Ritstjórnargreinar Föstudagur, 14. febrúar 2025

Daði Már Kristófersson

Jón og sr. Jón

Svör Daða Más Kristóferssonar fjármála- og efnahagsráðherra um styrkjamál stjórnmálaflokkanna á Alþingi í gær voru jafn ósannfærandi og þau voru vel æfð. Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins … Meira

Kostir og gallar ­gervigreindar

Kostir og gallar ­gervigreindar

Nýja tækni þarf að nýta rétt og taka með eðlilegum fyrirvörum Meira

Virkjum tækifærið

Virkjum tækifærið

Þingið stendur frammi fyrir óvenjulegu tækifæri til umbóta á orkusviðinu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. febrúar 2025

Ógeðfelldur veruleiki

Ógeðfelldur veruleiki

Harka fer vaxandi í undirheimunum og efnin verða sterkari Meira

Getulaus meirihluti

Getulaus meirihluti

Ömurlegt er að horfa upp á núverandi meirihluta Meira

Miðvikudagur, 12. febrúar 2025

Járnfrúar minnst

Járnfrúar minnst

Samtal eða enn skemmtilegra eintal gleymist seint Meira

Þriðjudagur, 11. febrúar 2025

Huldufólk í hælisleit

Huldufólk í hælisleit

Dómsmálaráðherra þarf að virða alþjóðlegar skuldbindingar Schengen Meira

Mánudagur, 10. febrúar 2025

Vinstri meirihlutinn fallinn í fjórða sinn

Vinstri meirihlutinn fallinn í fjórða sinn

Borgarfulltrúar eiga leikinn núna, en borgarbúar næsta leik Meira

Laugardagur, 8. febrúar 2025

Heiður Víkings Heiðars

Heiður Víkings Heiðars

Verðskulduð vegsemd mikils listamanns Meira

Grimmdarverk Rússa

Grimmdarverk Rússa

Það virðist færast í vöxt að Rússar taki úkraínska stríðsfanga af lífi Meira

Höggmynd Ragnhildar Stefánsdóttur af Ingibjörgu H. Bjarnason, sem fyrst kvenna var kjörin til setu á Alþingi, fyrir utan Skálann, viðbyggingu Alþingishússins við Austurvöll.

Nú gildir að hreyfa höfuðið

Það vekur nokkra undrun að demókratar eiga sérdeilis erfitt að samþykkja að bróðursonur Johns Kennedy og sonur Roberts Kennedy, Robert yngri, megi taka boði Trumps um að taka sæti í ráðuneyti hans. En það eru ýmsar ástæður fyrir því að tilteknir demókratar geta ekki unnt Robert Kennedy því að taka sæti í ríkisstjórninni. Meira