Samtök skattgreiðenda krefjast rannsóknar á meintum brotum stjórnmálasamtaka • Gruna Flokk fólksins um græsku • Líta á sjálftöku flokkanna sem spillingu Meira
Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokið rannsókn sinni á banaslysi í Grindavík 10. janúar á síðasta ári og vísað henni til embættis héraðssaksóknara. Þar verður tekin ákvörðun um hvort ákært verði vegna málsins Meira
Ákæruvaldið fer fram á að Alfreð Erling Þórðarson verði dæmdur í 20 ára fangelsi, eða ævilangt fangelsi, fyrir að verða hjónunum Björgvini Ólafi Sveinssyni og Rósu G. Benediktsdóttur að bana með hrottafullum hætti Meira
Fimm flokkar af vinstrivængnum hafa hafið formlegar viðræður um meirihlutasamstarf • Velferð og lífskjör allra Reykvíkinga verði í forgrunni • Fimm konur leiða flokkana fimm • Meirihlutinn naumur Meira
Kjaradeila Félags framhaldsskólakennara og ríkisins þokast hægt áfram og enn á eftir að ná saman um stóru ásteytingarsteinana. Ekki er verið að ræða um heildarmynd kjarasamnings heldur ákveðin atriði sem snúa eingöngu að framhaldsskólakennurum, atriði sem gætu liðkað fyrir kjarasamningi Meira
Samtök skattgreiðenda grunar að fjárstyrkjum til stjórnmálaflokka hafi ekki verið ráðstafað samkvæmt lögum • Segja Flokk fólksins hafa brotið gegn refsiákvæðum laga • Refsa eigi fyrir lögbrotin Meira
Gert ráð fyrir höfn og viðlegukanti sem muni þjónusta flutningaskip og stór skemmtiferðaskip • Athafnasvæðið við hlið Grundartangahafnar • Ekki var óskað eftir umsögn Faxaflóahafna Meira
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps gerði ekki kröfu um að Fjóla St. Kristinsdóttir, nýráðinn sveitarstjóri hreppsins, myndi hætta sem bæjarfulltrúi í Árborg samhliða því að hún var ráðin til starfans Meira
Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði talið að umsækjanda um embætti ríkissáttasemjara hafi verið mismunað á grundvelli kyns þegar þáverandi félags- og vinnumálaráðherra skipaði Ástráð Haraldsson í embættið árið 2023 Meira
Mæta þarf skipulagðri brotastarfsemi af festu og skynsemi að sögn ráðherra Meira
Verktaki segir skógarhögg með keðjusögum hættulegt og dýrt • Lýsir þéttum skógi sem grænni eyðimörk • Meira en sjálfsagt að taka að sér verkið fyrir 10% af kostnaðaráætlun • Bíða útboðsgagna Meira
Aðalmeðferð fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra, og eiginmanns hennar, Hafþórs Ólafssonar, gegn ríkinu. Þau hjónin mættu fyrir dóm og gáfu skýrslu Meira
Forsvarsmenn ÍR langþreyttir á ástandinu í nýlegu knatthúsi félagsins • Leki í viðbyggingu sem ekki hefur tekist að stöðva • Rúm fjögur ár síðan húsið var vígt • Nýtt íþróttahús lak einnig Meira
Mikill áhugi á innleiðingu tæknilausna í heilbrigðiskerfið en uppbygging kerfisins flækir málin • Meta þarf ávinning í heildarsamhengi • Ráðherrar þurfa brátt að skila áætlun um mönnun Meira
Oddur Árnason hættir í lögreglu eftir 40 ár á Vestfjörðum og Suðurlandi • Erfið reynsla settist í sálina • Hann þraut örendið fyrirvaralaust • Enginn samur eftir snjóflóð • Áfallahjálp mikilvæg Meira
Eftir fremur kaldan vetur það sem af er hefur breyting orðið í febrúarmánuði. Trausti Jónsson veðurfræðingur segir á bloggi sínu Hungurdiskum að fyrstu 10 dagar febrúarmánaðar 2025 hafi verið hlýir – en harla illviðrasamir Meira
Ögmundur skoðar lagaramma lyfjamisferlis í íþróttum • Íþróttamenn eru fyrirmyndir • Sönnunarbyrðin hjá ákærða • Meðalhófsreglan og stutt starfsævi • Þarf meiri umræðu hér Meira
