Viðskiptablað Miðvikudagur, 12. febrúar 2025

Björn er stoltur af heiðursverðlaunum UT-verðlauna Ský sem afhent voru um helgina.

Ný kynslóð kælibúnaðar í verin

Þóroddur Bjarnason Boralis Data Center lauk nýverið 21 milljarðs króna fjármögnun. Meira

Tækifærin eru bæði landfræðileg og tæknileg að sögn Sveins.

Í öllum löndum með heilbrigðiskerfi

Forstjóri Emblu Medical segir að viðskiptamódelið sé öðruvísi í þróunarlöndunum. Meira

Bestu eldiskvíarnar í dag byggjast á mikilli handavinnu, sem gerir framleiðslu í Evrópu of kostnaðarsama.

Kaupin styrkja alþjóðlega stöðu félagsins

Gunnlaugur Snær Ólafsson Hampiðjan tilkynnti rétt fyrir síðastliðna helgi að félagið hefði fest kaup á 75,1% hlut í indverska neta- og kaðlaframleiðslufyrirtækinu Kohinoor Ropes Pvt. Ltd. Hjörtur Erlendsson forstjóri Hampiðjunnar segir kaupin hluta af langtímastefnu félagsins um að skapa sér sterkari samkeppnisgrundvöll á alþjóðavettvangi. Meira

Gunnar Erlingsson, skuldabréfamiðlari hjá Arion banka.

Finnst skorta dýpri umræðu um vexti

Gunnar Erlingsson, skuldabréfamiðlari í Markaðsviðskiptum hjá Arion banka, segir að sér finnist skorta dýpri umræðu um muninn á stýrivöxtum og markaðsvöxtum. „Manni finnst stundum eins og umræðan sé þannig að reikna megi með að markaðsvextir… Meira

Hermann Björnsson forstjóri Sjóvár segir að rekstrarmódel félagsins hafi virkað afar vel fyrir fyrirtækið.

Tækifæri felast í aðgreiningunni

Magdalena Anna Torfadóttir Hermann segir að Sjóvá líti á sína stöðu sem sjálfstætt, óháð tryggingarfélag sem skýran valkost á markaði og hafi náð frábærum árangri í rekstri sem slíkt. Meira

Sveinn segir að samþykkt Medicare á auknu aðgengi að tölvustýrðum hnjám sé stærsta einstaka jákvæða breytingin á bandaríska endurgreiðslukerfinu í áratugi.

Jákvætt virði í stóra samhenginu

Þóroddur Bjarnason Sveinn Sölvason, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Emblu Medical, er ánægður með afkomu síðasta árs. Hann segir að félagið sé nú á sínu þriðja þroskaskeiði og muni halda áfram að stækka með innri og ytri vexti. Meira

Búrgúndírauður, rósagylltur og stál. Tær fegurð.

Snákurinn er nú tekinn við af drekanum

Þann 29. janúar síðastliðinn gekk ár snáksins í garð hjá Kínverjunum vinum okkar. Tók við af ári drekans. Dýrslegar nafngiftir áranna rekja sögu sína langt aftur um aldir og dýrin eru tólf talsins. Vísa hvert og eitt til hvers þess árs sem það tekur … Meira

Ríkislausn fyrir tilnefningarnefndir?

”  Á borði félaganna liggur nú bréf frá næststærsta lífeyrissjóði landsins, LIVE, þar sem komið er á framfæri gagnrýni á þetta verklag tilnefningarnefnda og félögin hvött til að endurskoða það í anda aukins gagnsæis og til að tryggja skilvirkari aðkomu hluthafa að vali stjórnarmanna. Meira

Er forsætisráðherra að smána fjárfestingu?

” Fjárfesting drífur efnahagslífið áfram. Meira

Upplýsingaóreiða hefur litað USAID-málið og hefðu Trump og Musk alveg mátt vanda sig betur og vera skýrari. Hitt er alveg ljóst að uppstokkun bandarísku stjórnsýslunnar er rétt að byrja og er almenningi mjög að skapi.

Ráðist til atlögu við þá ósnertanlegu

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mílanó Það má alveg deila um þær aðferðir sem Trump hefur beitt en hann er réttur maður, á réttum stað, á réttum tíma. Meira

Ísak segir mjög mikilvægt fyrir íslenskt atvinnulíf að ríkisstjórnin hækki ekki skatta, sem séu í hæstu hæðum miðað við samanburðarlönd.

Mikilvægt að hækka ekki skatta

Ísak Einar Rúnarsson, forstöðumaður málefnasviðs Samtaka atvinnulífsins, segir mikilvægt að íslensk stjórnvöld gæti viðskiptahagsmuna lands og þjóðar komi til tollastríðs milli Evrópu og Bandaríkjanna og miklu máli skipti að Ísland og Noregur verði undanskilin varnaraðgerðum ESB í tollamálum Meira

Sumir leiðtogar ættu að standa upp og setjast aftur við eigið eldhúsborð.

Lítill hópur fólks getur valdið miklum skaða

Leiðtogar kennara vita sem er að þeir hafa ekki efni á að fara í allsherjarverkföll, né vilja þeir fá yfir sig almenna reiði samfélagsins. Því reyndu þeir að velja úr skóla sem að þeirra mati myndu ekki rugga samfélaginu of mikið Meira

Valdimar Ármann og Jón Bjarki voru gestir Magdalenu í Dagmálum.

Hafa takmarkaða trú á stöðugleikareglunni

Magdalena Anna Torfadóttir Rætt var um vaxtalækkun, ríkisfjármál og innlendar og erlendar efnahagshorfur í viðskiptahluta Dagmála. Meira