Páll Vilhjálmsson er ekki hrifinn af framkomu ráðherra og skrifar: „Piltur og stúlka, Kristrún forsætis og Jóhann Páll loftslags, lögðu gildru fyrir þingheim í fyrradag. Stefnuræðu Kristrúnar er samkvæmt þingsköpum dreift til þingheims tveim dögum fyrir flutning Meira
Borgarfulltrúar eiga leikinn núna, en borgarbúar næsta leik Meira
Það vekur nokkra undrun að demókratar eiga sérdeilis erfitt að samþykkja að bróðursonur Johns Kennedy og sonur Roberts Kennedy, Robert yngri, megi taka boði Trumps um að taka sæti í ráðuneyti hans. En það eru ýmsar ástæður fyrir því að tilteknir demókratar geta ekki unnt Robert Kennedy því að taka sæti í ríkisstjórninni. Meira