Vor- og sumartískan er á leið í verslanir eftir veturinn og fötin verða með sportlegu ívafi. Praktískir íþróttajakkar, hlýrabolir með U-hálsmáli og víðar íþróttabuxur prýddu tískupallana hjá helstu tískuhúsum heims. Meira
Heilsudrottningin Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý Torfa, hefur sett á laggirnar nýtt hlaðvarp þar sem konur fá að deila reynslu sinni óritskoðað. Meira
Guðmundur Ingi Þorvaldsson fer með burðarhlutverk í íslensk-kanadíska spennutryllinum All Eyes On Me • „Hann er með mjög sérstakan stíl,“ segir Guðmundur um leikstjóra myndarinnar Meira
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur í nýjustu kvikmynd Marvel, Captain America: Brave New World • Hitti aldrei Harrison Ford en lék á móti Anthony Mackie og Giancarlo Esposito Meira
Leikarinn og kvikmyndastjarnan Harrison Ford segir frá nýjustu kvikmynd sinni, Captain America: Brave New World • Ford breytist í fagurrauðan beljaka í þessari nýjustu mynd Marvel Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Sýningin Echo verður opnuð á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum í dag kl. 17-20. Um er að ræða samsýningu sex norskra og íslenskra listamanna en sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Annette Willoch, opnar sýninguna Meira
Bókmenntahátíð í Reykjavík haldin 23.-27. apríl • Fagnar 40 ára afmæli Meira
Ásmundarsalur Skeljar ★★★★· Eftir Magnús Thorlacius. Leikstjóri: Magnús Thorlacius. Tónlist og hljóðmynd: Katrín Helga Ólafsdóttir. Leikendur: Hólmfríður Hafliðadóttir og Vilberg Pálsson. Frumsýnt í Ásmundarsal laugardaginn 1. febrúar 2025. Meira
Söngkonan Agnes Thorsteins fær lofsamlega umsögn í dómi um uppfærslu Leikfélags Koblenz í Þýskalandi á styttri útgáfu á Niflungahring Wagners. Claus Ambrosius, rýnir og menningarritstjóri Rhein-Zeitung, skrifar í blaðið að Agnes sé „einum… Meira
Harpa Anna Þorvaldsdóttir ★★★★½ Gustav Mahler ★★··· Tónlist: Anna Þorvaldsdóttir (ax, heimsfrumflutningur) og Gustav Mahler (Sinfónía nr. 9). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 6. febrúar 2025. Meira
Patti Smith fagnar því að 50 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar Horses með tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin síðar á þessu ári eftir því sem fram kemur í The Guardian Meira
Guðni Th. Jóhannesson, prófessor í sagnfræði og fyrrverandi forseti Íslands, mun í dag halda hátíðarfyrirlestur á aðalfundi Vina Árnastofnunar sem haldinn verður í Eddu, Arngrímsgötu 5. Fyrirlesturinn ber heitið „Missagt í fræðum þessum Meira
Reglulega fara í gang umræður um tónleikastaði í borginni og sitt sýnist hverjum. Margir eru á því að ekki sé um auðugan garð að gresja á meðan aðrir skella skollaeyrum við slíkum umkvörtunum. Meira
Hvítur Bronco, blóðugir hanskar og „draumalið“ verjenda. Allt þetta kemur fyrir í nýjustu heimildarþáttaröðinni um O.J. Simpson á Netflix, sem heita einfaldlega American Manhunt: O.J Meira