Fréttir Þriðjudagur, 11. febrúar 2025

Styrkjamáli ekki lokið

Stjórnarandstaðan hyggst taka málið upp af alefli á Alþingi •  Lögfræðingar draga álit og ákvörðun fjármálaráðherra í efa Meira

Klofinn dómur um verkföllin

Félagsdómur klofnaði í afstöðu sinni til lögmætis verk­falla Kenn­ara­sam­bands Íslands í 13 leik­skól­um og sjö grunn­skól­um. Dómararnir Halldóra Þorsteinsdóttir og Karl Ó. Karlsson telja ákvæði stjórnarskrár sbr Meira

Lokun Ekki má mikið út af bera til þess að fella þurfi niður flug.

Lokun óásættanleg fyrir þjóðina

Forstjóri Icelandair segir lokun flugbrautarinnar alvarlegt mál • Þeir sem ráði för þurfi að bregðast hratt við • Vel geti þurft að fella niður flug • Enn unnið í aðgerðaáætlun um niðurfellingu trjánna Meira

Salvör Nordal

„Þessi staða er mjög alvarleg“

„Því miður koma reglulega inn erindi er varða ofbeldi í grunnskólum. Við erum meðvituð um að það er vandi sums staðar. Það vantar úrræði og það er bið eftir margvíslegri þjónustu. Þetta mál virðist vera birtingarmynd þessa vanda,“ segir Salvör Nordal umboðsmaður barna Meira

Stefnuræða Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra flutti sína fyrstu stefnuræðu á Alþingi í gær.

Nýtt verklag í einhuga ríkisstjórn

Ríkisstjórnin muni láta verkin tala • Engin ný útgjöld verði án hagræðingar • Stjórnarandstæðingar ræddu völd og ábyrgð • Ríkisstjórn þarf að þola umræðuna og þarf að vera til svara Meira

Töflur „Það sem mér finnst óhugnanlegast í þessu eru öll þessi ópíóíðalyf,“ segir Agnes. Hún telur neyslutengd heilbrigðisvandamál þyngri núorðið.

Óhugnanleg þróun í undirheimum

Agnes Eide tekur við stöðu Gríms Grímssonar og mun stýra rannsóknarsviði lögreglunnar í borginni l  Ópíóíðalyfin hræða mest l  Steypt í töflur sem virðast framleiddar í lyfjaverksmiðju l  Meiri harka nú Meira

Grundartangi Viðræður við Norðurál og Elkem eru hjá sáttasemjara.

Óbreyttri afstöðu mætt af fullri hörku

Kjaraviðræðum Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) og fleiri stéttarfélaga starfsmanna í verksmiðjum Norðuráls og Elkem Ísland á Grundartanga hefur báðum verið vísað til ríkissáttasemjara. Boðað er til fyrstu sáttafunda í báðum þessum kjaradeilum næstkomandi fimmtudag Meira

Vetrarakstur Umferðin á hringveginum jókst um 4,2% í janúar.

Nýtt umferðarmet slegið í janúar

14,9% aukning umferðar á Mýrdalssandi í janúar frá sama mánuði í fyrra Meira

Rannsóknaskip Bjarni Sæmundsson hefur sinnt hafrannsóknum á miðunum umhverfis Ísland í meira en hálfa öld. Nú er skipið á leið til Noregs.

Bjarni Sæmundsson seldur til Noregs

Gengið hefur verið frá samningum um sölu á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni ti norsks kaupanda. Hefur því verið bundinn endi á rúmlega hálfrar aldar samleið skipsins og íslensku þjóðarinnar. Ætlunin er að afhenda skipið nýjum eigendum í Noregi um … Meira

Uppbygging íbúða komin í óefni

Forstjóri byggingafélagsins MótX segir þéttingarstefnu farna að vinna gegn upphaflegum markmiðum • Vegna hennar hafi verð á nýjum íbúðum hækkað gríðarlega mikið • Lóðasala orðin mikil tekjulind Meira

JL-húsið Óvissa er enn uppi um búsetu umsækjenda um alþjóðlega vernd.

