Björn Kristjánsson er byrjaður aftur í körfuboltanum eftir nýrnabilun • Fékk nýra frá móður sinni og er með þrjú en aðeins eitt virkar • Skipti úr KR í Val Meira
Íslandsmeistarar Vals unnu erkifjendur sína í KR, 96:89, eftir framlengdan leik á Meistaravöllum í 18. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Eftir leikinn er Valur í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig en KR í áttunda sæti með 16 Meira
Alfons Sampsted er klár í slaginn eftir erfið meiðsli og veikindi að undanförnu • Hefur ekki heyrt í nýja landsliðsþjálfaranum en hlakkar til að vinna með honum Meira
Einvígi Tindastóls og Stjörnunnar um deildarmeistaratitil karla í körfuknattleik heldur áfram og bæði lið unnu sína leiki í gærkvöld. Þau eru áfram jöfn að stigum á toppnum þegar bæði eiga fjóra leiki eftir en það er þó ekki alveg hægt að afskrifa Njarðvíkinga ennþá Meira
Fram tyllti sér á topp úrvalsdeildar karla í handknattleik með því að vinna sterkan sigur á KA, 37:34, í 17. umferð deildarinnar í KA-heimilinu á Akureyri í gærkvöld. Fram er með 25 stig í efsta sætinu, einu meira en Afturelding í öðru sæti og… Meira
Sigruðu silfurlið Meistaradeildarinnar 1971 í fyrri leiknum í umspilinu, 2:1 Meira
Veðurspáin fyrir Helsinki í kvöld er ekkert sérstök. Þar á að vera fimm stiga frost um áttaleytið að staðartíma og vindurinn átta til níu metrar á sekúndu. Það eru ekki bestu skilyrði fyrir fótboltaleik en klukkan 19.45 að finnskum tíma (17.45 að… Meira
Leikur 314. Evrópuleik gegn Víkingi l Þriðji leikurinn gegn Norðurlandaliði Meira
Fram – Afturelding • Stjarnan – ÍBV • Fram – Valur • Grótta – Haukar Meira
Ari klár í stórleikinn gegn Panathinaikos • Markahæstur Víkinga í keppninni Meira
Handknattleiksmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var ekki með ÍBV í sigri liðsins á FH í tvíframlengdum leik og vítakeppni í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á laugardag þar sem hann var rúmliggjandi á sjúkrahúsi í Reykjavík með hjartabólgur Meira
Fram vann sterkan sigur á Stjörnunni, 30:28, í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Fram heldur kyrru fyrir í þriðja sæti þar sem liðið er með 22 stig. Stjarnan er í fimmta sæti með tíu stig Meira
Real Madríd vann dramatískan 3:2-sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Etihad-leikvanginum í Manchester í gærkvöldi Meira
Skoski knattspyrnumaðurinn Kieran Tierney er búinn að semja við Celtic í heimalandinu og mun skipta yfir til félagsins frá Arsenal í sumar þegar samningur hans við enska félagið rennur út. Tierney þekkir vel til hjá Celtic en hann kom til Arsenal árið 2017 frá Celtic Meira
Alexandra Jóhannsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við Kristianstad • Saknaði þess að finna fyrir bæði stressi og fiðringi í maganum fyrir fótboltaleiki Meira
Ég hafði gaman af yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á dögunum þar sem ofbeldi innan íþróttahreyfingarinnar var fordæmt. Það kom svo sem ekki fram í yfirlýsingunni hvaða ofbeldi var nákvæmlega verið að fordæma en skömmu áður hafði… Meira
Algjörir yfirburðir hjá Philadelphia Eagles í úrslitaleiknum í New Orleans Meira
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2028. Björgvin verður því 43 ára þegar samningur hans við félagið rennur út. Björgvin fagnar fertugsafmæli sínu 24 Meira
Sverrir Ingi afar spenntur fyrir leiknum gegn Víkingum í Helsinki á fimmtudag Meira
Baldvin Þór Magnússon úr UFA á Akureyri setti glæsilegt Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi innanhúss í gær og varð um leið Norðurlandameistari í greininni í Espoo í Finnlandi. Baldvin háði æsispennandi einvígi við Norðmanninn Filip Ingebrigtsen,… Meira
Jónatan Guðni Arnarsson, 18 ára knattspyrnumaður úr Fjölni, gekk á laugardag frá samningi við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Jónatan á að baki 20 leiki með Fjölni í 1. deild á síðustu tveimur árum og hefur leikið níu leiki með yngri landsliðum Íslands Meira
Melsungen, lið Elvars Arnar Jónssonar og Arnars Freys Arnarssonar, gefur ekkert eftir í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Melsungen er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigur á Göppingen á laugardaginn,… Meira
Þrjú af sigursælustum félögunum í sögu ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, Liverpool, Chelsea og Tottenham, féllu öll út úr keppninni þegar 32-liða úrslitin voru leikin um helgina. Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Plymouth, botnliði… Meira
Baráttan um deildarmeistaratitil úrvalsdeildar karla í handbolta harðnaði mjög á laugardaginn þegar Fram sigraði Aftureldingu, 34:32, í Úlfarsárdal. Framarar komust með sigrinum einu stigi upp fyrir Aftureldingu og jöfnuðu við FH-inga á toppi deildarinnar en FH á leik til góða Meira
Ísland mátti þola óþarflega stórt tap gegn Slóvakíu, 78:55, í lokaumferð F-riðils í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfuknattleik í Bratislava í gær. Íslenska liðið hafnar í fjórða og síðasta sæti F-riðilsins með einn sigur og fimm töp Meira