Susanne Arfelt Rajmand, forstjóra grænlensku ríkisútgerðarinnar Royal Greenland, hefur verið sagt upp eftir tvö ár í starfi. Í fréttatilkynningu síðastliðinn mánudag greindi stjórn félagsins frá því að samstarfinu með forstjóranum væri þá þegar lokið Meira