Menning Laugardagur, 8. febrúar 2025

Litir Sigurður Árni Sigurðsson og Pari Stave stilla sér upp við verk Sigurðar Árna í Listasafni Árnesinga.

„Þar ríkir ákveðinn ómöguleiki“

Samsýning sex þekktra listamanna í Listasafni Árnesinga • Dvöldu í Varanasi á Indlandi og upplifðu umhverfið hver með sínum hætti • „Aldrei upplifað svona miklar öfgar í öllu“ Meira

Vinkonur Þær Björg (t.v.) og Bára (t.h.) hafa starfað saman lengi.

Stappar nærri sturlun

GROWL POWER er plata eftir Björgu Brjánsdóttur og Báru Gísladóttur, hvar Björg flytur en Bára semur. Markaþenjandi verk, mjög svo, og ekki von á öðru svo sem úr þessum ranni. Meira

Falleg „Þrátt fyrir fyrrnefnda vankanta er Fjallið á heildina litið vel heppnuð og falleg mynd,“ segir í rýni.

Ein á ferðinni

Sambíóin Fjallið ★★★½· Leikstjórn: Ásthildur Kjartansdóttir. Handrit: Ásthildur Kjartansdóttir. Aðalleikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Sólveig Guðmundsdóttir. Ísland og Svíþjóð, 2025. 90 mínútur. Meira

Hannesarholt Síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10.

Afmælishátíð í Hannesarholti

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti í dag í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. „Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi … Meira

Geir „Skáldsagan Óljós er sérkennilegt og áhugavert verk,“ skrifar rýnir.

Hið dýrmæta gagnsleysi

Skáldsaga Óljós ★★★★· Eftir Geir Sigurðsson. Sæmundur, 2024. Kilja, 194 bls. Meira

Halla Tómasdóttir

25 hljóðbækur tilnefndar

Forseti Íslands og Sveindís Jane fá tilnefningu fyrir bækur sínar • Verðlaunin verða veitt þann 27. mars 2025 Meira

Vilborg Davíðsdóttir

Vilborg flytur Laxdæla sögu á Söguloftinu

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur frumsýnir flutning sinn á Laxdæla sögu á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi í kvöld kl. 20. „Ástir og afbrýði, hetjur og harmar, blóðhefndir og vígaferli, álög og seiður Meira

Fyndinn Manny Jacinto er góður í þáttunum.

Sprenghlægileg heimspeki

Ljósvaki dagsins er nýbúinn að horfa á allar seríurnar af hinum bráðskemmtilegu þáttum A Good Place. Þættirnir eru einstaklega vel heppnaðir þar sem þeir blanda saman mikilli skemmtun, siðferði og heimspeki Meira