Menning Þriðjudagur, 11. febrúar 2025

Ingi Bjarni Hann langar að miðla hugsun móður sinnar í ljóði hennar um von, til þeirra sem hlusta á plötuna.

Sérkunnátta allra fær að skína í gegn

Ingi Bjarni sendir frá sér kvartettplötuna Hope • Með honum eru Hilmar Jensson, Magnús Trygvason Eliassen og Anders Jormin • Næmi og hlustun mikilvægust af öllu í spuna og sköpun Meira

Ingvar E. Sigurðsson

Ingvar valinn besti leikarinn í Frakklandi

Lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Clermont-Ferrand í Frakklandi var haldin með pomp og prakt um helgina. Þar var tilkynnt að Ingvar E. Sigurðsson hefði hlotið verðlaun hátíðarinnar sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni O… Meira

Verðlaun Árni Matthíasson og Pan Thorarensen sem sat í dómnefnd.

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapevine

Hin árlegu tónlistarverðlaun Reykjavík Grapevine voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn í Mengi. CYBER var valinn listamaður ársins, Supersport hlaut verðlaun fyrir plötu ársins, Allt sem hefur gerst, og hljómsveitin Spacestation hlaut verðlaun… Meira

Snorri Sigfús Birgisson

Verk eftir Mills, Martinu, Rota og Snorra

Á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20 koma fram Katrin Heymann flautuleikari, Rob Campkin fiðluleikari og Evelina Ndlovu píanóleikari. „Þau frumflytja verkið From Turmoil to Calm eftir Barry Mills, sem var samið… Meira

Skýr „Hans helsti styrkleiki í sýningunni er skýr aðgreining persónanna tveggja sem einkum hafa orðið: Jóns lærða og Ara í Ögri,“ segir um Ariasman.

Sagan og sigurvegarinn

Tjarnarbíó Ariasman ★★★·· Byggt á samnefndri skáldsögu eftir Tapio Koivukari. Leikstjóri og leikmynd: Marsibil G. Kristjánsdóttir. Búningar: Þ. Sunnefa Elfarsdóttir. Tónlist: Björn Thoroddsen. Lýsing: Sigurvald Ívar Helgason. Rýnir sá sýningu Kómedíuleikhússins í Tjarnarbíói fimmtudaginn 30. janúar 2025. Meira

Danssýning Úr While in Battle I’m Free, Never Free to Rest.

While in Battle snýr aftur hjá Íd

While in Battle I’m Free, Never Free to Rest fer aftur á svið 15. og 21. febrúar á Nýja sviði í Borgarleikhúsinu, en verkið var upphaflega sýnt á Listahátíð í Reykjavík 2024 Meira

Klár stelpa Carla Sehn í hlutverki Hönnu.

Hljómfall tungu skiptir líka máli

Stundum þegar ég vil slaka á þá vel ég mér einhverja norræna sjónvarpsseríu til að horfa á, af því að ég nýt þess mjög að heyra slíkar tungur talaðar, sænsku, norsku, dönsku, finnsku, færeysku. Eyrun mín þurfa nefnilega líka sitt við sjónvarpsgláp,… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 10. febrúar 2025

Trúin Rithöfundurinn C.S. Lewis skrifaði bækur um ýmislegt annað en ljón, nornir og dularfulla skápa, meðal annars talsvert um kristna trú.

Ólíkar hugmyndir um Guð

Bókarkafli Breski rithöfundurinn C.S. Lewis er einna þekktastur fyrir ævintýrabækur sínar um Narníu en hann skrifaði líka töluvert um kristna trú. Í ritinu Kjarni kristinnar trúar má finna safn útvarpserinda sem hann flutti í síðari heimsstyrjöldinni og fjalla eins og titillinn gefur til kynna um kjarna trúarinnar. Meira

Níu líf Kisi kemst ítrekað í klípu en bjargar sér þó alltaf. Hér sést hann spegla sig í lygnri tjörn.

Allt fram streymir

Bíó Paradís Flow / Kisi ★★★★· Leikstjórn: Gints Zilbalodis. Handrit: Gints Zilbalodis, Matiss Kaza og Ron Dyens. Lettland, Belgía og Frakkland 2024. 86 mín. Meira

Leikkonan Karla Sofia Gascon er tilnefnd til Óskarsverðlauna.

Fjaðrafok vegna rasískra ummæla

Leikkonan Karla Sofia Gascon, stjarna hinnar Óskarstilnefndu myndar Emilia Perez , hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir ummæli á samfélagsmiðlum sem þykja gefa í skyn kynþáttahatur Meira

Duncan Frábær frammistaða í þáttaröð.

Dauðastríð og vinargreiði

Truelove er mögnuð þáttaröð sem sýnd var nýlega á Channel 4 í Bretlandi og finna má á Apple TV. Þættirnir, sem eru sex, fjalla um vini á áttræðisaldri sem gera samning sín á milli. Ef eitthvert þeirra horfir fram á langt dauðastríð muni hinir veita viðkomandi dánaraðstoð Meira

Laugardagur, 8. febrúar 2025

Litir Sigurður Árni Sigurðsson og Pari Stave stilla sér upp við verk Sigurðar Árna í Listasafni Árnesinga.

