Ástæðan er afturköllun byggingarleyfis kjötvinnslunnar Meira
„Við erum með mál þar sem Þórkatla hefur ekki viðurkennt kröfur um dráttarvexti vegna greiðsludráttar. Þegar greiðsludráttur verður hjá Þórkötlu leiðir það til greiðsludráttar hjá okkar umbjóðendum sem síðan hafa þurft að greiða dráttarvexti… Meira
Fimm oddvitar í borgarstjórn áttu í viðræðum um mögulega myndun vinstrimeirihluta í Reykjavík í gær. Að sögn gekk samtal þeirra vel, þótt ekkert væri ákveðið annað en að þeir myndu hittast aftur klukkan níu í morgun Meira
Úrskurðarnefndin vísaði kærunni frá þar sem byggingarfulltrúi hafði afturkallað leyfi kjötvinnslunnar l Lögmaður telur að stjórnsýslukæra Búseta hafi knúið byggingarfulltrúa til þess að skoða málið nánar Meira
Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði vinna nú að breytingu á aðalskipulagi bæjarins til að koma fyrir sex smáhýsum fyrir heimilislausa. Breyta á þúsund fermetra svæði austan við verslunina Fjarðarkaup og norðan við lóðina Hólshraun 5 í íbúðasvæði svo af þessu megi verða Meira
Sinna loftrýmisgæslu fyrir Ísland á vegum NATO í fyrsta skipti • Ánægðir með samstarfið við Landhelgisgæsluna • Gerbreyttur veruleiki í öryggismálum í okkar heimshluta, segir ráðherra Meira
Kjaraviðræðum sem vísað hefur verið til embættis ríkissáttasemjara hefur fjölgað nokkuð að undanförnu. Í gær voru alls 17 mál sem vísað hefur verið til sáttameðferðar í vinnslu hjá ríkissáttasemjara Meira
Stjórnsýslukostnaður í málefnum hælisleitenda eykst á meðan framlög lækka • Stöðugildum hefur fjölgað • Aðkeypt sérfræðiþjónusta vex • Sérfræðiþjónusta kostaði 5.250 milljónir árin 2017 til 2023 Meira
Bilun kom upp hjá fyrirtæki í Svíþjóð l Sérhæfð endurvinnsla liggur nú niðri Meira
Vátryggingafélagi Íslands höfðu í gær borist um 100 tilkynningar um tjón sem hlaust af óveðrinu sem gekk yfir landið í síðustu viku. Um 70 tilvik þar sem tjón varð á húsum eru komin á skrá. Sömuleiðis hefur verið látið vita um tjón á nokkrum tugum bíla Meira
4,2% atvinnuleysi á landinu í janúar • 7,7% á Suðurnesjum Meira
„Góð skáld eiga alltaf erindi við samfélagið, ekki síst þegar ljóðin hafa boðskap og hugsun,“ segir Örn Árnason leikari. Hann er nú með í undirbúningi kvöldskemmtun sem verður í Salnum í Kópavogi 22 Meira
Hamas-liðar óánægðir með ummæli Trumps Bandaríkjaforseta • Guterres hvetur Hamas-samtökin til þess að láta gíslana lausa á laugardaginn • Egyptaland vill ekki taka á móti íbúum Gasasvæðisins Meira
Á sjötta tug fasteignaeigenda í Grindavík íhugar nú stöðu sína þar sem þeir telja að fasteignafélagið Þórkatla og Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hafi brotið á rétti þeirra. Sem dæmi hefur Þórkatla breytt verði fasteigna einhliða eftir… Meira
Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, IMFR, fór fram síðastliðinn laugardag og þá var Jón Albert Kristinsson bakarameistari útnefndur heiðursiðnaðarmaður IMFR 2025. „Ég er ánægður en fyrst og fremst hissa á því að fólk muni eftir verkum mínum,“ segir hann um útnefninguna Meira