Það eru ekki mannréttindi að ofsækja fólk, sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra spurð um hertar aðgerðir til að framfylgja nálgunarbanni. Þar hitti hún naglann á höfuðið eins og svo oft áður Meira
Bókin Ferðalok gefur mér þá von að Arnaldur sé kominn heim og muni styðjast við íslenskan veruleika í framtíðinni. Meira
Hinn efnahagslegi fórnarkostnaður af strandveiðum er léttvægur fundinn af ríkisstjórn sem segist ætla að auka verðmætasköpun. Meira
Norðurlandaþjóðirnar hafa, eins og ég leiði rök að í nýrri bók á ensku, fundið ákjósanlega leið í sambúð þjóða (þótt áður fyrr hafi þær háð ófá stríð hver við aðra). Ef ein þjóð vill ekki lúta annarri segir hún skilið við hana, eins og Norðmenn gerðu 1905, Finnar 1917 og Íslendingar 1918 Meira
Átti Kristrún að gera áreiðanleikakönnun á Flokki fólksins við stjórnarmyndunina? Félagasamtökum sem að eigin sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna oftekinna ríkisstyrkja? Var það meinlaus „yfirsjón“ að gera það ekki? Meira
Umhleypingstíð setti mark sitt á vikuna, með hrakviðri, illhleypum, óstillingum, úrfelli, ókyrrum, umgöngum, hrinum, rumbum, hvellum, byljum, nepjum, éljum, garra, gusum, hríðum, skotum, hryðjum og írennsli Meira
Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir Ísak Jóhannsson með 7 vinninga. Þar sem fjórir efstu eru úr Kópavogi getur enginn… Meira
Hin stafræna vegferð hefur hliðar sem lítið er rætt um og er ótrúlega stór hluti þjóðarinnar utanveltu. Meira
Kvikmyndina Youth rekur á fjörur, var á DR2 í vikunni, og er um margt eftirminnileg, ekki aðeins vegna ellismellanna Michaels Caines, Jane Fonda og Harveys Keitels heldur enn frekar fyrir efni, sem er tragikómískt uppgjör milli æsku og elli, framtíðar og fortíðar, lífs og dauða Meira
Beita ætti aðferðafræði rökræðu- og þátttökulýðræðis áður en þjóðin greiðir atkvæði um ESB. Meira
Það dugar okkur að lögreglan hafi aðgang að nauðsynlegum vopnabúnaði til að ráða vel við vopnaða varhugaverða vígamenn. Meira