Gestum er boðið í hádegisverð í dag kl. 12 á vinnustofunni í Ásmundarsafni þegar Markús Þór Andrésson sýningarstjóri hjá Listasafni Reykjavíkur fer í stúdíóheimsókn til Unnars Arnar myndlistarmanns. Unnar Örn er með vinnustofu sína í Ásmundarsafni… Meira
Georg Óskar opnaði á dögunum sýningu sína Fortíðin sem núið ber í Gallery Port. Segir í tilkynningu að á sýningunni verði ný verk auk nokkurra verka sem voru á sýningu Georgs á Listasafni Akureyrar, Það er ekkert grín að vera ég , sem lauk 12 Meira
Emmsjé Gauti heldur tónleika í Salnum annað kvöld • Meiri nálægð, spjall og sögur um tilurð laga • Uppistandið var gamall draumur sem rættist • Vinnur nú að mjög ópersónulegri plötu Meira
Iðunn Einars gefur út sína fyrstu breiðskífu, Í hennar heimi • „Ég reyndi að semja hana alla í einu og var alltaf að hugsa um önnur lög, hvernig ég gæti tengt á milli,“ segir Iðunn um plötuna Meira
Vinsældir hlaðvarpsþáttanna Komið gott, stundum kallað KG pod, hafa ekki farið framhjá neinum sem almennt hafa dýft sér inn í hlaðvarpsheiminn á Íslandi. KG pod sker sig úr hlaðvarpsflórunni, eða gommunni kannski, að því leyti að þær Ólöf… Meira
Vor- og sumartískan er á leið í verslanir eftir veturinn og fötin verða með sportlegu ívafi. Praktískir íþróttajakkar, hlýrabolir með U-hálsmáli og víðar íþróttabuxur prýddu tískupallana hjá helstu tískuhúsum heims. Meira
Heilsudrottningin Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý Torfa, hefur sett á laggirnar nýtt hlaðvarp þar sem konur fá að deila reynslu sinni óritskoðað. Meira
Guðmundur Ingi Þorvaldsson fer með burðarhlutverk í íslensk-kanadíska spennutryllinum All Eyes On Me • „Hann er með mjög sérstakan stíl,“ segir Guðmundur um leikstjóra myndarinnar Meira
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur í nýjustu kvikmynd Marvel, Captain America: Brave New World • Hitti aldrei Harrison Ford en lék á móti Anthony Mackie og Giancarlo Esposito Meira
Leikarinn og kvikmyndastjarnan Harrison Ford segir frá nýjustu kvikmynd sinni, Captain America: Brave New World • Ford breytist í fagurrauðan beljaka í þessari nýjustu mynd Marvel Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Bókmenntahátíð í Reykjavík haldin 23.-27. apríl • Fagnar 40 ára afmæli Meira
Ásmundarsalur Skeljar ★★★★· Eftir Magnús Thorlacius. Leikstjóri: Magnús Thorlacius. Tónlist og hljóðmynd: Katrín Helga Ólafsdóttir. Leikendur: Hólmfríður Hafliðadóttir og Vilberg Pálsson. Frumsýnt í Ásmundarsal laugardaginn 1. febrúar 2025. Meira
Harpa Anna Þorvaldsdóttir ★★★★½ Gustav Mahler ★★··· Tónlist: Anna Þorvaldsdóttir (ax, heimsfrumflutningur) og Gustav Mahler (Sinfónía nr. 9). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 6. febrúar 2025. Meira
Reglulega fara í gang umræður um tónleikastaði í borginni og sitt sýnist hverjum. Margir eru á því að ekki sé um auðugan garð að gresja á meðan aðrir skella skollaeyrum við slíkum umkvörtunum. Meira
Söngleikur um ævi Marlene Dietrich frumsýndur á morgun • Höfundur verksins féll fyrir sjálfsævisögu hennar • Nota lögin til að segja söguna • Sýningin fer fram á fjórum tungumálum Meira
