Stefnuræður forsætisráðherra – og ræður um þá ræðu – hafa sjaldnast verið ómissandi sjónvarpsefni fyrir þorra Íslendinga. Í þetta sinn, þegar loks viðraði til ræðuhalda, vona ég hins vegar að fleiri landsmenn en endranær hafi gefið sér… Meira
Með auknu samstarfi yrði Grænland efnahagslega sjálfstæðara og Ísland fengi enn sterkari stöðu í alþjóðaviðskiptum. Meira
Reykvíkingarnir og höfuðborgarbúarnir skipta þúsundum sem eiga flugvellinum líf sitt eða ástvinar síns að launa. Meira
Í mínum huga hefur Áslaug Arna einmitt þá fullkomnu blöndu af reynslu og ferskleika sem flokkurinn þarf. Meira
Maðurinn með ljáinn hefir stundað iðju sína dyggilega og samferðamönnunum fækkar stöðugt. Núna er kortalistinn minn ekki nema hálf blaðsíða. Meira
Við þurfum ekki meira af því sama. Við þurfum ekki áframhaldandi varnarsigra í bezta falli. Við þurfum raunverulegt nýtt upphaf. Meira
Við sáum fyrir stuttu góða ferðamynd í þýsku sjónvarpi, þar sem fylgt var eftir áhrifavaldi, og reyndar tveimur, sem voru að kynna okkar fallega land. Landið brást ekki, og markmiðið virtist vera að ná góðri sjálfu með landinu Meira
Áhugi á Grænlandi hefur stóraukist eftir að forseti Bandaríkjanna lýsti yfir vilja sínum til að eignast landið. Mikilvægi Grænlands hefur aukist verulega í breyttri heimsmynd. Auðlindir Grænlands eru afar miklar á sviði málma og steinefna, olíu og gass, vatns, orku, fiskveiða og ferðaþjónustu Meira
Frelsið hefur aldrei verið sjálfsagður hlutur. Það lifir vegna þeirra sem færðu fórnir í þágu þess og mun einungis öðlast framhaldslíf ef við sem brennum fyrir frelsishugsjóninni mætum til leiks á hverjum degi og tökum slaginn. Meira
Borgarstjórn á ekki að þvælast fyrir heldur að bæta og einfalda daglegt líf Reykvíkinga. Mörg tækifæri eru til þess. Meira
Í höfuðborg Bandaríkjanna eru stjórnmálamenn á margan hátt háðir og undir áhrifum voldugra hagsmunahópa. Meira
Carbfix hefur verið að reyna að leyna bæjarstjórn og íbúa í Hafnarfirði stærð Coda Terminal-verkefnisins. Meira
Það sem er ekki að finna í áliti lögfræðinga fjármálaráðuneytis er að það hriktir í stjórnarsamstarfinu. Meira
Hin stórgóða sjónvarpssería Verbúðin sem Vesturport skapaði fyrir nokkrum árum dró fram magnaða mynd af upphafi kvótakerfisins á Íslandi. Þættirnir sýndu ekki aðeins í hvaða umhverfi núverandi stjórnkerfi fiskveiða var sett á laggirnar heldur drógu… Meira
Í íslenskum rétti gildir meginreglan að þeim sem fær ranglega greidda peninga ber að endurgreiða þá. Meira
Ný ríkisstjórn hefur einsett sér að ná árangri í málefnum fatlaðs fólks. Við ætlum að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og við munum fylgja honum fast eftir til að tryggja þau réttindi sem hann mælir fyrir um Meira
Við finnum til ríkrar ábyrgðar á að líta ekki framhjá neyð náungans heldur koma honum til bjargar. Meira
Löngu tímabært er að leggja niður rammaáætlun því önnur lög ná vel utan um friðun landsvæða og því er rammaáætlun í raun óþörf. Meira
Heilbrigður heilaþroski og sjálfsbjargarviðleitni komandi kynslóða eru í húfi og þar með hagsmunir samfélagsins þegar fram líða stundir. Meira
Síðasta vika var undarleg fyrir margra hluta sakir, svo vægt sé til orða tekið. Fyrirsvarsmenn ríkisstjórnarinnar lentu í mestu vandræðum með að útskýra í hverju „óvænt útspil“ stjórnvalda inn í kjaradeilu kennara á viðkvæmum tímapunkti… Meira
Við vitum hvernig á að vinna bug á berklum. Til þess þyrfti furðulega einföld úrræði. Meira
Reykjavíkurborg hefur samþykkt aðgerðaráætlun gegn ofbeldi. Vinna gegn ofbeldi á að vera samstarfsverkefni okkar allra. Meira
Gott gæðakerfi byggist á fyrirbyggjandi aðgerðum og skýrum ferlum. Mistök verða færri, óvissa hverfur og tíminn sem fer í ákvarðanatöku styttist. Meira
Hugmyndin um hinn eilífa og óskilgreinanlega Drottin og þrá okkar til að snúa heim til hans hvetur okkur til ótrúlegra dáða. Meira
Það eru ekki mannréttindi að ofsækja fólk, sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra spurð um hertar aðgerðir til að framfylgja nálgunarbanni. Þar hitti hún naglann á höfuðið eins og svo oft áður Meira
Hinn efnahagslegi fórnarkostnaður af strandveiðum er léttvægur fundinn af ríkisstjórn sem segist ætla að auka verðmætasköpun. Meira
Bókin Ferðalok gefur mér þá von að Arnaldur sé kominn heim og muni styðjast við íslenskan veruleika í framtíðinni. Meira
Umhleypingstíð setti mark sitt á vikuna, með hrakviðri, illhleypum, óstillingum, úrfelli, ókyrrum, umgöngum, hrinum, rumbum, hvellum, byljum, nepjum, éljum, garra, gusum, hríðum, skotum, hryðjum og írennsli Meira
Átti Kristrún að gera áreiðanleikakönnun á Flokki fólksins við stjórnarmyndunina? Félagasamtökum sem að eigin sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna oftekinna ríkisstyrkja? Var það meinlaus „yfirsjón“ að gera það ekki? Meira
Norðurlandaþjóðirnar hafa, eins og ég leiði rök að í nýrri bók á ensku, fundið ákjósanlega leið í sambúð þjóða (þótt áður fyrr hafi þær háð ófá stríð hver við aðra). Ef ein þjóð vill ekki lúta annarri segir hún skilið við hana, eins og Norðmenn gerðu 1905, Finnar 1917 og Íslendingar 1918 Meira
Hin stafræna vegferð hefur hliðar sem lítið er rætt um og er ótrúlega stór hluti þjóðarinnar utanveltu. Meira
Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir Ísak Jóhannsson með 7 vinninga. Þar sem fjórir efstu eru úr Kópavogi getur enginn… Meira
Það dugar okkur að lögreglan hafi aðgang að nauðsynlegum vopnabúnaði til að ráða vel við vopnaða varhugaverða vígamenn. Meira
Beita ætti aðferðafræði rökræðu- og þátttökulýðræðis áður en þjóðin greiðir atkvæði um ESB. Meira