Sjávarútvegur Fimmtudagur, 13. febrúar 2025

Taprekstur Rekstur Royal Greenland hefur verið þungur síðastliðinn tvö ár og hefur Susanne Arfelt Rajmand forstjóra ríkisútgerðarinnar verið sagt upp.

Sögðu upp forstjóranum

Susanne Arfelt Rajmand, forstjóra grænlensku ríkisútgerðarinnar Royal Greenland, hefur verið sagt upp eftir tvö ár í starfi. Í fréttatilkynningu síðastliðinn mánudag greindi stjórn félagsins frá því að samstarfinu með forstjóranum væri þá þegar lokið Meira