Lausn ekki fundin á búsetu hælisleitenda

Ekki liggur enn fyrir til hvaða úrræða verður gripið eftir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í síðasta mánuði úr gildi leyfi til að breyta JL-húsinu við Hringbraut í búsetuúrræði fyrir hælisleitendur, samkvæmt upplýsingum Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar Meira

Framkvæmdir Nú er unnið að jarðvegsvinnu. Tvær bensín- og dísilolíudælur verða á fjölorkustöðinni við Krónuna úti á Granda auk hleðslustöðva.

Sex hleðslustæði á Granda

Framkvæmdir standa nú yfir við nýja fjölorkustöð N1 á bílastæðinu við Krónuna og fleiri stórverslanir að Fiskislóð úti á Granda. Samkvæmt upplýsingum frá Festi, sem N1 heyrir undir, verða á stöðinni tvær dælur fyrir bensín og dísilolíu auk þess sem viðskiptavinir geta fyllt á ad-blue og rúðuvökva Meira

Hugarró Hótelið, sem er hringlaga byggingin á myndinni, verður skammt frá gamla Botnsskála í Hvalfirði. Fossinn Glymur verður stutt frá hótelinu.

Hringlaga hótel í botni Hvalfjarðar

Hugarró Nature Retreat • Fjórar stjörnur og 200 gestir Meira

Hryðjuverk Urður veltir því fyrir sér hvenær löggæsla eigi að grípa inn í.

Dómarar feta ótroðnar slóðir

Hryðjuverkamálið svokallaða vakti mikinn óhug árið 2022 þegar tveir menn á þrítugsaldri, þeir Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson, voru ákærðir fyrir að skipuleggja hryðjuverk í gegnum dulkóðuð samskiptaforrit á borð við Signal og Telegram Meira

Héraðsdómur Fjöldi aðstandenda Björgvins og Rósu var samankominn í Héraðsdómi Reykjavíkur til að fylgjast með aðalmeðferð málsins.

Alfreð svarar engu um morðin

Aðalmeðferð í tvöföldu manndrápsmáli hafin • Á sér langa sögu um geðrænan vanda en er metinn sakhæfur • Ófögur sjón blasti við á vettvangi • Grunaður um að hafa beitt hamri gegn hjónunum Meira

Lögmæti ákvörðunar Daða efað

Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja Flokk fólksins ekki um endurgreiðslu styrkja sögð hæpin •  Lögfræðingar telja lögfræðiálit hans veik •  Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ætlar í málið Meira

Úkraínustríðið Úkraínskir skriðdrekahermenn ferðast hér um á T-72-skriðdreka sínum í Karkív-héraði í gær.

Stefnt að fundi um frið í München

Selenskí Úkraínuforseti og Vance varaforseti sækja báðir öryggisráðstefnuna í München • Friðaráætlunin verður ekki kynnt á ráðstefnunni • Rússar segja engan afslátt að fá af landakröfum Pútíns Meira

Skattgreiðslur eru mun hærri en styrkir

Vöxturinn í kvikmyndagerð á Íslandi hefur verið svakalegur. Þessar tölur sýna okkur hvað kvikmyndagerðin er raunverulega orðin stór,“ segir Hilmar Sigurðsson, kvikmyndaframleiðandi og stjórnarmaður í Sambandi íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) Meira

Litli matjurtagarðurinn F.v.: Þórður Árnason, Kristmundur Jónasson, Árni Sigurðsson og Haraldur Þorsteinsson.

Gamlir blústaktar lifa enn góðu lífi

Blúsbandið Litli matjurtagarðurinn er komið á fleygiferð á ný og stígur á svið í Djúpinu, í kjallara veitingastaðarins Hornsins í Hafnarstræti í Reykjavík, kl. 20:30 í kvöld. Tónleikarnir eru liður í dagskrá Blúsfélags Reykjavíkur og vara í um eina og hálfa klukkustund Meira