Svör Daða Más Kristóferssonar fjármála- og efnahagsráðherra um styrkjamál stjórnmálaflokkanna á Alþingi í gær voru jafn ósannfærandi og þau voru vel æfð. Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins … Meira
Borgarfulltrúar eiga leikinn núna, en borgarbúar næsta leik Meira
Það vekur nokkra undrun að demókratar eiga sérdeilis erfitt að samþykkja að bróðursonur Johns Kennedy og sonur Roberts Kennedy, Robert yngri, megi taka boði Trumps um að taka sæti í ráðuneyti hans. En það eru ýmsar ástæður fyrir því að tilteknir demókratar geta ekki unnt Robert Kennedy því að taka sæti í ríkisstjórninni. Meira