Menning Fimmtudagur, 13. febrúar 2025

Ralph Lauren.

Sportið tekið út úr íþróttasalnum

Vor- og sumartískan er á leið í verslanir eftir veturinn og fötin verða með sportlegu ívafi. Praktískir íþróttajakkar, hlýrabolir með U-hálsmáli og víðar íþróttabuxur prýddu tískupallana hjá helstu tískuhúsum heims. Meira

Heilsa Líkamsræktardrottningin Gurrý Torfa leggur áherslu á heilsu og reynslu kvenna á öllum aldri í hlaðvarpinu Fyrir konur.

„Allar konur eru áhugaverðar“

Heilsudrottningin Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý Torfa, hefur sett á laggirnar nýtt hlaðvarp þar sem konur fá að deila reynslu sinni óritskoðað. Meira

Dýravinur Guðmundur strýkur hrossum í kvikmyndinni All Eyes On Me sem tekin var að mestu í Eilífsdal í Kjós.

Ægifegurð og dramatík

Guðmundur Ingi Þorvaldsson fer með burðarhlutverk í íslensk-kanadíska spennutryllinum All Eyes On Me • „Hann er með mjög sérstakan stíl,“ segir Guðmundur um leikstjóra myndarinnar Meira

Félagar Leikarinn Jóhannes Haukur með loðnum félaga sínum.

„Snjóbolti sem rúllar“

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur í nýjustu kvikmynd Marvel, Captain America: Brave New World • Hitti aldrei Harrison Ford en lék á móti Anthony Mackie og Giancarlo Esposito Meira

Rauður Harrison Ford prúðbúinn. Til hliðar eitt af veggspjöldum Captain America: Brave New World.

„Persónur með hjarta og sál“

Leikarinn og kvikmyndastjarnan Harrison Ford segir frá nýjustu kvikmynd sinni, Captain America: Brave New World • Ford breytist í fagurrauðan beljaka í þessari nýjustu mynd Marvel Meira

Anna Ancher (1859-1935) Sjómannsstúlka / Fiskerpige, 1886 Pastel á striga, 39,1 x 25,6 cm

Samspil ytri veruleika og innra lífs

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Hlöðuloft Sýningarspjall verður laugardaginn 15. febrúar kl. 15.

Norskir og íslenskir listamenn sýna saman

Sýningin Echo verður opnuð á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum í dag kl. 17-20. Um er að ræða samsýningu sex norskra og íslenskra listamanna en sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Annette Willoch, opnar sýninguna Meira

Knut Ødegård

Abdulrazak Gurnah meðal gesta í ár

Bókmenntahátíð í Reykjavík haldin 23.-27. apríl • Fagnar 40 ára afmæli Meira

Samleikur „Leikstíllinn er lágstemmdur og trúverðugur,“ segir um frammistöðu Hólmfríðar Hafliðadóttur og Vilbergs Pálssonar í Skeljum.

Stóra spurningin

Ásmundarsalur Skeljar ★★★★· Eftir Magnús Thorlacius. Leikstjóri: Magnús Thorlacius. Tónlist og hljóðmynd: Katrín Helga Ólafsdóttir. Leikendur: Hólmfríður Hafliðadóttir og Vilberg Pálsson. Frumsýnt í Ásmundarsal laugardaginn 1. febrúar 2025. Meira

Óperusöngkona Agnes Thorsteins.

Fyrirheit um glæstan feril

Söngkonan Agnes Thorsteins fær lofsamlega umsögn í dómi um uppfærslu Leikfélags Koblenz í Þýskalandi á styttri útgáfu á Niflungahring Wagners. Claus Ambrosius, rýnir og menningarritstjóri Rhein-Zeitung, skrifar í blaðið að Agnes sé „einum… Meira

Tónskáld „Munurinn á ax og METAXIS er sá að seinna verkið var samið sérstaklega til flutnings í alrými Hörpu en það fyrrnefnda er ætlað fyrir tónleikasal,“ segir meðal annars í rýni um verk Önnu Þorvaldsdóttur.

Styrkleikar og veikleikar í Hörpu

Harpa Anna Þorvaldsdóttir ★★★★½ Gustav Mahler ★★··· Tónlist: Anna Þorvaldsdóttir (ax, heimsfrumflutningur) og Gustav Mahler (Sinfónía nr. 9). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 6. febrúar 2025. Meira

Patti Smith

Patti Smith ætlar í tónleikaferðalag

Patti Smith fagnar því að 50 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar Horses með tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin síðar á þessu ári eftir því sem fram kemur í The Guardian Meira

Guðni Th. Jóhannesson

Guðni Th. heldur fyrirlestur um sagnaarf

Guðni Th. Jóhannesson, prófessor í sagnfræði og fyrrverandi forseti Íslands, mun í dag halda hátíðarfyrirlestur á aðalfundi Vina Árnastofnunar sem haldinn verður í Eddu, Arngrímsgötu 5. Fyrirlesturinn ber heitið „Missagt í fræðum þessum Meira

Saga Gaukur á Stöng hefur hýst rokktónleika í áratugi. Menningarviðburðir styrkja bæjar- og borgarbrag.

Er kjaftur í húsinu?

Reglulega fara í gang umræður um tónleikastaði í borginni og sitt sýnist hverjum. Margir eru á því að ekki sé um auðugan garð að gresja á meðan aðrir skella skollaeyrum við slíkum umkvörtunum. Meira

Hanskar Eitt af frægustu augnablikum réttarhaldanna.

Ef hanskarnir passa ekki …

Hvítur Bronco, blóðugir hanskar og „draumalið“ verjenda. Allt þetta kemur fyrir í nýjustu heimildarþáttaröðinni um O.J. Simpson á Netflix, sem heita einfaldlega American Manhunt: O.J Meira