„Þar ríkir ákveðinn ómöguleiki“

Samsýning sex þekktra listamanna í Listasafni Árnesinga • Dvöldu í Varanasi á Indlandi og upplifðu umhverfið hver með sínum hætti • „Aldrei upplifað svona miklar öfgar í öllu“ Meira

Vinkonur Þær Björg (t.v.) og Bára (t.h.) hafa starfað saman lengi.

Stappar nærri sturlun

GROWL POWER er plata eftir Björgu Brjánsdóttur og Báru Gísladóttur, hvar Björg flytur en Bára semur. Markaþenjandi verk, mjög svo, og ekki von á öðru svo sem úr þessum ranni. Meira

Hannesarholt Síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10.

Afmælishátíð í Hannesarholti

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti í dag í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. „Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi … Meira

Falleg „Þrátt fyrir fyrrnefnda vankanta er Fjallið á heildina litið vel heppnuð og falleg mynd,“ segir í rýni.

Ein á ferðinni

Sambíóin Fjallið ★★★½· Leikstjórn: Ásthildur Kjartansdóttir. Handrit: Ásthildur Kjartansdóttir. Aðalleikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Sólveig Guðmundsdóttir. Ísland og Svíþjóð, 2025. 90 mínútur. Meira

Geir „Skáldsagan Óljós er sérkennilegt og áhugavert verk,“ skrifar rýnir.

Hið dýrmæta gagnsleysi

Skáldsaga Óljós ★★★★· Eftir Geir Sigurðsson. Sæmundur, 2024. Kilja, 194 bls. Meira

Halla Tómasdóttir

25 hljóðbækur tilnefndar

Forseti Íslands og Sveindís Jane fá tilnefningu fyrir bækur sínar • Verðlaunin verða veitt þann 27. mars 2025 Meira

Föstudagur, 7. febrúar 2025

Bestur Ragnar á eitt besta listaverk 21. aldarinnar að mati rýnis.

Sögð bestu listaverkin

„The Visitors“ eftir Ragnar Kjartansson • „The Clock“ eftir Christian Marclay verður sýnt í Listasafni Íslands Meira

Skál í boðinu Almar Blær Sigurjónsson, Sigurður Sigurjónsson og Selma Rán Lima í hlutverkum sínum í Heim.

Vildi að hlutverkin hefðu jafnt vægi

Heim eftir Hrafnhildi Hagalín frumsýnt í Þjóðleikhúsinu • Ljóð sem Schönberg samdi sextett við kveikti hugmyndina að aðalplottinu • Verkið að vissu leyti skrifað fyrir þessa tilteknu leikara Meira

Vigdís Nína Dögg Filippusdóttir og Thelma Rún Hjartardóttir.

Vegið og metið

Kvikmyndir / Þættir Vigdís ★★★★· á RÚV (JGH) „Vesturport á mikið hrós skilið fyrir að sjá tækifæri í því að miðla sögu Vigdísar áfram og tekst aftur að sameina þjóðina í gegnum þáttaröð og skapa umræðu, jafnvel þótt það sé bara heima í stofu Meira

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Fjölbreytni Allir tíu keppendur Söngvakeppninnar 2025 ræða keppnina og flytja lög úr fyrri Söngvakeppnum í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðinni heim þessa og næstu viku.

Þenja raddböndin fyrir stóru stundina

Söngvakeppnin 2025 er handan við hornið en K100 gefur hlustendum tækifæri til að kynnast öllum tíu keppendunum betur. Meira

Feðgin Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Björn Hlynur Haraldsson eru í aðalhlutverkum í myndinni Fjallið.

Þetta er Fjallið okkar allra

Íslenska kvikmyndin Fjallið frumsýnd • Segir af venjulegu fólki sem þarf að horfast í augu við breyttan veruleika þegar áfall ríður yfir • Fyrst íslenskra kvikmynda með Green Film-vottun Meira

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson (1968) Suga. Lennon Ono, 2021 Vatnslitur á pappír, 87 x 105 cm

Ný lög merkinga

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Stopp Richard Brautigan ásamt Michaelu Le Grand sem hann lýsti sem músu sinni. Myndin birtist á forsíðu nóvellunnar Silungsveiði í Ameríku sem hann kláraði 1961 en kom út 1967.

Rödd allra viðkomustaðanna

Sögur Tókýó-Montana hraðlestin ★★★★½ Eftir Richard Brautigan. Þórður Sævar Jónsson íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 311 bls. Meira

Sýning Hönnunarsafnið beinir sjónum sínum að Barbie á Safnanótt.