Páll Steingrímsson skipstjóri barðist fyrir lífi sínu í byrjun maí 2021 • Á sama tíma var sími hans tekinn og hann afhentur starfsfólki Ríkisútvarpsins • Lögreglan féll á prófi strax í upphafi Meira
Fyrsti hluti af nýjum vef Veðurstofu Íslands er farinn í loftið • gottvedur.is • Ýmis nýmæli og skerpt á framsetningu • Upplýsingar um náttúruvá • Traust til vísindanna sem fleygir fram Meira
Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur að bjóða út framkvæmdir vegna viðbyggingar og lóðar ásamt breytingum í eldra húsi leikskólans Funaborgar í Grafarvogi. Framkvæmdin felst í smíði á 950 fermetra viðbyggingu og… Meira
Starfsfólk Vegagerðarinnar og verktakar vinna að því hörðum höndum að gera við holur og aðrar skemmdir sem hafa myndast á vegum víða um land eftir umhleypingasamt veður að undanförnu. Unnið er við erfiðar aðstæður, þar sem umferð ökutækja er mikil,… Meira
„Við fögnum ábendingum um hvað megi betur fara í könnunum okkar og bregðumst við þeim ef við teljum þær vera réttmætar,“ segir Kristín Una Friðjónsdóttir framkvæmdastjóri Skólapúlsins, sem gerir kannanir fyrir íslenska skólakerfið Meira
Á háannatíma á sumrin eru allt að 1.300 skip samtímis á eftirlitssvæði Landhelgisgæslunnar • Fjölgun skemmtiferðaskipa kallar á viðbúnað • Hafnarkomur þeirra í fyrra voru alls 1.164 Meira
Í ár bárust alls 120 umsóknir um verkefnastyrk til Rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar upp á samtals 418.492.204 krónur. Rannsóknasjóðurinn hefur 150 milljónir króna til umráða á þessu ári. Tilkynnt verður um úthlutun úr sjóðnum í byrjun mars Meira
Allt ætlaði um koll að keyra í gömlu höfuðborg Bandaríkjanna eftir að Philadelphia Eagles tryggði sér sigur í NFL • Íslendingur í borginni segir hátíðahöldin halda áfram á morgun Meira
Gatnagerð er hafin í Korputúni • Gert er ráð fyrir um 90 þúsund fermetra byggð í hverfinu l Forstjóri Reita sér fyrir sér að hverfið byggist hratt upp l Jysk mun hefja framkvæmdir í mars Meira
Boða breytingar í takti við hugmyndir Auðlindarinnar okkar Meira
Hegseth varnarmálaráðherra segir óraunhæft að Úkraína fái NATO-aðild • Rutte býst við að 2% markmið NATO verði hækkað í sumar • IISS segir Evrópuríki ráða illa við aukin útlát til varnarmála Meira
Varnarmálaráðherra Ísraels, Israel Katz, varaði við því að Ísraelsher myndi aftur hefja árásir á Gasasvæðið ákveddu hryðjuverkasamtökin Hamas ekki að láta gísla lausa á laugardaginn. Sagði Katz að átökin á Gasasvæðinu yrðu mun „þyngri“… Meira
Níu af hverjum tíu spjallmennum áttu við vandamál að stríða þegar kom að því að svara fréttatengdum spurningum, samkvæmt nýrri rannsókn sem breska ríkisútvarpið BBC gerði. Voru vandkvæðin misstór, en spjallmennin gátu t.d Meira
Til snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gær þegar sérstök umræða fór þar fram um alvarlega stöðu orkumála á Íslandi. Það var Jón Gunnarsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins sem hóf umræðuna og sagði að ekki væri nema hálft annað ár síðan þingmaður… Meira
Kristín Birta Ólafsdóttir, matreiðslumeistari og meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu, segir að fiskur sé einn besti matur sem hún fái og þar ber hæst smjörsteiktan þorsk. Hún ætlar að gefa lesendum Morgunblaðsins uppskriftina að sínum uppáhaldsfiskrétti þessa dagana, sem kemur að hluta frá vaktstjóra sem hún vann með forðum. Meira
Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hefur fengið nýjan starfsmann, Gunnar Þorsteinsson, sem rafhlöðuverkfræðing og hóf hann störf í Fremont, skammt frá San Francisco í Kaliforníu, í liðinni viku. Hjónin Gunnar og Lovísa Falsdóttir fluttu ásamt… Meira