Samsýning sex þekktra listamanna í Listasafni Árnesinga • Dvöldu í Varanasi á Indlandi og upplifðu umhverfið hver með sínum hætti • „Aldrei upplifað svona miklar öfgar í öllu“ Meira
GROWL POWER er plata eftir Björgu Brjánsdóttur og Báru Gísladóttur, hvar Björg flytur en Bára semur. Markaþenjandi verk, mjög svo, og ekki von á öðru svo sem úr þessum ranni. Meira
Sambíóin Fjallið ★★★½· Leikstjórn: Ásthildur Kjartansdóttir. Handrit: Ásthildur Kjartansdóttir. Aðalleikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Sólveig Guðmundsdóttir. Ísland og Svíþjóð, 2025. 90 mínútur. Meira
Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti í dag í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. „Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi … Meira
Skáldsaga Óljós ★★★★· Eftir Geir Sigurðsson. Sæmundur, 2024. Kilja, 194 bls. Meira
Forseti Íslands og Sveindís Jane fá tilnefningu fyrir bækur sínar • Verðlaunin verða veitt þann 27. mars 2025 Meira
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur frumsýnir flutning sinn á Laxdæla sögu á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi í kvöld kl. 20. „Ástir og afbrýði, hetjur og harmar, blóðhefndir og vígaferli, álög og seiður Meira
Ljósvaki dagsins er nýbúinn að horfa á allar seríurnar af hinum bráðskemmtilegu þáttum A Good Place. Þættirnir eru einstaklega vel heppnaðir þar sem þeir blanda saman mikilli skemmtun, siðferði og heimspeki Meira