Bókarkafli Breski rithöfundurinn C.S. Lewis er einna þekktastur fyrir ævintýrabækur sínar um Narníu en hann skrifaði líka töluvert um kristna trú. Í ritinu Kjarni kristinnar trúar má finna safn útvarpserinda sem hann flutti í síðari heimsstyrjöldinni og fjalla eins og titillinn gefur til kynna um kjarna trúarinnar. Meira
Bíó Paradís Flow / Kisi ★★★★· Leikstjórn: Gints Zilbalodis. Handrit: Gints Zilbalodis, Matiss Kaza og Ron Dyens. Lettland, Belgía og Frakkland 2024. 86 mín. Meira
Leikkonan Karla Sofia Gascon, stjarna hinnar Óskarstilnefndu myndar Emilia Perez , hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir ummæli á samfélagsmiðlum sem þykja gefa í skyn kynþáttahatur Meira
Truelove er mögnuð þáttaröð sem sýnd var nýlega á Channel 4 í Bretlandi og finna má á Apple TV. Þættirnir, sem eru sex, fjalla um vini á áttræðisaldri sem gera samning sín á milli. Ef eitthvert þeirra horfir fram á langt dauðastríð muni hinir veita viðkomandi dánaraðstoð Meira
Samsýning sex þekktra listamanna í Listasafni Árnesinga • Dvöldu í Varanasi á Indlandi og upplifðu umhverfið hver með sínum hætti • „Aldrei upplifað svona miklar öfgar í öllu“ Meira
GROWL POWER er plata eftir Björgu Brjánsdóttur og Báru Gísladóttur, hvar Björg flytur en Bára semur. Markaþenjandi verk, mjög svo, og ekki von á öðru svo sem úr þessum ranni. Meira
Sambíóin Fjallið ★★★½· Leikstjórn: Ásthildur Kjartansdóttir. Handrit: Ásthildur Kjartansdóttir. Aðalleikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Sólveig Guðmundsdóttir. Ísland og Svíþjóð, 2025. 90 mínútur. Meira
Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti í dag í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. „Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi … Meira
Forseti Íslands og Sveindís Jane fá tilnefningu fyrir bækur sínar • Verðlaunin verða veitt þann 27. mars 2025 Meira
Skáldsaga Óljós ★★★★· Eftir Geir Sigurðsson. Sæmundur, 2024. Kilja, 194 bls. Meira
„The Visitors“ eftir Ragnar Kjartansson • „The Clock“ eftir Christian Marclay verður sýnt í Listasafni Íslands Meira
Heim eftir Hrafnhildi Hagalín frumsýnt í Þjóðleikhúsinu • Ljóð sem Schönberg samdi sextett við kveikti hugmyndina að aðalplottinu • Verkið að vissu leyti skrifað fyrir þessa tilteknu leikara Meira
Kvikmyndir / Þættir Vigdís ★★★★· á RÚV (JGH) „Vesturport á mikið hrós skilið fyrir að sjá tækifæri í því að miðla sögu Vigdísar áfram og tekst aftur að sameina þjóðina í gegnum þáttaröð og skapa umræðu, jafnvel þótt það sé bara heima í stofu Meira
Söngvakeppnin 2025 er handan við hornið en K100 gefur hlustendum tækifæri til að kynnast öllum tíu keppendunum betur. Meira
Íslenska kvikmyndin Fjallið frumsýnd • Segir af venjulegu fólki sem þarf að horfast í augu við breyttan veruleika þegar áfall ríður yfir • Fyrst íslenskra kvikmynda með Green Film-vottun Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Sögur Tókýó-Montana hraðlestin ★★★★½ Eftir Richard Brautigan. Þórður Sævar Jónsson íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 311 bls. Meira
Borgarleikhúsið Árið án sumars ★★★★· Höfundar, leikstjórar og flytjendur: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Kjerúlf Sigurðardóttir, Sigurður Arent Jónsson og Védís Kjartansdóttir sem skipa leikhópinn Marmarabörn. Dramatúrg: Igor Dobričić. Aðstoðarleikstjórn: Birnir Jón Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Gunnar Karel Másson. Leikhópurinn Marmarabörn frumsýndi á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 31. janúar 2025. Meira
Ljós og listir á Vetrarhátíð • Frítt inn á alla viðburði Meira
Borgarleikhúsið Ungfrú Ísland ★★★★· Eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Leikgerð: Bjarni Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurðsson. Meðhöfundur leikmyndar: Brynja Björnsdóttir. Búningar: Filippía Elísdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Tónlistarstjórn: Unnsteinn Manuel Stefánsson og Jón Örn Eiríksson. Myndband: Pálmi Jónsson og Brynja Björnsdóttir. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Sviðshreyfingar: Cameron Corbett. Leikarar: Birna Pétursdóttir, Esther Talía Casey, Fannar Arnarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Íris Tanja Flygenring, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Vilhelm Neto og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 17. janúar 2025. Meira
Borgarleikhúsið Brúðkaup Fígarós ★★★★· Tónlist: Wolfgang Amadeus Mozart. Texti: Lorenzo da Ponte í íslenskri þýðingu og aðlögun Bjarna Thors Kristinssonar. Leikstjórn: Bjarni Thor Kristinsson. Leikmynd: Eva Björg Harðardóttir. Búningar: Andri Unnarsson. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson. Tíu manna kammersveit. Tónlistarstjóri: Elena Postumi. Söngvarar: Oddur Arnþór Jónsson (greifinn), Bryndís Guðjónsdóttir (greifynjan), Jóna G. Kolbrúnardóttir (Súsanna), Unnsteinn Árnason (Fígaró), Kristín Sveinsdóttir (Cherubino), Hildigunnur Einarsdóttir (Macellina), Jón Svavar Jósefsson (Bartolo), Eggert Reginn Kjartansson (Basilo / Dun Curzio), Vera Hjördís Matsdóttir (Barbarina), Ragnar Pétur Jóhannsson (Antonio). Ósungið hlutverk sendils: Íris Sveinsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgareikhússins sunnudaginn 2. febrúar 2025. Meira
Hafnarborg Landnám ★★★★★ Pétur Thomsen sýnir. Sýningin stendur til 16. febrúar 2025 og er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Meira
Ný íslensk ópera frumflutt í Gamla bíói • Framhald af Brúðkaupi Fígarós • Söguþráður í anda sápuópera • Mikilvægt að verk séu flutt á íslensku • Lagrænn stíll með þjóðlegu ívafi Meira
Harpa Edward Elgar og Þórður Magnússon ★★★★★ Jennifer Higdon ★★★·· Tónlist: Edward Elgar (In the South), Þórður Magnússon (Fiðlukonsert) og Jennifer Higdon (Konsert fyrir hljómsveit). Einleikari: Ari Þór Vilhjálmsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Hulda Jónsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Osmo Vänskä. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 30. janúar 2025. Meira
Hlaðvörp hafa sprottið upp eins og gorkúlur hin síðustu ár og líklega er ómögulegt að vita nákvæmlega hversu mörg þau eru orðin á heimsvísu. Hlaðvörpin skipta tugum aðeins hér á litla Íslandi og er þá verið að tala um titla en ekki stök vörp Meira