Íþróttir Laugardagur, 8. febrúar 2025

Negla Kári Tómas Hauksson átti fínan leik fyrir HK í sigrinum á Haukum í úrvalsdeildinni í handbolta í Kórnum í gær og skoraði þrjú mörk.

Dramatískur sigur HK-inga á Haukum

HK vann óvæntan sigur á Haukum, 30:29, í úrvalsdeild karla í handbolta á heimavelli sínum í Kórnum í gærkvöldi. Eftir leikinn eru Haukar í fimmta sæti með 18 stig og HK í sjöunda sæti með 14. Haukar voru skrefi á undan nánast allan fyrri hálfleikinn og komust í 10:7 Meira

38 mörk Dagný Brynjarsdóttir fagnar marki í leik gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á Laugardalsvellinum fyrir þremur árum.

Með eftir 22 mánuði í burtu

Dagný Brynjarsdóttir, ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi, er komin í landsliðshópinn á ný eftir 22 mánaða fjarveru. Hún lék síðast með liðinu þegar það mætti Sviss í vináttulandsleik 11 Meira

Varnarleikur Justin Roberts hjá Hetti kemst lítt áleiðis gegn ágengum varnarmönnum Valsmanna í leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi.

Fimmti sigur Vals í röð var sannfærandi

Íslandsmeistarar Vals unnu sinn fimmta sigur í röð í öllum keppnum er þeir gjörsigruðu Hött frá Egilsstöðum á heimavelli, 92:58, í úrvalsdeild karla í körfubolta á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valur fór upp að hlið Grindavíkur í fjórða sæti með sigrinum… Meira

Sigurmark Harry Maguire og félagar fagna marki hans í gær.

Maguire bjargvættur Manchester United

Enski varnarmaðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United þegar liðið vann sigur á Leicester, 2:1, á heimavelli í fyrsta leik 4. umferðar ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Old Trafford í gærkvöldi Meira

Áhugi Það var þröng á þingi þegar Patrick Mahomes ræddi við fréttamenn fyrir Ofurskálarleikinn á Marriott-hótelinu í New Orleans.

Allt veltur á Mahomes

Vinnur Kansas City Chiefs sögulegt afrek í Ofurskálarleiknum í New Orleans? l  Philadelphia Eagles er með betri leikmannahóp l  Samt veðja flestir á Chiefs Meira

Fagnað Sveindís og Glódís eru bæði samherjar og keppinautar.

Glódís og Sveindís gætu mæst í úrslitum

Íslensku landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir gætu mæst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta með þýsku liðunum Bayern München og Wolfsburg. Dregið var til átta liða úrslitanna og undanúrslitanna í… Meira