njarðvík.

Flutningur skipareksturs í vinnslu

Senn verða liðin tvö ár síðan skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu framtíðaraðstöðu fyrir skipaútgerð Landhelgisgæslu Íslands í Reykjaneshöfn, nánar tiltekið í Njarðvíkurhöfn. Viðræður hafa átt sér stað milli Reykjanesbæjar og dómsmálaráðuneytisins en ekkert er fast í hendi Meira

Söngkona Elín Ósk á glæstan feril að baki og er tilbúin í slaginn á ný.

Elín Ósk aftur á svið

Söngkonan var klippt út úr sönglífinu vegna veikinda • Heldur endurkomutónleika í Langholtskirkju Meira