Fátt kom á óvart í stefnuræðu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í gærkvöldi og bætti hún litlu við það sem þegar hafði komið fram í stefnuyfirlýsingu nýju stjórnarinnar og svo á blaðamannafundi sem forystumenn stjórnarflokkanna héldu fyrir… Meira
Borgarfulltrúar eiga leikinn núna, en borgarbúar næsta leik Meira
Það vekur nokkra undrun að demókratar eiga sérdeilis erfitt að samþykkja að bróðursonur Johns Kennedy og sonur Roberts Kennedy, Robert yngri, megi taka boði Trumps um að taka sæti í ráðuneyti hans. En það eru ýmsar ástæður fyrir því að tilteknir demókratar geta ekki unnt Robert Kennedy því að taka sæti í ríkisstjórninni. Meira
Það fólk er til í þessu góða landi okkar, sem þráir, af óþekktum og óskiljanlegum ástæðum, að paufast hokið undir endanlegt vald og ok embættismanna í Brussel, og láta úrslitavald þjóðarinnar liggja þar Meira