Gallerí Fyrirbæri Fyrirgef mér námslánin mín ★★★½· Verk eftir Unu Ástu Gunnarsdóttur. Sýningin stendur til 28. febrúar. Opið virka daga kl. 12-16 og eftir samkomulagi. Meira
Ingi Bjarni sendir frá sér kvartettplötuna Hope • Með honum eru Hilmar Jensson, Magnús Trygvason Eliassen og Anders Jormin • Næmi og hlustun mikilvægust af öllu í spuna og sköpun Meira
While in Battle I’m Free, Never Free to Rest fer aftur á svið 15. og 21. febrúar á Nýja sviði í Borgarleikhúsinu, en verkið var upphaflega sýnt á Listahátíð í Reykjavík 2024 Meira
Tjarnarbíó Ariasman ★★★·· Byggt á samnefndri skáldsögu eftir Tapio Koivukari. Leikstjóri og leikmynd: Marsibil G. Kristjánsdóttir. Búningar: Þ. Sunnefa Elfarsdóttir. Tónlist: Björn Thoroddsen. Lýsing: Sigurvald Ívar Helgason. Rýnir sá sýningu Kómedíuleikhússins í Tjarnarbíói fimmtudaginn 30. janúar 2025. Meira
Stundum þegar ég vil slaka á þá vel ég mér einhverja norræna sjónvarpsseríu til að horfa á, af því að ég nýt þess mjög að heyra slíkar tungur talaðar, sænsku, norsku, dönsku, finnsku, færeysku. Eyrun mín þurfa nefnilega líka sitt við sjónvarpsgláp,… Meira
Bókarkafli Breski rithöfundurinn C.S. Lewis er einna þekktastur fyrir ævintýrabækur sínar um Narníu en hann skrifaði líka töluvert um kristna trú. Í ritinu Kjarni kristinnar trúar má finna safn útvarpserinda sem hann flutti í síðari heimsstyrjöldinni og fjalla eins og titillinn gefur til kynna um kjarna trúarinnar. Meira
Bíó Paradís Flow / Kisi ★★★★· Leikstjórn: Gints Zilbalodis. Handrit: Gints Zilbalodis, Matiss Kaza og Ron Dyens. Lettland, Belgía og Frakkland 2024. 86 mín. Meira
Leikkonan Karla Sofia Gascon, stjarna hinnar Óskarstilnefndu myndar Emilia Perez , hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir ummæli á samfélagsmiðlum sem þykja gefa í skyn kynþáttahatur Meira
Truelove er mögnuð þáttaröð sem sýnd var nýlega á Channel 4 í Bretlandi og finna má á Apple TV. Þættirnir, sem eru sex, fjalla um vini á áttræðisaldri sem gera samning sín á milli. Ef eitthvert þeirra horfir fram á langt dauðastríð muni hinir veita viðkomandi dánaraðstoð Meira
Samsýning sex þekktra listamanna í Listasafni Árnesinga • Dvöldu í Varanasi á Indlandi og upplifðu umhverfið hver með sínum hætti • „Aldrei upplifað svona miklar öfgar í öllu“ Meira
GROWL POWER er plata eftir Björgu Brjánsdóttur og Báru Gísladóttur, hvar Björg flytur en Bára semur. Markaþenjandi verk, mjög svo, og ekki von á öðru svo sem úr þessum ranni. Meira
Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti í dag í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. „Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi … Meira
Sambíóin Fjallið ★★★½· Leikstjórn: Ásthildur Kjartansdóttir. Handrit: Ásthildur Kjartansdóttir. Aðalleikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Sólveig Guðmundsdóttir. Ísland og Svíþjóð, 2025. 90 mínútur. Meira
Skáldsaga Óljós ★★★★· Eftir Geir Sigurðsson. Sæmundur, 2024. Kilja, 194 bls. Meira
Forseti Íslands og Sveindís Jane fá tilnefningu fyrir bækur sínar • Verðlaunin verða veitt þann 27. mars 2025 Meira