Barbie og fleiri undur á Safnanótt á morgun

Ljós og listir á Vetrarhátíð • Frítt inn á alla viðburði Meira

Árið án sumars „Sjónrænt er sýningin firna sterk og leggst þar allt á eitt, sviðsmynd, búningar og lýsingin.“

Hryllilega flott verk

Borgarleikhúsið Árið án sumars ★★★★· Höfundar, leikstjórar og flytjendur: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Kjerúlf Sigurðardóttir, Sigurður Arent Jónsson og Védís Kjartansdóttir sem skipa leikhópinn Marmarabörn. Dramatúrg: Igor Dobričić. Aðstoðarleikstjórn: Birnir Jón Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Gunnar Karel Másson. Leikhópurinn Marmarabörn frumsýndi á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 31. janúar 2025. Meira

Átök Oddur Arnþór Jónsson og Jóna G. Kolbrúnardóttir í hlutverkum sínum sem greifinn og Súsanna í verki Mozarts.

Brúðkaup Fígarós (í Mosfellssveit)

Borgarleikhúsið Brúðkaup Fígarós ★★★★· Tónlist: Wolfgang Amadeus Mozart. Texti: Lorenzo da Ponte í íslenskri þýðingu og aðlögun Bjarna Thors Kristinssonar. Leikstjórn: Bjarni Thor Kristinsson. Leikmynd: Eva Björg Harðardóttir. Búningar: Andri Unnarsson. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson. Tíu manna kammersveit. Tónlistarstjóri: Elena Postumi. Söngvarar: Oddur Arnþór Jónsson (greifinn), Bryndís Guðjónsdóttir (greifynjan), Jóna G. Kolbrúnardóttir (Súsanna), Unnsteinn Árnason (Fígaró), Kristín Sveinsdóttir (Cherubino), Hildigunnur Einarsdóttir (Macellina), Jón Svavar Jósefsson (Bartolo), Eggert Reginn Kjartansson (Basilo / Dun Curzio), Vera Hjördís Matsdóttir (Barbarina), Ragnar Pétur Jóhannsson (Antonio). Ósungið hlutverk sendils: Íris Sveinsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgareikhússins sunnudaginn 2. febrúar 2025. Meira

Listfengi „Öllum meðölum leikhússins er beitt af listfengi til að beina sjónum að ólíku hlutskipti kynjanna sem og völdum og valdaleysi mismunandi hópa samfélagsins,“ segir í rýni.

Ef samfélagið hefði verið öðruvísi

Borgarleikhúsið Ungfrú Ísland ★★★★· Eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Leikgerð: Bjarni Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurðsson. Meðhöfundur leikmyndar: Brynja Björnsdóttir. Búningar: Filippía Elísdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Tónlistarstjórn: Unnsteinn Manuel Stefánsson og Jón Örn Eiríksson. Myndband: Pálmi Jónsson og Brynja Björnsdóttir. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Sviðshreyfingar: Cameron Corbett. Leikarar: Birna Pétursdóttir, Esther Talía Casey, Fannar Arnarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Íris Tanja Flygenring, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valur Freyr Einarsson, Vilhelm Neto og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 17. janúar 2025. Meira

Horft yfir salinn Frá vinstri eru „Landnám_4619.4620“ (2023); „Landnám_1362“ (2024); „Landnám_3287, Teigsskógur“ (2023); „Landnám_1812“ (2022).

Fullkominn framandleiki landsins

Hafnarborg Landnám ★★★★★ Pétur Thomsen sýnir. Sýningin stendur til 16. febrúar 2025 og er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Meira

Miðvikudagur, 5. febrúar 2025

Leikarar Björk Níelsdóttir, Gunnlaugur Bjarnason og Karl Friðrik Hjaltason eru í burðarhlutverkum.

Fjölmörg hliðarspor tekin á sviði

Ný íslensk ópera frumflutt í Gamla bíói • Framhald af Brúðkaupi Fígarós • Söguþráður í anda sápuópera • Mikilvægt að verk séu flutt á íslensku • Lagrænn stíll með þjóðlegu ívafi Meira

Öryggi „Einleiksparturinn var safaríkur og hljómaði ákaflega vel í flutningi Ara Þórs Vilhjálmssonar,“ segir í rýni um tónleika Sinfóníunnar.

Framúrskarandi fiðluleikur Ara Þórs

Harpa Edward Elgar og Þórður Magnússon ★★★★★ Jennifer Higdon ★★★·· Tónlist: Edward Elgar (In the South), Þórður Magnússon (Fiðlukonsert) og Jennifer Higdon (Konsert fyrir hljómsveit). Einleikari: Ari Þór Vilhjálmsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Hulda Jónsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Osmo Vänskä. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 30. janúar 2025. Meira

Einlægur José Betancourt hlaðvarpsstjóri.

Týnd/ur í frumskógi hlaðvarpa?

Hlaðvörp hafa sprottið upp eins og gorkúlur hin síðustu ár og líklega er ómögulegt að vita nákvæmlega hversu mörg þau eru orðin á heimsvísu. Hlaðvörpin skipta tugum aðeins hér á litla Íslandi og er þá verið að tala um titla en ekki stök vörp Meira