Fréttir Föstudagur, 14. febrúar 2025

Innrásarstríð Það stefnir í að Trump og Pútín muni funda á árinu.

Varar við því að treysta Pútín

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti varar við því að treysta orðum Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta um að hann vilji frið. Donald Trump Bandaríkjaforseti og Pútín áttu í 90 mínútna símtali á miðvikudag og í kjölfar þess kom fram að leiðtogarnir… Meira

Skóli Ofbeldið hefur tíðkast lengi.

Tjáir sig ekki um ofbeldið vegna meirihlutaviðræðna

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og borgarfulltrúi Framsóknar, neitar að tjá sig í tengslum við viðvarandi ofbeldis- og eineltisvanda í Breiðholtsskóla, sem Morgunblaðið greindi frá á mánudag Meira

Óvíst hversu margir á kjörskrá voru farnir

Ekki er vitað hversu margir þeirra tæplega 32 þúsund erlendu ríkisborgara sem höfðu kosningarétt í sveitarstjórnarkosningunum 2022 voru raunverulega búsettir á landinu. Tilefnið er endurmat fjármálaráðuneytisins á íbúafjölda landsins og umræða um hvort hann hafi verið verulega ofmetinn Meira

Brynjar Níelsson

Jónas Þór og Brynjar dómarar

Dómsmálaráðherra skipaði í gær Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmann í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness og við sama tækifæri setti hann Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmann í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur til eins árs Meira

Afhending Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, og Júlía Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Þjóðskrá.

Tæp sjö þúsund vegabréf afhent

Mikil ánægja er með hvernig til hefur tekist með tilraunaverkefni um afhendingu skilríkja í Hagkaup í Skeifunni. Tæpir fjórir mánuðir eru nú liðnir frá því að samstarf Þjóðskrár og Hagkaups var kynnt og hefur á þeim tíma verið stríður straumur fólks … Meira

Landsréttur vísaði til EFTA

Neytendastofa lagði Íslandsbanka • Ekkert svigrúm til mats um framsetningu upplýsinga í skilmálum neytendalána • Bankarnir höfðu betur gegn neytendum Meira

Þeir leggja inn blóð í bankann

„Ég hef gefið blóð reglulega frá því að ég var 18 ára gamall,“ segir Steinar Hafberg, sem var að gefa blóð í gær í Blóðbankanum og sést hér á myndinni að ofan. Steinar segist reyna að gefa blóð á þriggja mánaða fresti Meira

Heiðar Örn Sigurfinnsson

Forsvarsmenn neita að svara

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur neitað Spursmálum Morgunblaðsins um viðtal vegna hins svokallaða byrlunarmáls. Var það til umfjöllunar í viðtali við Pál Steingrímsson skipstjóra í Spursmálum síðastliðinn föstudag Meira

Skoðar ekki styrki

Umboðsmaður Alþingis hefur ekki í hyggju að taka svokallað styrkjamál til skoðunar, a.m.k. ekki að svo stöddu. Ástæðan er sú að málið er til meðferðar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Þetta segir Kristín Benediktsdóttir, umboðsmaður Alþingis, í samtali við Morgunblaðið Meira

Hörðuvallaskóli Sigrún ræðir við Morgunblaðið um víðtækt úrræðaleysi.

Kennarar hræddari í starfi en áður

Grunnskóla skortir úrræði til að eiga við ofbeldis- eða hegðunarvandamál, segir skólastjóri í Kópavogi • Algengara að fólk tali um hræðslu • Kallar eftir að geðheilbrigðismál verði sett í forgang hjá ríkisstjórn Meira

Hætta Feðgarnir Vilhjálmur og Karl við Sea King-þyrlu sem Vilhjálmur flaug í breska flughernum á yngri árum.

Óútskýrð dauðsföll valda áhyggjum

Áhafnir þyrlusveita fá krabbamein • Óþekkt hjá Gæslunni Meira

Stefnt að útboðum í haust

Forsvarsmaður fyrirhugaðs atvinnu- og hafnarsvæðis í landi Galtarlæks við Hvalfjörð segir stefnt að því að byrja að bjóða út framkvæmdir á svæðinu í nóvember gangi áætlanir eftir. Hvalfjarðarsveit hefur auglýst skipulagslýsingu vegna breytingar á… Meira

Of margir á kjörskrá miðað við íbúafjölda?

Þjóðskrá Íslands hyggst upplýsa erlenda ríkisborgara um að þeir hafi kosningarétt í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna á næsta ári. Haft verður samband við þá sem nýlega hafa fengið kosningaréttinn en útfærslan hefur að öðru leyti ekki verið ákveðin Meira

Breytt landslag Hluti af nýjum malbikuðum stígum norðvestast í Öskjuhlíðinni í Reykjavík, Hlíðarendamegin.

Óvíst hversu mörg tré voru felld

Tré í Öskjuhlíð víkja fyrir stígum l  Arkitektar undrast umræðu um tré Meira

Framúrskarandi Verðlaunahafar í flokki ríkisfyrirtækja á Hilton í gær.

Skóli og félagsmiðstöð hlutskörpust

Tilkynnt um stofnanir ársins 2024 • Nokkrir flokkar Meira

Brussel Rutte og Hegseth gantast hér við upphaf myndatöku á NATO-fundinum í gær. John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hlýða á.

Segja ekki hægt að semja án Úkraínu

Trump og Pútín stefna að viðræðum um Úkraínu • Hegseth neitar að Bandaríkin séu að „svíkja“ Úkraínu • Selenskí segir að Úkraínumenn muni ekki samþykkja neina samninga án aðkomu sinnar Meira

München Lögregluþjónn rannsakar bifreiðina sem notuð var í árásinni með aðstoð lögregluhunds. Að minnsta kosti 28 manns særðust í árásinni, en 24 ára gamall hælisleitandi frá Afganistan var handtekinn á vettvangi.

Talið líklegt að árásin hafi verið hryðjuverk

Hælisleitandi ók bíl á mótmælafund í München • 28 særðir Meira

Blekking Þessi hermaður Norður-Kóreu var handsamaður í Kúrsk-héraði. Á rúminu liggur falsað vegabréf sem segir hann frá Túva í Rússlandi.

Sex mánuðir og lítið gengur hjá Rússum

Nú sex mánuðum eftir að innrás Úkraínuhers hófst inn í Kúrsk-hérað Rússlands hefur Moskvuvaldinu ekki enn tekist að hreinsa eigið landsvæði af fremur fámennu innrásarliði. Með sókninni gerði Kænugarðsstjórn ráð fyrir að Kremlverjar myndu draga hluta … Meira

Í París Dagmar Agnarsdóttir með gullin eftir keppni á Evrópumótinu.

Heimsmethafi með Rammstein í eyrunum

Myndlist er helsta hugleiðsla hárgreiðslumeistarans Dagmarar Agnarsdóttur og allt varð henni að gulli í kraftlyftingum um liðna helgi, þegar hún sló sex heimsmet 70 ára og eldri í -57 kg þyngdarflokki á Evrópumeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum í Albi í Frakklandi Meira