Félag löggiltra endurskoðenda (FLE) hefur farið þess á leit við ársreikningaskrá ríkisskattstjóra að endurskoða ákvörðun sína um skráningu samstæðureiknings Isavia ohf. og dótturfélaga vegna reikningsársins 2023 Meira
Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun • Mikið tjón vegna bruna Meira
Forseti Bandaríkjanna Donald Trump lýsti því yfir um helgina að næsta skref sitt í tollastríði sínu við umheiminn væri að setja 25% toll á allt innflutt stál og ál til Bandaríkjanna. Óljóst er hvort af þessu verður en hugmyndin er í öllu falli komin fram Meira
Samtök skattgreiðenda segja stóran hluta útgjalda hins opinbera ekki sýndan á Opnirreikningar.is • Ráðuneytin marga mánuði að veita upplýsingar sem ætti að taka þau nokkrar mínútur að útvega Meira
Morgunblaðið var með frétt í ViðskiptaMogganum í vikunni þar sem fjallað var um Leigufélag aldraðra hses. og sölu eigna þess til Brákar íbúðarfélags, nánar tiltekið eigna að Dalbraut 6 á Akranesi og Vatnsholti 1 og 3 í Reykjavík Meira
Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka trúir því að Seðlabankinn muni stíga smærri vaxtalækkunarskref við næstu vaxtaákvarðanir, enda vilji peningastefnunefndin ekki slaka á aðhaldinu að neinu ráði á næstunni Meira
Samkvæmt upplýsingum frá Neytendasamtökunum og ýmsum miðlum í Noregi hefur ríkisstjórnin þar í landi kynnt þá fyrirætlun sína að frá 1. október 2025 verði heimilum gerður fastverðssamningur um rafmagn á 40 norska aura/kWh, sem jafngildir um fimm íslenskum krónum á hverja kílóvattstund rafmagns Meira